Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Gunnar Guttormsson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Gunnar Guttormsson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 31.10.1935

Saga

Menntun: Iðnskólapróf frá Iðnskólanum í Reykjavík 1956, sveinspróf í vélvirkjun 1957. Vélstjórapróf frá Vélskólanum í Reykjavík 1960 og próf úr rafmagnsdeild frá sama skóla 1961. Eins árs nám (1966-1967) í vinnurannsóknum og hagræðingartækni við Statens Teknologisk Institutt í Ósló og Iðnaðarmálastofnun Íslands. Nám í píanóleik og söng við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar.

Starfsferill: Landbúnaðar- og skógræktarstörf framan af árum. Vélaviðgerðir og nýsmíði, m.a. hjá Landssmiðjunni og Kóral 1962-1966. Ýmis hagræðingarstörf, ráðgjöf og fræðslustörf hjá Alþýðusambandi Íslands 1967-1971. Blaðamaður (þ.á m. þingfréttamaður) á Þjóðviljanum 1971-1972. Fulltrúi í iðnaðarráðuneytinu 1973-1977 og deildarstjóri (einkaleyfi og vörumerki) á sama stað 1978-1991. Forstjóri Einkaleyfastofunnar frá 1991.

Önnur störf: Ýmis störf í samtökum iðnnema 1954-1957. Formaður Iðnnemasambands Íslands 1956-1957. Forseti Æskulýðsfylkingarinnar, sambands ungra sósíalista, 1962-1964. Í stjórn Félags járniðnaðarmanna í Reykjavík 1965-1966. Í stjórn Íslensku óperunnar 1980-1988. Í stjórn Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar 1984-2000. Ýmis nefndarstörf á vegum iðnaðar- og menntamálaráðuneytis 1971-1985. Forstöðumaður námskeiða fyrir stjórnendur vinnuvéla 1973-1982. Starfaði á vegum iðnaðarráðuneytis í norrænum starfshópi um iðnráðgjöf í strjálbýli 1985-1989. Átti um skeið sæti í miðstjórn Sósíalistaflokksins og síðar Alþýðubandalagsins. Hefur starfað í samtökum gegn herstöðvum á Íslandi frá 1960. Þátttakandi í starfi ýmissa kóra, m.a. Söngfélagi verkalýðssamtakanna, Alþýðukórsins, Karlakórs Reykjavíkur, Eddukórsins, Kórs Söngskólans í Reykjavík og Kórs Íslensku óperunnar.

Ritstörf: Greinar um Þorstein Valdimarsson, skáld, í Múlaþingi 1999 og 2000. Hefur ort tækifærisljóð og þýtt nokkur norræn söngljóð.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Vélfræðingur og fyrrv. forstjóri Einkaleyfastofunnar

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hjörleifur Guttormsson (F. 31.10.1935)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Hjörleifur og Gunnar eru bræður

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 23.07.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði