Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0006 - Kvenréttindafélag Íslands. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0006

Titill

Kvenréttindafélag Íslands. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1907 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

30 skjalaöskjur af ýmsum stærðum.
Sjá innihald: https://kvennasogusafn.is/index.php?page=kvenrettindafelag-islands

Nafn skjalamyndara

Kvenréttindafélag Íslands (1907-)

Stjórnunarsaga

Kvenréttindafélag Íslands var stofnað árið 1907 og var Bríet Bjarnhéðinsdóttir aðalhvatamaður. Félagið hefur starfað óslitið síðan að réttindamálum kvenna.

Nafn skjalamyndara

Bríet Bjarnhéðinsdóttir (F. 27.09.1856 - d. 16.03.1940)

Nafn skjalamyndara

Menningar- og minningarsjóður kvenna (1944)

Stjórnunarsaga

Sjóður stofnaður til minningar um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur (1856-1940) og veitir konum styrki til náms.

Nafn skjalamyndara

Laufey Vilhjálmsdóttir (1879-1960)

Lífshlaup og æviatriði

Fæddist að Kaupangi í Eyjafirði 18. september 1879. Lést í Reykjavík árið 1960.
Lærði í Kvennaskólanum í Reykjavík í samtals fjóra vetur (1893-1896 og 1989-1899) og kenndi síðar við sama skóla. Þá lærði hún í Kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn 1902-1903 og lauk þaðan kennaraprófi 1904. Hún var einn stofnenda Kvenréttindafélags Íslands árið 1907 og heiðursfélagi þar 1957. Í fyrstu stjórn Lestrarfélags kvenna. Í stjórn Landspítalasjóðsins frá stofnun hans 1916. Í fyrstu framkvæmdastjórn Mæðrastyrksnefndar 1928. Í stjórn Kvennaheimilisins Hallaveigarstaða og mikilvirk í fjáröflunarstarfi þess þar sem hún m.a. hannaði silfurskeið og gaf út bókina Öndvegissúlur, bæði seld til ágóða. Heiðursfélagi frá 1952 í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands. Sæmd hinni íslensku Fálkaorðu fyrir störf sín að uppeldis- og félagsmálum.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir afhenti 24. október 1999:
fundagerðir félagsins 1907-1987; leikritið "Prófið" í lauslegri þýðingu Bríear Bjarnhéðinsdóttur og ýmis önnur gögn félagsins.
Hjördís Þorsteinsdóttir afhenti úr fórum Menningar- og minningarsjóðs kvenna við sama tækifæri: fundagerðir, styrkjabók, merkjasölubækur o.f.
Kristín Þóra Harðardóttir afhenti 8. nóv. 1999 fundagerðir landsfunda o.fl.
Kristín Þóra Harðardóttir og Erla Hulda Halldórsdóttir tóku saman sjö pappakassa með gögnum félagsins úr geymslum 18. des. 2000.
Halldóra Traustadóttir afhenti 4 pappakassa með skjöldum úr geymslu félagsins 16. sept. 2008.

Umfang og innihald

Gögnin ná yfir 31 skjalaöskjur, litlar og stórar

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Viðbóta er von

Skipulag röðunar

Fundagerðir:
Félagsfundagerðabækur KRFÍ 1907-1982
Fundagerðabækur stjórnar KRFÍ 1951-1987
Fundagerðabók Sambandsfélaga kvenréttindafélaga 1909-1912. Í sömu bók eru ritaðar fundagerðir Landsfundar kvenna 1923 og 1930
Fundagerðabók Undirbúningsnefnd Kvenréttindasambands Íslands 1938-1944
Fundagerðabók miðstjórnar KRFÍ 1944-1951 (í sömu bók og Undirbúningsnefndin hér að ofan)
Fundagerðir fulltrúaráðsfunda KRFÍ, 1945-1966
Fundagerðir Landsfunda kvenna, 1923-1985
Fundagerðarbók kvennadeildar Verslunarmannafélagsins Merkúr 1930-1933

19. júní:
Fundagerðabók ritstjórnar 19. júní 1964-1972
Ýmislegt annað efni

Ýmsir fundir:
Almennir kvennafundir (úr möppu merktri svo), 1933-1947

Lög KRFÍ

Skýrslur:
Skýrslur frá kvenfélögum og kvenfélagasamböndum, og skýrslur frá kvenréttindanefndum kvenfélaga

Bréf:
Inn og út
Erlend bréfasamskipti

Ýmisleg gögn úr starfi KRFÍ

Útvarp:
Útvarpsþættir, ræður o.fl

Afmæli KRFÍ / minni

Söguritunarsjóður

Bríet Bjarnhéðinsdóttir

Vinnumiðstöð kvenna

IWSA / IWA
Gögn er tengjast Alþjóðasambandi kvenfélaga (International Women Suffrage Alliance/ International Women Alliance):

Ýmis samtíningur varðandi KRFÍ

Skilyrði er ráða aðgengi

Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • enska
  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Útgáfuupplýsingar

Sigríður Th. Erlendsdóttir: Veröld sem ég vil. Saga Kvenréttindafélags Íslands 1907-1992. Kvenréttindafélag Íslands, 1993.

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Við skráningu er stuðst við ISAD(G)

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

1.8. 2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Auður Styrkársdóttir skráði rafrænt 1. 8. 2013

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir