Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds Lbs 0027 NF - Benjamín H. J. Eiríksson: Skjalasafn

Reference code

IS IcReLIH Lbs 0027 NF

Title

Benjamín H. J. Eiríksson: Skjalasafn

Date(s)

Level of description

Fonds

Extent and medium

87 öskjur.

Name of creator

Benjamín H. J. Eiríksson (19.10.1910 - 23.7.2000)

Biographical history

Benjamín H.J. Eiríksson fæddist í Hafnarfirði 19. október 1910. Foreldrar hans voru Eiríkur Jónsson sjómaður, f. 1856, d. 1922, og kona hans, Sólveig Guðfinna Benjamínsdóttir, f. 1867, d. 1949. Með Elviru Hertzsch, háskólanema í Moskvu, f. 1907 í Meissen, Þýskalandi, d. 14. mars 1943 í vinnubúðum í Karaganda, Kazakhstan, átti Benjamín dótturina Sólveigu Erlu, f. 1937 í Moskvu; afdrif hennar eru ókunn. – Benjamín kvæntist hinn 25. desember 1942 Kristbjörgu Einarsdóttur, f. 13. desember 1914 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Einar Hans Sigurðsson, klæðskeri, f. 4. nóvember 1882, d. 10. desember 1961, og Þórunn Jónsdóttir, f. 29. september 1888, d. 20. desember 1973. – Börn Kristbjargar og Benjamíns eru: 1) Þórunn, kennari, f. 1945, gift Magnúsi K. Sigurjónssyni; þeirra börn: Kristbjörg, f. 1969, gift Þorsteini Jóhannssyni, barn: Hrannar Páll, f. 1995; Árni, f. 1974, Sigríður, f. 1987. 2) Eiríkur, læknir, f. 1946, ókvæntur; dóttir hans: Árný Margrét, f. 1968. 3) Einar Haukur, framkvæmdastjóri, f. 1948, kvæntur Erlu M. Indriðadóttur; þeirra börn: Birgir, f. 1968, í sambúð með Sigrúnu Daníelsdóttur, barn: Silja Sóley, f. 2000; Bryndís, f. 1975, gift Erik Davidek; Bjarki, f. 1982. 4) Sólveig, læknir, f. 1952, gift Árna Páli Jóhannssyni; þeirra börn: Sigurður Páll, f. 1975, Þorkell Ólafur, f. 1983, Benjamín, f. 1985. 5) Guðbjörg Erla, ráðgjafi, f. 1958, gift Gunnari Á. Harðarsyni; þeirra börn: Sigríður Vala, f. 1980, Katrín, f. 1986, Sólveig María, f. 1998. – Benjamín lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1932, stundaði nám í Berlín, Stokkhólmi, Uppsölum og Moskvu 1932-1938 og lauk fil. kand.-prófi frá Stokkhólmsháskóla í hagfræði, tölfræði og slavneskum málum og bókmenntum 1938, lagði stund á MA-nám í hagfræði og stjórnmálafræði í Minneapolis í Bandaríkjunum 1942-1944 og tók doktorspróf í hagfræði við Harvard-háskóla 1946; leiðbeinandi hans var Joseph A. Schumpeter, prófessor. – Benjamín stundaði verkamannavinnu og sjómennsku á unglingsárum, var starfsmaður Landssambands íslenskra stéttarfélaga 1938-1939, túlkur hjá breska setuliðinu 1940, aðstoðarkennari við háskólann í Seattle meðfram námi 1943, starfsmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington 1946-1951, en í leyfi þaðan 1949 er hann vann að álitsgerð um hagmál fyrir ríkisstjórn Íslands, ráðunautur ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum 1951-1953, bankastjóri Framkvæmdabankans 1953-1965 og samdi m.a. við erlendar fjármálastofnanir um lántökur til rafvirkjana, áburðarverksmiðju, sementsverksmiðju o.fl. framkvæmda. Hann gegndi ýmsum trúnaðar¬störfum, var m.a. formaður bankamálanefndar 1951-1956, húsnæðismálanefndar 1954-1955, nefndar til endurskoðunar laga um Háskóla Íslands og nefndar um Skálholtssöfnun 1965. – Dr. Benjamín skrifaði fjölda greina um þjóðmál, auk ritgerða og bóka, bæði á ensku og íslensku, m.a. Orsakir erfiðleikanna í atvinnu- og gjaldeyrismálunum (1938), Outline of an Economic Theory (1954), The Concept and Nature of Money (1962), Um Vatnsdælasögu (1964), Ég er (1983), Rit 1938-1965 (1990), Hér og nú (1991), Nýtt og gamalt (1998). Ævisaga hans, Benjamín H.J. Eiríksson í stormum sinna tíða, kom út árið 1996. [www.mbl.is]

Repository

Immediate source of acquisition or transfer

Guðbjörg Benjamínsdóttir afhenti fyrir hönd sína og systkina sinna gögn föður þeirra, Benjamíns Eiríkssonar bankastjóra. – 2001.01.29.

Scope and content

Safninu er skipt í eftirfarandi flokka:

A. Einkaskjöl
AA. Æviminningar og handrit
AB. Efnahagsmál
AC. Ýmislegt
AD. Glósur og ritgerðir
B. Sendibréf
BA. Bréf frá einstaklingum
BB. Bréf frá félögum og stofnunum
BC. Bréf til annarra + ýmislegt smálegt

Listi yfir öskjur:
Askja 1: Æviminningar og handrit.
Askja 2: Æviminningar og handrit.
Askja 3: Æviminningar og handrit.
Askja 4: Æviminningar og handrit.
Askja 5: Æviminningar og handrit.
Askja 6: Æviminningar og handrit.
Askja 7: Æviminningar og handrit.
Askja 8: Æviminningar og handrit.
Askja 9: Æviminningar og handrit.
Askja 10: Efnahagsmál.
Askja 11: Efnahagsmál.
Askja 12: Efnahagsmál.
Askja 13: Efnahagsmál.
Askja 14: Efnahagsmál.
Askja 15: Efnahagsmál.
Askja 16: Efnahagsmál.
Askja 17: Efnahagsmál.
Askja 18: Efnahagsmál.
Askja 19: Efnahagsmál.
Askja 20: Efnahagsmál.
Askja 21: Framkvæmdabankinn.
Askja 22: IMF og bankastofnun.
Askja 23: Handrit uppköst o.fl.
Askja 24: Hagfræði og efnahagsmál.
Askja 25: Efnahagsmál.
Askja 26: Persónulegt.
Askja 27: Persónulegt.
Askja 28: Hagfræði
Askja 29: Stílabækur í hagfræði, skólaár.
Askja 30: Efnahagsmál.
Askja 31: Efnahagsmál.
Askja 32: Efnahagsmál.
Askja 33: Um menn og málefni.
Askja 34: Um menn og málefni.
Askja 35: Efnahagsmál.
Askja 36: Handrit, efnahagsmál.
Askja 37: Efnahagsmál, hagfræði.
Askja 38: Bankanótur og ávísanir.
Askja 39: Sænsk handrit og skýrslur.
Askja 40: Efnahagsmál.
Askja 41: Efnahagsmál.
Askja 42: IMF.
Askja 43: Bankanótur, ávísanir o.fl.
Askja 44: Rafmagn, framkvæmdabanki o.fl.
Askja 45: Ýmislegt, Bandaríkin (háskólar o.fl.).
Askja 46: Ýmislegt.
Askja 47: Blaðaúrklippur.
Askja 48: Kirkjumál
Askja 49: Hskóli Íslands
Askja 50: Kort
Askja 51: Bækur - Prent
Askja 52: Ýmislegt.
Askja 53: Réttvísin gegn B.H.J.E.
Askja 54: Ýmislegt.
Askja 55: Ýmislegt.
Askja 56: Stílabók, Harvard.
Askja 57: Glósur, o.fl.- Skóli BNA.
Askja 58: Ýmisleg skólaefni.
Askja 59: Ýmislegt efnahagslegt, handrit o.fl.
Askja 60: Ýmislegt.
Askja 61: Blaðaúrklippur.
Askja 62: Skólabækur frá Moskvu.
Askja 63: Pólitísk skrif 1938.
Askja 64: Kreppupólitíkin.
Askja 65: Stílabækur, Moskva.
Askja 66: Prentað efni.
Askja 67: Prentað efni. – [Ég er / Hér og nú].
Askja 68: Glósur og ritgerðir.
Askja 69: Glósur og ritgerðir.
Askja 70: Glósur og ritgerðir.
Askja 71: Glósur og ritgerðir.
Askja 72: Glósur og ritgerðir.
Askja 73: Glósur og ritgerðir.
Askja 74: Glósur og ritgerðir.
Askja 75: Glósur og ritgerðir.
Askja 76: Glósur og ritgerðir.
Askja 77: Glósur og ritgerðir.
Askja 78: Sendibréf A-A.
Askja 79: Sendibréf B.
Askja 80: Sendibréf C-F.
Askja 81: Sendibréf G-H.
Askja 82: Sendibréf I-J.
Askja 83: Sendibréf K-N.
Askja 84: Sendibréf O-S.
Askja 85: Sendibréf T-Ö.
Askja 86: Sendibréf frá fyrirtækjum og stofnunum
Askja 87: Sendibréf til annarra og ýmislegt smálegt

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

Ekki er von á viðbótum.

System of arrangement

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Conditions governing access

Safnið er opið.

Conditions governing reproduction

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Draft

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

ÖH 9. janúar 2009.
HK 4. febrúar 2015.

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places