Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Jóhann Einarsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Einarsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1850-1924

History

Jóhann var fæddur í Laufási 26. september 1850 . Foreldrar hans voru Einar Erlendsson (1823–1909) og Sigríður Þorsteinsdóttir (1817–1892). Fjögurra ára gamall fluttist Jóhann með foreldrum sínum að Nesi í Fnjóskadal og þar bjuggu þau í tvö ár og önnur tvö á Fremstafelli í Köldukinn. Síðar bjuggu þau að Hallgilsstöðum og loks á Vatnsenda í Ljósavatnsskarði. Þegar Jóhann var innan við tvítugt var hann einn vetur á Svalbarði í Þistilfirði hjá séra Gunnari Gunnarssyni.

Árið 1877 kvæntist Jóhann Kristínu Salóme Jónsdóttur (1854–1885) og bjuggu þau fyrst í Grjótárgerði í Fnjóskadal og síðar á Víðivöllum í sömu sveit. Meðfram bústörfum stundaði Jóhann kennslustörf um margra ára skeið. Eftir að hann missti konu sína brá Jóhann búi og dvaldi m.a. á Hólum í Hjaltadal einn vetur við kennslustörf.

Árið 1890 hóf Jóhann aftur búskap á Víðivöllum og kvæntist þá Ingibjörgu Jónsdóttur (f. 1852). Með fyrri konu sinni eignaðist Jóhann tvær dætur, Guðrúnu (1878–1960) og Jónasínu (1881–1921) og með seinni konu sinni átti hann tvö börn, Gunnar (1890–1890) og Þorbjörgu (1892–1978).

Jóhann lést 16. febrúar 1924.

Places

Víðivellir

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi og kennari

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Jóhannsdóttir (1878-1960)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Óðinn. 1927, 7.–12. Tölublað, bls. 81–82.
www.islendingabok.is

Maintenance notes