Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Undirskjalaflokkur VII - Dagbækur

Tilvísunarkóði

IS IcReLIH Lbs 0004 NF-B-VII

Titill

Dagbækur

Dagsetning(ar)

  • 1862 - 1915 (Creation)

Þrep lýsingar

Undirskjalaflokkur

Umfang og efnisform

Stílabækur. Laus blöð.

Nafn skjalamyndara

Jakob Hálfdanarson (5. febrúar 1836 - 30. janúar 1919)

Um aðföng eða flutning á safn

Umfang og innihald

1. Dagbókarbrot og ársyfirlit 1864-1874. Sundurlaus kver í átta blaða broti.
2. Ferðadagbók (til Hóla 1894, til Þingvallafundar 1895) og fl. smálegt. Vasabókarbrot.
3a. Dagbækur (brot úr) og ársyfirlit 1862-1874 (bls.10-162);
3b. „Ágrip af nafnalista þeirra er skrifa sig til Brasilíuferðar ... “ (bls. 163-168);
3c. Vinnubók varðandi Jaðar við Húsavík (bls.175-181).
Bók í fjögurra blaða broti, 184 tölusettar síður, nokkrar auðar. Eftirrit Jóns Ármanns Jakobssonar, sonar Jakobs.
4a. Lauslegt yfirlit yfir tíðarfar á fyrsta áratug 20. aldar í Þingeyjarsýslu (á 17 ótölus. bls.);
4b. „Ar. 1910 hinn 1. Janúar að Hjeðinshöfða“. Stutt ágrip yfir helstu umbreytingar síðustu 100 ára (bls. 1-5);
4c. Dagbók 1. jan. 1910-11. maí 1912 (bls. 6-117);
4d. Efnahagsreikningur Landsbankans 30. ap. 1909 (bls. 118-119).
Kápulaus stílabók í fjögurra blaða broti.
5a. Dagbók 12. maí 1912 - 20. september 1913;
5b. Fjöruskjögur, kvilli á unglömbum, skotið inn eftir færsluna 9. september 1913;
5c. Útdráttur úr reikningi fyrstu búfjársýningar í S-Þing. 1910.
Stílabók í fjögurra blaða broti.
6. Dagbók 21. september 1913 – 9. október 1915.
Stílabók í fjögurra blaða broti.
7. Úr dagbók Sigtryggs Sigtryggssonar er byrjar með maí 1887. Um er að ræða ársyfirlit áranna 1887-1891.
5 lausar blaðsíður.
8. Ársyfirlit 1862. 1 skaddað blað. Hefur allt verið fært inn í bók segir J.Á.J. aftan á því.
9. Vinnubók 1906-1914. Harðspjalda stílabók í fjögurra blaða broti.
10. Veðurbók 1892-1895 og 1909. Stuttar dagbókarfærslur eru á víð og dreif um bókina. Með liggur laust blað og miði með (vinnu)dagbókarfærslum.
Kápulaus stílabók í fjögurra blaða broti.
11. Tíðarfar á Íslandi, 1573 + 1601-1833, eftir árbókum Espólíns. Stílabók í fjögurra blaða broti

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir