Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0021 - Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0021

Titill

Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1937-1993 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Tólf skjalaöskjur, venjulegar.

Nafn skjalamyndara

Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu (1937)

Stjórnunarsaga

Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu var stofnað árið 1937 og voru stofnfélög fjögur: Kvenfélag Lágafellssóknar, stofnað 1910, Kvenfélagið Gefn, Garði, stofnað 1917, Kvenfélag Grindavíkur, stofnað 1923, og Kvenfélagið Fjóla, Vatnsleysuströnd, stofnað 1925. Sambandið gekk í Kvenfélagasamband Íslands þegar við stofnun.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Kristín B. Kristinsdóttir, þáverandi ritari sambandsins, færði á Kvennasögusafn Íslands 5. desember 2015.

Umfang og innihald

Safnið inniheldur fundagerðabækur sambandsins og skjöl frá upphafi þess árið 1937 fram til ársins 1993. Einnig fundagerðabók og skjöl frá Húsmæðraorlofi í Gullbringu- og Kjósarsýslu frá árunum 1961-1995.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Von er viðbóta.

Skipulag röðunar

Askja 218
• Fundagerðir aðalfunda 1937-1952, 1953-1962, 1963-1969
Askja 219
• Fundagerðir aðalfunda 1970-1974, 1975-1978, 1979-1981
Askja 220
• Fundagerðir aðalfunda 1982-1986, 1987-1991
Askja 221
• Stjórnarfundagerðir 1962-1969, 1969-1980, 1980-1993
• Gjaldkerabók 1935-1974
Askja 222
• Prentaðar fundagerðir aðalfunda Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu 1965-1976, 1978-1979
Askja 223
• Prentaðar fundagerðir aðalfunda Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu 1980-1984, 1987
• IV. ráðstefna um orlof húsmæðra 1985
• Skáldverk eftir norrænar konur. Verkefni fyrir leshring
Askja 224
• Skýrslur sambandsfélaga
Askja 225
• Skýrslur sambandsfélaga
Askja 226
• Ýmsar skýrslur, skár og bréf til og frá félaginu. Dagskrár funda o.fl. Meðal annars skýrslur stjórnar KSGK og prentaðar fundargerðir aðalfunda frá því fyrir 1965
Askja 227
• Ljósrit og fleira líklega tengt fyrstu starfsárum sambandsins
• Bréf til og frá sambandinu 1966-1980
• Kvenfélag Lágafellssóknar 70 ára, 1909-1979
• Skýrslur og frásagnir af starfi sambandsins: 1) frá 1937 til ársloka 1979; 2) 75 ára

512-513. Húsmæðraorlof í Gullbringu- og Kjósarsýslu
KSS 21 Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu
512-


  • Rekstrarreikningar orlofsheimilis húsmæðra í Gufudal
  • Skýrslur, 1978, 1982, 1985, 1988, 1992, 1993, 1994, 1995
  • Ráðstefnur: IV. Ráðstefna um orlof húsmæðra 1985 , Ráðstefna landsnefndar orlofs húsmæðra 1980, II. Ráðstefna orlofs húsmæðra 1977
  • Rekstrarreikningabók fyrir Gufudal 1976
  • Glósu- og stílabækur með ræðum Margrétar Sveinsdóttur (5 stk.)

Fundargerðabók orlofsnefndar á 1. orlofssvæði Gullbringu- og kjósarsýslu, 1961-1975
513-

  • Gufudalur: leigusamningar, afsal o.fl.
  • Ýmis gögn

2 stílabækur

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Notendur eru bundnir ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Alternative identifier(s)

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

AS skráði 28. október 2015.

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng