Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0018 - Bergþóra Sigmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0018

Titill

Bergþóra Sigmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1976 - 1982 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein askja.

Nafn skjalamyndara

Bergþóra Sigmundsdóttir (1950)

Lífshlaup og æviatriði

Bergþóra Sigmundsdóttir (f. 1950), þjóðfélagsfræðingur og lögfræðingur. Hún var fyrsti framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs sem var stofnað af Alþingi árið 1976 og því starfi til ársins 1982.

Nafn skjalamyndara

Jafnréttisráð (1976)

Stjórnunarsaga

Jafnréttisráðs var stofnað af Alþingi árið 1976. Jafnréttisráð var í fyrstu skipað af fimm mönnum til þriggja ára í senn, það hafði skrifstofu og réð framkvæmdastjóra til að veita henni forstöðu. Jafnréttisráð var stofnaði í beinu framhaldi af kvennaárinu 1975 og var falin verkefnum Kvennaársnefndarinnar, sjá 192 mál á 97. löggjafarþingi. Guðrún Erlendsdóttir var fyrsti formaður Jafnréttisráðs og Bergþóra Sigmundsdóttir var fyrsti framkvæmdastjóri þess.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Bergþóra Sigmundsdóttir, lögfræðingur, afhenti 19. ágúst 2016.
Aðfanganúmer – 2016.08.19.

Umfang og innihald

Erindi, greinargerðir, sendibréf og prentað efni.

Grisjun, eyðing og áætlun

Bréfaklemmur fjarlægðar, mappa sem efnið kom í var hreinsuð.

Viðbætur

Ekki er von á viðbótum.

Skipulag röðunar

Safninu er skipt í eftirfarandi flokka:
A Gögn varðandi starfsemi Jafnréttisráðs
AA Erindi
AB Fylgiskjöl erinda
AC Greinargerðir
AD Frumvarp
B Bréf
C Fundir
D Prentað efni

A: Gögn varðandi starfsemi Jafnréttisráðs
AA: Erindi
1. Félagsmálaskóli alþýðu Í Ölfusborgum, 6. nóvember 1978
2. Samtök daggæslu barna í Kópavogi „dagmömmur“, 5. febrúar 1979
3. Um verkefni Jafnréttisráð á fundi með áhugamannasamtökum, 13. febrúar 1979
4. Fundur með „dagmömmum“ í Reykjavík, 20. mars 1979
5. Ráðstefna Jafnréttisráðs með aðilum vinnumarkaðarins, „Foreldraleyfi vegna barnsburðar – framtíðarhugleiðing“, 18. maí 1979 (tvö ólík eintök)
6. Ráðstefnan Kvinnarn i Nordens Kultur, „Konsumption och jamlikhet“, 26.-28. október 1979 (á sænsku)
7. Námsflokkar Reykjavíkur, fyrir námskeiðið „dagmömmur“, 24. janúar 1980
8. Ráðstefna Kvenréttindafélags Íslands, aðstæður á vinnumarkaði og hömlur hans á jafnri ábyrgð foreldra, 23. febrúar 1980.
9. Boota Grindavík, 8. mars 1981 [8. mars lýst sem alþjóðlegum baráttudegi verkakvenna]
10. Dagskrá fyrir erindi með G. Sigríði Vilhjálmsdóttur og Kristni Karlssyni, 17. júní 1981

AB: Fylgiskjöl erinda
1. Niðurstaða rannsóknar, [á sænsku, ártal og tilefni óvíst]
2. Handskrifaðar glærur [á sænsku, ártal og tilefni óvíst]

AC: Greinargerðir
1. Jafnréttismál ekki eingöngu mál kvenna heldur beggja kynja og samfélagsins í heild, 6. september 1977
2. Til fjölmiðla eftir ráðstefnu , 6. júní 1979
3. Breytt þjóðfélagsgerð og áhrif hennar á barna- og fjölskyldustefnu á Íslandi, september 1979 [eitt eintak á íslensku og tvö eintök á sænsku]
4. Tilgangur jafnréttisnefnda, september 1980
5. Fler kvinnor i politiken, 6. október 1981 [tvö eintök, á sænsku]
6. Rifjaðar upp umsagnir um jafnréttismál frá ýmsum tímum, sagðar nokkrar jafnréttisskrýtlur og umsagnir um konur. Með Kára og Lilju. [ártal óvíst, líklega haust 1981 eða 1982, tilefni óvíst]
7. Um meðgöngu, fæðingu og foreldrahlutverkið [á sænsku og íslensku, ártal óvíst]
8. Listi yfir jafnréttisnefndir [ártal óvíst]

AD: Frumvarp
1. Frumvarp til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar nr. 67/1971 með síðari breytingum. Handskrifaðar athugasemdir, 1980

B: Bréf
1. Frá Bergþóru Sigmundsdóttur til Bandalags Háskólamanna, óskar eftir að verða aðili að þeim samtökum, 15. september 1977
2. Til Bergþóru Sigmundsdóttur frá Lenu, 20. september 1978
3. Til Bergþóru Sigmundsdóttur frá Önnu G.J., 4. september 1981

C: Fundir [Fundargerðir ráðgjafanefndar Jafnréttisráðs, janúar og febrúar 1979]
1. Fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 22. janúar 1979
2. Fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 23. janúar 1979
3. Fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 24. janúar 1979
4. Fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 25. janúar 1979, kl. 17:00
5. Fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 25. janúar 1979, kl. 20:00
6. Fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 26. janúar 1979
7. Annar fundur með aðilum úr hópum I og II að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 5. febrúar
8. Annar fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 8. febrúar 1979
9. Annar fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 9. febrúar 1979
10. Annar fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 15. febrúar 1979
11. Listi yfir undirbúningsfundi vegna bæklings 1980-1982
12. Félagsmálaskóli alþýðu, þátttaka Jafnréttisráðs, dagskrá árin 1979, 1980, 1981 og 1982

D: Prentað efni
1. Bæklingurinn Hlið við hlið að jafnri stöðu karla og kvenna, gefinn út af Jafnréttisráði, 1. tbl. 1. árg. febrúar 1979 og 2. tbl. 1. árg. nóvember 1979 [ekki fleiri bæklingar gefnir út].

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • danska
  • íslenska
  • sænska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

21.11.2016

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir