Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds Lbs 0038 NF - Jón Baldvinsson. Einkaskjalasafn

Reference code

IS IcReLIH Lbs 0038 NF

Title

Jón Baldvinsson. Einkaskjalasafn

Date(s)

  • 1922 - 1938 (Accumulation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Fjórar öskjur.

Safnið hefur að geyma ýmis gögn úr embættistíð Jóns, einkum er hann var forseti
Alþýðusambands Íslands og formaður Alþýðuflokksins og er hann var þingmaður og forseti
Sameinaðs þings. Þá eru gögn frá bankastjóratíð hans og gögn er viðkoma prentstarfsemi.
Talsverður hluti safnsins er afrit.

Name of creator

Jón Baldvinsson (20. desember 1882 - 17. mars 1938)

Biographical history

F. á Strandseljum við Ísafjarðardjúp 20. des. 1882, d. 17. mars 1938. For.: Baldvin Jónsson (f.
14. des. 1844, d. 30. mars 1900) bóndi þar, bróðursonur Steinunnar Auðunsdóttur konu Jóns
Þórðarsonar alþm. og móðurbróðir Jóns Auðuns Jónssonar alþm., og k. h. Halldóra
Sigurðardóttir (f. 6. nóv. 1853, d. 18. mars 1916) húsmóðir. K. (7. nóv. 1908) Júlíana
Guðmundsdóttir (f. 16. júlí 1881, d. 7. apríl 1947) húsmóðir. For.: Guðmundur Auðunsson og
Sigríður Sigvaldadóttir. Sonur: Baldvin (1911).
Prentnám í Prentsmiðju Þjóðviljans á Ísafirði og Bessastöðum 1897–1901.
Prentari á Bessastöðum 1901–1905, í Gutenberg í Reykjavík 1905–1918. Forstjóri
Alþýðubrauðgerðarinnar í Reykjavík 1918–1930. Bankastjóri Útvegsbankans frá 1930 til
æviloka.
Formaður Hins íslenska prentarafélags 1913–1914. Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1918–1924. Í
dansk-íslenskri ráðgjafarnefnd 1927–1938. Í mþn. um kjördæmaskipun 1932. Forseti
Alþýðusambands Íslands og formaður Alþýðuflokksins 1916–1938. Í Þingvallanefnd 1928–
1938. Í bankaráði Landsbankans 1928–1930.
Alþm. Reykv. 1920–1926, landsk. alþm. 1926–1934, landsk. alþm. (Snæf., Ak.) 1934– 1938
(Alþfl.).
Forseti Sþ. 1933–1938. 1. varaforseti Ed. 1928–1931.

Repository

Immediate source of acquisition or transfer

Afhent 2. nóvember 2004.

Scope and content

Þegar safn Jóns Baldvinssonar var afhent handritasafni hafði engin flokkun eða röðun á því átt
sér stað. Hér var efnið flokkað og sett í möppur og eru þær 37 að tölu og raðað í stafrófsröð.

Safnið hefur að geyma ýmis gögn úr embættistíð Jóns, einkum er hann var forseti
Alþýðusambands Íslands og formaður Alþýðuflokksins og er hann var þingmaður og forseti
Sameinaðs þings. Þá eru gögn frá bankastjóratíð hans og gögn er viðkoma prentstarfsemi.
Talsverður hluti safnsins er afrit.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu hefur verið eytt.

Accruals

Ekki er von á viðbótum

System of arrangement

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Conditions governing access

Safnið er opið.

Conditions governing reproduction

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Language of material

  • Danish
  • English
  • Icelandic
  • Swedish

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Enginn leiðarvísir var til yfir safnið.

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Ekki er vitað um neinar tengingar.

Related descriptions

Publication note

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Archivist's note

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places