Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn Lbs 0038 NF - Jón Baldvinsson. Einkaskjalasafn

Tilvísunarkóði

IS IcReLIH Lbs 0038 NF

Titill

Jón Baldvinsson. Einkaskjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1922 - 1938 (Accumulation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Fjórar öskjur.

Safnið hefur að geyma ýmis gögn úr embættistíð Jóns, einkum er hann var forseti
Alþýðusambands Íslands og formaður Alþýðuflokksins og er hann var þingmaður og forseti
Sameinaðs þings. Þá eru gögn frá bankastjóratíð hans og gögn er viðkoma prentstarfsemi.
Talsverður hluti safnsins er afrit.

Nafn skjalamyndara

Jón Baldvinsson (20. desember 1882 - 17. mars 1938)

Lífshlaup og æviatriði

F. á Strandseljum við Ísafjarðardjúp 20. des. 1882, d. 17. mars 1938. For.: Baldvin Jónsson (f.
14. des. 1844, d. 30. mars 1900) bóndi þar, bróðursonur Steinunnar Auðunsdóttur konu Jóns
Þórðarsonar alþm. og móðurbróðir Jóns Auðuns Jónssonar alþm., og k. h. Halldóra
Sigurðardóttir (f. 6. nóv. 1853, d. 18. mars 1916) húsmóðir. K. (7. nóv. 1908) Júlíana
Guðmundsdóttir (f. 16. júlí 1881, d. 7. apríl 1947) húsmóðir. For.: Guðmundur Auðunsson og
Sigríður Sigvaldadóttir. Sonur: Baldvin (1911).
Prentnám í Prentsmiðju Þjóðviljans á Ísafirði og Bessastöðum 1897–1901.
Prentari á Bessastöðum 1901–1905, í Gutenberg í Reykjavík 1905–1918. Forstjóri
Alþýðubrauðgerðarinnar í Reykjavík 1918–1930. Bankastjóri Útvegsbankans frá 1930 til
æviloka.
Formaður Hins íslenska prentarafélags 1913–1914. Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1918–1924. Í
dansk-íslenskri ráðgjafarnefnd 1927–1938. Í mþn. um kjördæmaskipun 1932. Forseti
Alþýðusambands Íslands og formaður Alþýðuflokksins 1916–1938. Í Þingvallanefnd 1928–
1938. Í bankaráði Landsbankans 1928–1930.
Alþm. Reykv. 1920–1926, landsk. alþm. 1926–1934, landsk. alþm. (Snæf., Ak.) 1934– 1938
(Alþfl.).
Forseti Sþ. 1933–1938. 1. varaforseti Ed. 1928–1931.

Um aðföng eða flutning á safn

Afhent 2. nóvember 2004.

Umfang og innihald

Þegar safn Jóns Baldvinssonar var afhent handritasafni hafði engin flokkun eða röðun á því átt
sér stað. Hér var efnið flokkað og sett í möppur og eru þær 37 að tölu og raðað í stafrófsröð.

Safnið hefur að geyma ýmis gögn úr embættistíð Jóns, einkum er hann var forseti
Alþýðusambands Íslands og formaður Alþýðuflokksins og er hann var þingmaður og forseti
Sameinaðs þings. Þá eru gögn frá bankastjóratíð hans og gögn er viðkoma prentstarfsemi.
Talsverður hluti safnsins er afrit.

Grisjun, eyðing og áætlun

Engu hefur verið eytt.

Viðbætur

Ekki er von á viðbótum

Skipulag röðunar

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Skilyrði er ráða aðgengi

Safnið er opið.

Skilyrði er ráða endurgerð

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Tungumál efnis

  • danska
  • enska
  • íslenska
  • sænska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Enginn leiðarvísir var til yfir safnið.

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Ekki er vitað um neinar tengingar.

Related descriptions

Útgáfuupplýsingar

Ekki er vitað um nein not.

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemd skjalavarðar

Eiríkur Þormóðsson raðaði gögnum og bjó til lista í desember 2010. Sett á safnmark Lbs 38
NF í desember 2010.

Lýsing og greining á safni Jóns Baldvinssonar var unnin fyrir styrk frá Alþýðuhúsi
Reykjavíkur ehf. og Styrktarsjóði Magnúsar Bjarnasonar.

Halldóra Kristinsdóttir skráði rafrænt 19. apríl 2016.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir