Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Guðmundur Gunnarsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Gunnarsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 29.10.1945

Saga

Menntun: Rafvirki frá Iðnskólanum 1966. Raftæknir frá Tækniskólanum 1969. Nám í uppeldis- og kennslufræði við KHÍ 1976-1978. Margs konar félags- og stjórnunarnámskeið á vegum verkalýðshreyfingarinnar, hérlendis og á Norðurlöndunum.

Starfsferill: Rafvirki hjá föður sínum 1966-1970, hjá Íslenska álfélaginu 1970-1974 og Byggingarfélaginu Breiðholti 1974-1975. Framkvæmdastjórn og kennsla hjá Eftirmenntun rafiðna 1975-1986. Kennsla í Iðnskólanum í Reykjavík 1976-1982. Formaður Félags íslenskra rafvirkja 1986-1995 og formaður Rafiðnaðarsambands Íslands frá 1993.

Önnur störf: Seta í trúnaðarráðum og stjórnum Félags íslenskra rafvirkja frá 1971. Í sambandsstjórn og miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands frá 1972. Í fræðslunefndum rafiðnaðarmanna frá 1976 og formaður fræðsluráðs rafiðnaðarins frá 1993. Formaður skólanefndar Rafiðnaðarskólans frá 1993. Í stjórn Norræna rafiðnaðarsambandsins frá 1993, formaður 1994-1996. Í stjórn Norræna byggingarsambandsins 1994-1997 og frá 2000. Í stjórn Evrópska byggingarsambandsins 1997-2001. Formaður stjórnar Menningar- og fræðslusambands alþýðu 1992-1996. Í miðstjórn ASÍ frá 1996. Í kaupskrárnefnd utanríkisráðuneytisins 1991-1995. Í iðnfræðsluráði og síðar samstarfsnefnd um starfsmenntun á vegum menntamálaráðuneytisins 1989-1998. Í starfsmenntaráði félagsmálaráðuneytisins frá 1992. Varafulltrúi í borgarstjórn 1994-1998. Í stjórn Útivistar frá 1997. Formaður styrktarfélags Virkisins 1997-2001. Auk þess ýmis nefndarstörf á vegum ASÍ og hins opinbera, hérlendis og á Norðurlöndum.

Ritstörf: Hefur þýtt og samið 5 kennslubækur fyrir rafiðnaðarmenn um sjálfvirkar stýringar, ritað fjölmargar greinar um menntamál og verkalýðsmál í blöð og tímarit. Greinar um útivist og gönguferðir, m.a. í Árbók Útivistar 2000 um ferðir á Hornströndum. Tók saman Rafvirkjatal og sögu Félags ísl. rafvirkja, útg. 1995.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Formaður Rafiðnaðarsambands Íslands

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

Is

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar