Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0022 - Kvenfélag Bessastaðahrepps. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0022

Titill

Kvenfélag Bessastaðahrepps. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1926-1997 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Safnið telur fjórar skjalaöskjur, venjulegar.

Nafn skjalamyndara

Svanhvít Jónsdóttir

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Margrét Eggertsdóttir

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

María B. Sveinsdóttir

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Auður Aðalsteinsdóttir

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Kvenfélag Bessastaðahrepps (1926)

Stjórnunarsaga

Félagið var stofnað árið 1926 að Bessastöðum og voru stofnendur sjö. Það gekk í Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu árið 1948. Starfsemi þess er hefðbundin kvenfélagsstarfsemi.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

16. ágúst 2005 voru Kvennasögusafni færð skjöl Kvenfélags Bessastaðahrepps og skjöl Húsmæðraorlofs Gullbringu- og Kjósarsýslu. Formaður félagsins, Svanhvít Jónsdóttir, færði safninu ásamt Margréti Eggertsdóttur, Maríu B. Sveinsdóttur og Auði Aðalsteinsdóttur, félagskonum.

Umfang og innihald

Pappírsgögn í 4 skjalaöskjum (fundagerðabækur vantar 28. október 2015).

Grisjun, eyðing og áætlun

Engu var eytt.

Viðbætur

Viðbóta er von svo lengi sem félagið starfar.

Skipulag röðunar

Askja 514


  • Skýrslur, 1947-1976 og ársskýrsla 1991-1992
  • Ársskýrslur Kvenfélags Bessastaðahrepps 1939-1973, handskrifaðar
  • Félagatöl, 1997, 1996, 1995, 1985, 1978 og 1979
  • Listi yfir stjórnir félagsins 1926-1995
  • Látnir félagar
  • Ferðasaga af Henriettuferð (Margrét Eggertsdóttir)
  • Skemmtiferð 1968 (frásögn)
  • Fyrsta ferðasaga félagsins, 1947 (handskrifuð og vélrituð
  • 20 ára afmæli félagsins (1946), ræður, heillaóskir, heillaóskaskeyti
  • 50 ára afmæli félagsins, ræða formanns, heillaóskir
  • 60 ára afmæli félagsins
  • Afmælisfundur 2. apríl 1996
  • Fyrstu lög félagsins, 1926
  • Lög félagsins, vélrituð (ódagsett)
  • Upplýsingar um félagið, ræður

Efst í öskjunni liggur afmælisrit félagsins „Kvenfélag Bessastaðahrepps 70 ára”

Askja 515


  • Gjafabréf
  • Sönglög: - „Í Bessastaðahreppi…“. höf: Sigurborg Eyjólfsdóttir; „Kvenfélagsbragur 1977“; „Þorrablót 1978“; Orlofsvika húsmæðra, 1982. Laufabrauðsgerð á Garðaholti 1966 (uppskrift)
  • Ræður, handskrifaðar
  • Samskipti við hreppsnefnd og Ungmennafélag Bessastaðahrepps
  • Þorrablót: Vísur eftir Margréti Sveinsdóttur og Saga þorrablóta í hreppnum e.s.h.
  • Bréf (inn)

Stílabók merkt “Spákonan, Frú Fríða”; stílabók merkt “Spákonan”; 2 stílabækur ómerktar með ræðum (líklega Margrétar Sveinsdóttur)

Askja 516


  • Landsþing Kvenfélagasambands Íslands 1997
  • Aðalfundir Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu
  • Teikningar: Bjarnastaðaskóli, Íbúðar- og veitingahús að Hamraendum, Íþrótta- og samkomuhús í sveit
  • Námskeið í húsmæðrafræðum, 1957
  • Reikningar frá ýmsum tímum

Askja 517 (fundagerðabækur, eiga eftir að koma)

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Athugasemd

Fundagerðabækur eiga eftir að koma.

Alternative identifier(s)

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

AS skráði lýsingu 28. október 2015.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng