Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds Lbs 0020 NF - Sigurður Róbertsson. Handrit

Reference code

IS IcReLIH Lbs 0020 NF

Title

Sigurður Róbertsson. Handrit

Date(s)

  • 1952 - 1987 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Átta öskjur.

Name of creator

Sigurður Róbertsson (10.01.1909 - 27.12.1996)

Biographical history

Sigurður Róbertsson 10.01.1909 [– 27.12.1996] á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal, S-Þing. Próf úr Laugaskóla 1933. Kynnti sér Norðurlandabókmenntir í Kaupmannahöfn 1946–1947. Vann lengi við bóksölu og skyld störf síðan 1940, fyrst á Akureyri, þar sem hann var búsettur nokkur ár, en frá 1945 í Reykjavík. Hefur þýtt eftirtaldar bækur: Skáldsögur: Övre Richter Frich: Nótt við Norðurpól; Walter Ripperger: Leyndarmál fjárhættuspilarans. Ferðabækur: Sven Hedin: Lönd leyndardómanna; Aage Karup Nielsen: Aloha. Skáldsaga S. R., Kennimaður, birtist í Nýjum kvöldvökum 1940–1942, en hefur ekki komið út í bókarformi. Skáldsögur: Augu mannanna, 1946; Vegur allra vega, 1949; Bóndinn í Bráðagerði (undir dulnefninu Álfur utangarðs), 1954; Gróðavegurinn (undir sama dulnefni), 1956; Arfleið frumskógarins, 1972. Smásögur: Lagt upp í langa ferð, 1938; Utan við alfaraleið, 1942. Leikrit: Maðurinn og húsið, 1952; Uppskera óttans, 1955; Mold, 1966. Óprentuð leikrit: Vogrek (frumflutt í útvarpinu 1942); Dimmuborgir (frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 1963; Stormurinn (frumflutt í útvarpinu 1972); Hans hágöfgi (frumflutt í útvarpinu 1974); Höfuðbólið og hjáleigan (frumflutt í útvarpinu 1975); Búmannsraunir (frumflutt í útvarpinu 1976). (Hannes Pétursson og Helgi Sæmundsson: Íslenzkt skáldatal m–ö. Reykjavik: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1976, bls. 47.)

Repository

Immediate source of acquisition or transfer

Aðfanganúmer – 1997.12.15.

Scope and content

Safnið hefur að geyma handrit í vélriti, aðallega leikrit en eina smásögu. Auk þess myndir frá flutningi Skagaleikflokksins á Storminum. Sum þessara leikrita hafa verið prentuð önnur aðeins flutt í útvarpi, sums staðar með skrifuðum breytingum.

Í safninu er einn flokkur: A. Leikrit

Listi yfir öskjur:
Askja 1: A. Leikrit: Aldinmar.
Askja 2: A. Leikrit: Aldinmar.
Askja 3: A. Leikrit: Búmannsraunir.
Askja 4: A. Leikrit: Dimmuborgir og Drög.
Askja 5: A. Leikrit: Gróðavegurinn og Hans hágöfgi.
Askja 6: A. Leikrit: Höfuðbólið og hjáleigan.
Askja 7: A. Leikrit: Höfuðbólið og hjáleigan og Maðurinn og húsið.
Askja 8: A. Leikrit: Síðasta afborgun, Stormurinn, Strætisvagninn, ljósmyndir.

Appraisal, destruction and scheduling

Aukaeintök leikrita voru send til þjóðdeildar.

Accruals

Ekki er von á viðbótum.

System of arrangement

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Conditions governing access

Safnið er opið.

Conditions governing reproduction

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Til var vélrit með lista yfir innihald og er hann tekinn hér upp næstum óbreyttur.

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Status

Draft

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

SG, SK og ÖH, 15. október 2008.
HK febrúar 2015.

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places