Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Karl Björnsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Karl Björnsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 26.04.1957

Saga

Menntun: Stúdentspróf frá MT 1977. Viðskiptafræðipróf frá HÍ 1982. Ýmis námskeið, m.a. um tölvunotkun, neysluvatnsöflun o.fl.

Starfsferill: Bankamaður hjá Útvegsbanka Íslands 1977-1978. Sérfræðingur í áætlanadeild Framkvæmdastofnunar ríkisins 1980-1985 og í fyrirtækjadeild Byggðastofnunar 1985-1986. Bæjarstjóri á Selfossi 1986-1998. Bæjarstjóri sveitarfélagsins Árborgar 1998-2002.

Önnur störf: Formaður stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands frá 1987. Í stjórn launanefndar sveitarfélaga frá 1986, varaformaður frá 1994 og formaður frá 1996. Formaður almannavarnanefndar Selfoss og nágrennis 1986-1998, formaður almannavarnanefndar Árborgar og nágrennis frá 1998. Í Héraðsnefnd Árnesinga frá 1987, fjárhaldsmaður nefndarinnar frá sama tíma. Í byggingarnefnd Fjölbrautaskóla Suðurlands 1987-1998. Formaður stjórnar Brunavarna Árnessýslu frá 1990. Í stjórn Hraðfrystihúss Stokkseyrar 1991-1992. Stofnfélagi og í stjórn Skákfélags Selfoss og nágrennis 1989-1990. Í stjórn Rotaryklúbbs Selfoss með hléum frá 1988, forseti 1996-1997. Í stjórn Árness hf. í Þorlákshöfn 1991-1995. Í stjórn Hollustuverndar ríkisins 1994-1998. Í stjórn Byggða- og náttúrusafns Árnesinga 1994-1998. Í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga frá 1995 og formaður stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga frá 1998. Formaður sameiningarnefndar Selfosskaupstaðar, Eyrarbakkahrepps, Stokkseyrarhrepps og Sandvíkurhrepps 1997-1998. Formaður stjórnar Borgarþróunar ehf. frá 2000. Formaður stjórnar Kjötmjöls ehf. frá 2001. Hefur ennfremur setið í fjölmörgum verkefnatengdum nefndum á vegum Framkvæmdastofnunar, Byggðastofnunar, Selfosskaupstaðar, Héraðsnefndar Árnesinga, Sambands íslenskra sveitarfélaga og ráðuneyta.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Viðskiptafræðingur, fyrrverandi bæjarstjóri í Árborg

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Samtíðarmenn 2003

Athugasemdir um breytingar