Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Sigurður Róbertsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Róbertsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.01.1909 - 27.12.1996

History

Sigurður Róbertsson 10.01.1909 [– 27.12.1996] á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal, S-Þing. Próf úr Laugaskóla 1933. Kynnti sér Norðurlandabókmenntir í Kaupmannahöfn 1946–1947. Vann lengi við bóksölu og skyld störf síðan 1940, fyrst á Akureyri, þar sem hann var búsettur nokkur ár, en frá 1945 í Reykjavík. Hefur þýtt eftirtaldar bækur: Skáldsögur: Övre Richter Frich: Nótt við Norðurpól; Walter Ripperger: Leyndarmál fjárhættuspilarans. Ferðabækur: Sven Hedin: Lönd leyndardómanna; Aage Karup Nielsen: Aloha. Skáldsaga S. R., Kennimaður, birtist í Nýjum kvöldvökum 1940–1942, en hefur ekki komið út í bókarformi. Skáldsögur: Augu mannanna, 1946; Vegur allra vega, 1949; Bóndinn í Bráðagerði (undir dulnefninu Álfur utangarðs), 1954; Gróðavegurinn (undir sama dulnefni), 1956; Arfleið frumskógarins, 1972. Smásögur: Lagt upp í langa ferð, 1938; Utan við alfaraleið, 1942. Leikrit: Maðurinn og húsið, 1952; Uppskera óttans, 1955; Mold, 1966. Óprentuð leikrit: Vogrek (frumflutt í útvarpinu 1942); Dimmuborgir (frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 1963; Stormurinn (frumflutt í útvarpinu 1972); Hans hágöfgi (frumflutt í útvarpinu 1974); Höfuðbólið og hjáleigan (frumflutt í útvarpinu 1975); Búmannsraunir (frumflutt í útvarpinu 1976). (Hannes Pétursson og Helgi Sæmundsson: Íslenzkt skáldatal m–ö. Reykjavik: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1976, bls. 47.)

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Skáld

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes