Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Kvennabarátta

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Display note(s)

Hierarchical terms

Kvennabarátta

Equivalent terms

Kvennabarátta

Tengd hugtök

Kvennabarátta

12 Results for Kvennabarátta

12 results directly related Exclude narrower terms

Feministafélag Íslands. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0092
  • Safn
  • 2003-2012

Safnið er varðveitt í 3 öskjum. Efnið var í möppu með fundagerðum og öðru efni, pappakassi af meðalstærð með sýnishorni af plakötum, bolum og ýmsu öðru efni sem til hefur fallið í starfi félagsins.

Feministafélag Íslands

Hvað er svona merkilegt við það? Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0099
  • Safn
  • 1980 - 2015

Tvær venjulegar skjalaöskjur sem innihalda útskrift af viðtölum sem tekin voru vegna kvikmyndarinnar "Hvað er svona merkilegt við það?", leikstjóri Halla Kristín Einarsdóttir, 2015.

Halla Kristín Einarsdóttir (f. 1975)

Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0031
  • Safn
  • 1951-2000

Í skjalasafni Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna eru nokkrir efnisflokkar: fundagerðabækur, starfsskýrslur, bréf, innlend og erlend, erindi flutt á vegum samtakanna, og erlend samskipti.

Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna

Reykjanesangi kvennalista. Einkaskjalasafn.

  • IcReLIH KSS 0015
  • Safn
  • 1983-1999

9 skjalaöskjur og 1 fol. Pappírsgögn. Fundargerðabækur, bréf, ályktanir, gögn frá landsfundum, öðrum fundum og ráðstefnum, ræður og tilkynningar af ýmsu tagi.

Reykjanesangi Kvennalista

Samtök um kvennalista. Einkaskjalasafn.

  • IS IcReLIH KSS 0011
  • Safn
  • 1983-1999

136 öskjur með gögnum er til urðu við starfsemi Samtaka um kvennalista á árunum 1983-1999. Fundagerðabækur, bréf, ályktanir, gögn frá landsfundum, öðrum fundum og ráðstefnum, ræður og tilkynningar af ýmsu tagi. Efnið skarast v...

Samtök um kvennalista