Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds MMS 0116 - Karvel Ögmundsson

Reference code

IS IcReLIH MMS 0116

Title

Karvel Ögmundsson

Date(s)

  • Óljóst (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein kassetta. Ein stafræn hljóðskrá.

Name of creator

Eyþór Þórðarson (F. 04.11.1925 - d. 16.10.1998)

Biographical history

Vélvirkjanám hjá Vélsm. Magna í Vestm. 1943-47. Iðnsk. Vestm. sama ár. Sveinspróf 1947 í Vestm. Námskeið í sjóv. í Vestm. 1940, í félags og fundastörfum í Keflavík 1966, í framsögn við leiksk. Ævars Kvaran 1967. Vélskóli Íslands 1947-49. Vélstjpr. 1949. Rafmagnsdeild 1950. Stundaði sjó, sveita og aðra landvinnu fyrir iðnnám. Vann við vélaviðg. og járnsm. hjá S. R. á Raufarhöfn sumrin 1946 og 1947. Kyndari og vélstjóri á togurum sumrin 1948-49. Vél og vinnslustj. hjá S. R. á Sigluf. sumarið 1950 og hjá S. R. Raufarh. sumrin 1951-52. Vann að nýsmíði tækja í síldar og fiskimjölsverksmiðju hjá Vélsm. Héðni, Reykjavík, veturinn 1950-51. 2. vélstjóri á b/v Surprise veturinn 1951-52. Við uppsetn. véla og tækja í Írafossvirkjun 1952-53. Hóf störf á Keflavíkurflugvelli 1953. Hefur starfað þar óslitið síðan, lengst af við verkstjórn og vélaeftirlit. Undirverkt. við eftirlit og viðhald kælitækja, frystitækja og véla síðan 1960. Prófdómari við Iðnsk. Keflavíkur 1956-70, við vélstjr.námsk. Fiskifél. Ísl. í Sandgerði 1957. Við fasteigna og skipasölu 1958-62. Formaður skólafél. Iðnsk. Vestm. 1944-46. Í stjórn skólafél. Vélskóla Íslands 1948. Fulltrúi Vélstjr.fél. Ísl. á þingum Farmanna og fiskimannasamb. Ísl. 1951-53. Í stjórn Iðnaðarmfél. Suðurn. 1958-1973, þar af Formaður 1966-73, fulltrúi þess á Iðnþingum frá 1959, þingforseti 30. Iðnþings Íslendinga 1968. Í milliþingan. 1962-63 til undirbúnings að stofnun Alm. lífeyrissj. iðnaðarm., í stjórn þess sjóðs frá stofnun, Formaður hans frá 1968. Meðstofnandi Lionskl. Njarðvíkur 1957, forseti hans 1968. Formaður fegrunarn. Njarðvíkurhr. 1966-74. Varam. í hreppsnefnd Njarðvíkurhr. 1970-78. Formaður stjórnar verkambústaða í Njarðvík 1972-74. í náttúruverndarn. Gullbringus. frá 1971. Formaður Fél. Vestm. frá stofnun 1973-78. Formaður stjórnar Lífeyrissj. I. S. frá stofnun 1972. í sambstj. Landssamb. iðnaðarm. 1973-75. Formaður Krabbameinsfél. Keflavíkur og nágr. 1979 og síðan. Lögheimili í Vestm. til 1947, í Reykjavík 1947-55, í Ytri-Njarðvík síðan 1955. Eyþór hefur skrifað blaðagreinar um ýmis efni.
Heimild: http://idn-sudurnes.net/Frameset.html

Einnig fór hann á blaðamennskunámskeið, námskeið í framsögutækni, námskeið í vörslu skjala en hann vann á Þjóðskjalasafni Íslands frá 1988 - ­1995. Eyþór var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1. desember 1995 fyrir fræða- og félagsstörf. Fulltrúi á iðnþingum 1958­ -1980, formaður rit- og útgáfunefndar Iðnaðarmannatals Suðurnesja 1970-­1983, heiðursfélagi Iðnaðarmannafélags Suðurnesja frá 1984, varamaður í hreppsnefnd 1970-­1978, formaður stjórnar verkamannabústaða í Njarðvík 1972­1974, í náttúruverndarnefnd Gullbringusýslu 1971­1978, meðstofnandi og formaður félags Vestmannaeyinga á Suðurnesjum frá stofnun 1973-­1978, heiðursfélagi þess 1983, formaður Krabbameinsfélags Suðurnesja 1979­1984, í stjórn Krabbameinsfélags Íslands 1981-­1983, endurskoðandi félagsins 1983­1989, heiðursfélagi 1995, í stórn Húseigendafélagsins 1982­- 1988, í stjórn Félags sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi frá 1988.
Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/426989/

Immediate source of acquisition or transfer

Áki Guðni Karlsson afhenti gögnin. Afhent Miðstöð munnlegrar sögu 08.09.2008.

Scope and content

Viðtal á einni kassettu. Afritað á eina stafræna hljóðskrá. Afhendingarsamningur er einnig varðveittur.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions governing access

Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.

Conditions governing reproduction

Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um ljósritun og myndun.

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Við röðun á safninu er stuðst við ISAD(G).

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Eva Kamilla Einarsdóttir skráði sumarið 2012. Rafræn skráning var gerð af HK 23.01.2014.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places