Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn MMS 0050 - Gefjunareingirnið

Viðtal við Aðalbjörgu... Viðtal við Aðalbjörgu... Viðtal við Aðalbjörgu... Uppskrift viðtals, hljó...

Tilvísunarkóði

IS IcReLIH MMS 0050

Titill

Gefjunareingirnið

Dagsetning(ar)

  • 2009 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Þrjár stafrænar hljóðskrár, uppskrift viðtals með ljósmynd af Aðalbjörgu Jónsdóttur og ritgerð fylgir með í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu.

Nafn skjalamyndara

Kristín Schmidhauser Jónsdóttir f. 1939 - (F. 21.07.1939)

Lífshlaup og æviatriði

Kristín fæddist í Reykjavík og ólst þar uppog í Kópavoginum. Hún lauk kennaraprófi frá KÍ 1959, sótti viðbótarnám viðHandíða- og myndlistarskóla Islands í ahnennum vefnaði og stundaði framhaldsnám í Svíþjóð í vefnaðar- og efnisfræði. Auk þess sótti hún ýmis námskeið tengd starfi sínu sem hannyrðakennari í Danmörku, Svíþjóð og Sviss. Kristin var kennari við Hlíðaskóla 1959-68 og siðar við Ölduselsskóla ogHagaskóla, kenndi á kvöldnámskeiðum við Námsflokka Reykjavíkur, Tómstundaskólann og ýmsar greinar við Heimilisiðnaðarskóla íslands. Kristín hefur haft mikinn áhuga á íslenskri textílvinnu, einkum útsaumi, þráðagerð, prjóni og knipli, með það markmið að viðhalda verkþekkingu í þessurn þáttum með fræðslu og sjálfstæðri vinnu. Hún starfaði að textílhönnun um árabil,
einkum fyrir handprjón og starfar sjálfstætt við ýmsa textílvinnu, kniplar m.a. kniplinga á íslenska þjóðbúninga. Kristín var búsett í Sviss um skeið og var þar félagi í hópi starfandi textíllistakvenna. Hún hefur tekið þátt í samsýningum, hér á landi og erlendis, og haldið eftirtaldar einkasýningar í Stöðlakoti: Flíkur og form, 1988;Kniplað úr togi, 1991; Útsaumur, 1997. Kristín sat í stjórn Handavinnukennarafélags íslands 1962-65, sat í stjórn Heimilisiðnaðarfélags Islands 1977-81 og tók þar þátt í ýmsum nefndarstörfum, situr í ritnefhd Hugar og handar, rits félagsins. Hún hefur skrifað ýmsar greinar í tímarit og^ er höfundur bókarinnar Tvibandaðir vettlingar, útg. af Heimilisiðnaðarfélagi íslands 1981.
Heimild: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=255

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Gögnunum var safnað af Kristínu Jónsdóttur. Afhent Miðstöð munnlegrar sögu 21.04.2009.

Umfang og innihald

Kristín Jónsdóttir tekur viðtal vegna ritgerðar í sagnfræði. Rætt er um Gefjunareingirnið.
Stafræn hljóðskrá (u.þ.b. 2 klst.), uppskrift viðtals með ljósmynd af Aðalbjörgu Jónsdóttur og ritgerð fylgir með í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu.

Grisjun, eyðing og áætlun

Óþekkt

Viðbætur

Ekki er von á viðbótum.

Skipulag röðunar

Skilyrði er ráða aðgengi

Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.

Skilyrði er ráða endurgerð

Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um ljósritun og myndun.

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Uppskrift viðtals með ljósmynd af Aðalbjörgu Jónsdóttur og ritgerð.

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Við röðun á safninu er stuðst við ISAD(G).

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð 15.07.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Eva Kamilla Einarsdóttir skráði sumarið 2012. Rafræn skráning var gerð af JKÁ 15.07.2013.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir