Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0053 - María Skúladóttir Thoroddsen. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0053

Titill

María Skúladóttir Thoroddsen. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1906-1976 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

8 skjalaöskjur, þar af 3 venjulegar og 5 bréfaöskjur.

Nafn skjalamyndara

María Skúladóttir Thoroddsen (f. 1906) (1906-1976)

Lífshlaup og æviatriði

Fædd að Bessastöðum á Álftanesi 12. sept. 1906, látin í Reykjavík 14. sept. 1976.
Foreldrar: Theodóra Guðmundsdóttir Thoroddsen skáldkona og Skúli Thoroddsen ritstjóri og alþm.

María lauk gagnfræðaskólaprófi frá M.R.

Giftist Haraldi Jónssyni lækni og eignuðust þau tvö börn: Jón Thór og Ragnheiður Guðrún.

Nafn skjalamyndara

Jón Thor Haraldsson (f. 1933) (1933-1998)

Lífshlaup og æviatriði

Fæddist 13. apríl 1933, d. 14. sept. 1998.

Nafn skjalamyndara

Ragnheiður Guðrún Haraldsdóttir

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Jón Thor Haraldsson og Ragnheiður Guðrún Haraldsdóttir afhentu Kvennasögusafni Íslands 31.okt. 1997.

Umfang og innihald

Safnið geymir dagbækur og minnisbækur Maríu, póesíbók og sendibréf til hennar frá ættingjum og vinum og einnig bréf til Haralds Jónssonar , eiginmanns hennar.

Grisjun, eyðing og áætlun

Engu var eytt.

Viðbætur

Viðbóta er eigi von.

Skipulag röðunar

A
Askja 1:
• Leyfisbréf Maríu Kristínar Thoroddsen og Haralds Jónssonar 1930
Útskrift úr hjónavígslubók Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar 16. ágúst 1930
• Ljóðabréf Sverris Thoroddsen til Maríu systur sinnar. Gert í Vík í Mýrdal 1943
• Greinargerð – jafnframt gjafabréf – Jóns Thors Haraldssonar og Ragnheiðar Guðrúnar Haraldsdóttur um Maríu Thoroddsen og bréf hennar og minnisbækur. Afhent Kvennasögusafni Íslands 31. október 1997
Bók með ýmsum teikningum, merkt María Skúladóttir, Vík í Mýrdal
Dagbók 1920
Dagbók 1921
Dagbók 1922
Dagbók (í foreldrahúsum)
Dagbók, janúar-desember 1929
Dagbók, janúar-febrúar 1944
Bók með æskuminningum Maríu úr Vonarstræti 12. Lýsir foreldrum sínum, Skúla og Theodóru Thoroddsen, systkinum sínum, fóstru þeirra systkina, Guðbjörgu Jafetsdóttur (Bauju) o.fl.

Askja 2:
Dagbók 1960
Dagbók 1961
Minnisbækur ýmis konar. Í þær eru skrifuð heilræði (á ensku og íslensku) og vísur eftir ýmsa
Einnig nokkurs konar „áskriftabækur”, þ.e. bækur sem María og vinkonur hennar skrifuðust á í þegar þær voru í menntaskóla
• Einkunnabók Maríu úr gagnfræðadeild Reykjavíkur almenna menntaskóla 1921.

Askja 3:
Minnisbækur ýmiskonar


  • Bréf Þorbergs Þórðarsonar til Maríu, dags. 27. janúar 1957, innbundið og merkt Jóni Thor

Haraldssyni
- Póesíbók merkt María Sk. Thoroddsen. Mörg ljóð skrifuð í hana en einnig nokkur á lausum
blöðum. Skáld:
Á lausum blöðum: Bjarni Jósefsson, Jón Sk. Thor., GV (?) og ómerkt
Í bókinni: M. Ásg. (Magnús Ásgeirsson), Ibsen, Kiddi, Gústav A. Jónasson, Halldór, B.Th.
Helga, Tómas Guðmundsson, Mamma (Theódóra Thoroddsen), Kristján Guðlaugsson,
Herdís Andrjesdóttir, Theódóra-Herdís, Nexus, nafnlaust, B

B
B1, B2 og B3 Bréf til Maríu Thoroddsen
Bréf til Maríu fylla þrjár kvartó öskjur. Bréfritarar:
Ágústa Ingólfsdóttir (Gústa)
Anna Halldórsdóttir (Dassa), Reykjavík
Anna og Doddi Ben.
Ásmundur Guðmundsson, biskup
Ásta P.
Bauja, Guðbjörg Jafetsdóttir (fóstra barna Theod. og Skúla Thoroddsen)
Begga Lára Rútsdóttir
Bína Thoroddsen (síðar Kristjánsson)
Bolli Skúlason Thoroddsen
Dóra
Drífa Viðar
Einar Ástráðsson, héraðslæknir Eskifirði
Elín F.L. Nielsen, Pasadena
Garðar Svavarsson
Gríma
Guðlaug
Guðríður Þórarinsdóttir (Guja)
Guðrún Guðmundsdóttir (Dadda)
Halldóra Rútsdóttir (var barnapía hjá M. Skr. Jóni Thor 1976 eftir andlát M.)
Haraldur Jónsson læknir ( eiginmaður M Breiðumýri
Helga Laufey (kona Sverris Thor)
Imba
Jakob Gíslason
Jóh. Sæm.
Jóhanna Sigurðardóttir
Jón Thor Haraldsson (Snúlli), sagnfræðingur (sonur Maríu)
Kristín
Kristín
Kristín
Kristín
Kristín Baldursdóttir (Stína)
Kristín Bjarnadóttir (Stína)
Kristín Ólafs (Stína)
Laufey Valdimarsdóttir
Loftur Þorsteinsson
Magnús Konráðsson
Maja (skólasystir)
Margrét Helgadóttir
María Jónsdóttir (Thors Haraldssonar, barnabarn)
Markús Kristjánsson, Berlín
Mia
Milla
Oddný
Pálmi Hannesson,rektor?
Ragnhildur (Thoroddsen?)
Regína Þórðardóttir
Sig. Jónasson (Sigurður?)
Sigga Jóns Auðuns
Signa (ý?) Tuliníus
Sigurður Thoroddsen (Siggi Thor)
Sigurður Þórðarson
Stefanía Guðjónsdóttir
Stella
Svana (skólasystir)
Sveinn Björnsson
Svenni P.
Theodóra Thoroddsen, skáldkona
Unnur Thoroddsen (systir Maríu)
Valla
Ýmis bréf, bréfahlutar og spjöld.
Þorvaldur Thoroddsen

BB1 og BB2:
Bréf til Haraldar Jónssonar (kallaður Ibsen af vinum), læknis á Breiðumýri og í Vík í Mýrdal og eiginmanns Maríu. Bréfritarar:
Ágúst Olgeirsson – 1920-1921
Árni Guðnason Reykjavík – 1914
Árni Pjetursson Kaupmannahöfn – 1924
Ásv. Þorbergsson Breiðumýri – 1937
Bjarni Bjarnason læknir Akureyri – 1928
Björn G. Björnsson Bandaríkjunum 1918
Cunninghame, John E. New York – 1970
Eggert Einarsson Þórshöfn – 1928
Egill Jónasson Húsavík – 1930
Friðrik Jónsson fyrrum póstur
Gestur Guðnason Krossanesi – 1922
Glúmur Hólmgeirsson Vallakoti – 1936-1937
Guðmundur Guðmundsson Eskifirði – 1922
Guðmundur Thoroddsen Reykjavík – 1926, 1940
Gunnar Schram
Gunnarína Gestsdóttir Holti – 1928
Helga Akureyri – 1929
Jagga Kaupmannahöfn – 1919
Jóa Árnadóttir Geitaskarði – 1919
Jónatan Einarsstöðum – 1936
Júlíus Björnsson Reykjavík – 1930
Knútur Arngrímsson Húsavík – 1932
Konráð Sigurðsson Miðjanesi – 1920
Kristinn Jónsson Húsavík – 1937
Landlæknir
Lárus Fjeldsted
Læknafélagið
Madsen, Inger Borch Danmörku – 1936, 1937, 1939
María Skúladóttir Thoroddsen – 1924 o.áfr.
Munda Kaupmannahöfn – 1919-1920
Ninna Geitaskarði – 1919
Pálmi Hannesson rektor – (1930 o.áfr.)
Púlli Reykjavík – 1919-1924
Ragnhildur Thoroddsen – (1925 o.áfr.)
Regína Þórðardóttir (Gína), Akureyri – 1928
Selby, Godfrey E. England – 1934-1940
Sigurbjörg Jónsdóttir Deildará – 1930
Sigurður Thoroddsen verkfræðingur, Reykjavík og Kaupmannahöfn – 1921 o.áfr.
Stefán Hannesson – 1947, 1952.
Sv. Guðjohnsen Húsavík – 1937-1938
Sverrir Thoroddsen – 1934
Sæmundur Bjarnhéðinsson læknir – 1929
Theodóra Thoroddsen skáldkona og tengdamóðir – 1930
Tómas Jónsson Reykjavík – 1928-1929
Turid Wedding – 1946
William F. Palsson Halldórsstöðum – 1957
Þór Stefánsson Húsavík – 1939
Örn London – 1925-1929
Ýmis samtíningur: kveðskapur, bréfauppköst,

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Notendur eru bundnir af ákvæðum höfundarlaga nr. 73/1972.

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Útgáfuupplýsingar

Bréfin voru notuð í útvarpsþætti í umsjá Erlu Huldu Halldórsdóttur árið 2003.
Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir notaði safnið í BA ritgerð sinni í sagnfræði við H.Í.: Nýja konan giftir sig. Reykjavíkurstúlkan María Thoroddsen 1920-1930.

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði rafrænt í ágúst 2015.

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Var áður á safnmarki KSS 190. Rakel Adolphsdóttir setti á safnmarkið KSS 53 í febrúar 2017.

Aðföng

Related subjects

Tengdir staðir