Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds MMS 0010 - Saga ASÍ. Um verkalýðsbaráttu á 20. öld

Viðtal við Benedikt Dav... Viðtal við Benedikt Dav... Viðtal við Bjarnfríði... Viðtal við Bjarnfríði... Viðtal við Björn Þór... Viðtal við Guðmund Þ.... Viðtal við Guðmund Þ.... Hljóðgögn Viðtal við Guðmund H. ... Viðtal við Hjálmfríð... Viðtal við Jón Helgason Viðtal við Óskar Hallg... Viðtal við Sigurð Tr. ... Viðtal við Snjólaugu B... Viðtal við Þorbjörgu ... Viðtal við Þóri Daní... Viðtal við Þóri Daní... Viðtal við Þorstein Ar... Viðtal við Helgu Gunnar...
Results 1 to 20 of 31 Show all

Reference code

IS IcReLIH MMS 0010

Title

Saga ASÍ. Um verkalýðsbaráttu á 20. öld

Date(s)

  • 2007 - 2008 (Accumulation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Alls 40 viðtöl varðveitt á 40 stafrænum hljóðskrám, svo og uppskriftir af þeim á stafrænu formi (u.þ.b. 39 klst.).

Afhending 2007: 18 viðtöl varðveitt á 18 stafrænum hljóðskrám, svo og uppskriftir af þeim á stafrænu formi (u.þ.b. 25 klst.).
Afhending 2010: 22 viðtöl varðveitt á 22 stafrænum hljóðskrám, svo og uppskriftir af þeim á stafrænu formi (u.þ.b. 14 klst.).

Name of creator

Sumarliði R. Ísleifsson (F. 04.07.1955)

Biographical history

Name of creator

Þorgrímur Gestsson (F. 14.06.1947)

Biographical history

Menntun: Kennarapróf frá KÍ 1967. Nám í blaðamennsku við Blaðamannaskólann í Ósló 1977-1979.

Starfsferill: Kennari við Barna- og unglingaskólann á Varmalandi í Borgarfirði 1967-1968. Blaðamaður á Alþýðublaðinu 1968-1970. Kennari við Barnaskóla Akureyrar 1970-1971. Blaðamaður á Þjóðviljanum 1971-1972 og Alþýðublaðinu 1972-1975. Kennari við Barna- og unglingaskólann á Hallormsstað 1975-1977. Blaðamaður á Helgarpóstinum 1979-1983. Fréttamaður hjá fréttastofu RÚV 1983-1991. Ritstjóri Vinnunnar, tímarits ASÍ, 1991-1995.

Önnur störf: Í stjórn Blaðamannafélags Íslands 1981-1989. Ritstjóri KÍ-blaðsins, félagsblaðs Kennarasambands Íslands, 1980-1982. Blaðamaður sumarið 1978 á Verdens Gang í Ósló og sumarið 1979 á Programbladet, blaði Norsk kringkasting, norska ríkisútvarpsins. Útvarpsþættir af ýmsu tagi hjá RÚV, Rás 1.
Ritstörf: Hafði umsjón með útgáfu bókarinnar Nærmynda, úrvali af greinum í Helgarpóstinum um 15 þjóðkunna samtíðarmenn, ásamt Ómari Valdimarssyni, 1983. Íslenskur annáll, 1996, 1997 og 1998. Mannlíf við Sund – býlið, bærinn, borgin, 1998. Steinsnar – Gestur Þorgrímsson myndhöggvari, 2000. Íslandssöngvararnir – Karlakór Reykjavíkur í 75 ár, 2001. Meðhöfundur að handriti sjónvarpsþáttaraðarinnar Aldahvörf, íslenskur sjávarútvegur á tímamótum, RÚV 2000.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Immediate source of acquisition or transfer

Afhent 2008 af Þorgrími Gestssyni. Þorgrímur afhenti viðbót 2010.

Scope and content

Gögnin eru varðveitt í 40 hljóðskrám á stafrænu formi og uppskriftir af þeim á stafrænu formi í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu (u.þ.b. 39 klst.). Leyfisbréf undirrituð af viðmælendum eru varðveitt í 1 öskju.

Í safninu eru frásagnir af starfi verkalýðsfélaga, aðallega á Vestur- og Norðurlandi. Rætt er um félagsstarfið, hinar ýmsu atvinnugreinar, gerð kjarasamninga, baráttu fyrir bættri aðstöðu verkafólks og ýmislegt fleira.

Viðmælendur í fyrstu atrennu voru:
Benedikt Davíðsson
Bjarnfríður Leósdóttir
Björn Þórhallsson
Guðmundur H. Garðarsson
Guðmundur Þ. Jónsson
Halldór Björnsson
Helga Gunnarsdóttir
Helgi Arnlaugsson
Hólmfríður S. G. Þórðardóttir
Jón Helgason
Kristján Ásgeirsson
Óskar Hallgrímsson
Sigurður T. Sigurðsson
Snjólaug Björg Kristjánsdóttir
Þorbjörg Björnsdóttir
Þórir Daníelsson
Þorsteinn Arnórsson
Þorsteinn Jónatansson

Viðmælendur í annarri atrennu voru:
Andrés Hugo DeMaager
Bjarni L. Gestsson
Brygida Figlarska
Dorota Adamsdóttir
Farha M. Gabon
Guðmundur Gunnarsson
Gunnar Guttormsson
Gunnhildur Björk Elíasdóttir
Helgi A. Ólafsson
Jóhann Bjarnason
Karítas Pálsdóttir
Lárus Benediktsson
Mares Stefanoja
Marteinn Sigursteinsson
Málhildur Sigurbjörnsdóttir
Pétur Sigurðsson
Ragna Guðvarðardóttir
Stella Hauksdóttir
Svanur Jóhannesson
Sverrir Hermannsson
Þórður Ólafsson

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt.

Accruals

Viðbætur við fyrstu afhendingu bárust 2010.

System of arrangement

Conditions governing access

Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.

Conditions governing reproduction

Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um ljósritun og myndun.

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Uppskriftir af 18 hljóðskrám varðveittar á stafrænu formi.

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Við röðun á safninu er stuðst við ISAD(G).

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð 05.06.2013.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places