Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0090 - Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0090

Titill

Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1982-2004 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Tvær öskjur.

Nafn skjalamyndara

Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum (1982-2004)

Stjórnunarsaga

Félag stofnað árið 1982. Lagt niður 2004.

Nafn skjalamyndara

Magnea Kolbrún Sigurðardóttir (f. 1939) (1934)

Lífshlaup og æviatriði

Fædd 8. apríl 1939.

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Magnea Kolbrún Sigurðardóttir færði gögnin til Kvennasögusafns Íslands 21. sept. 2010.

Umfang og innihald

Safnið geymir fundargerðir, fundarboð og önnur skjöl sem tilheyra Klúbbi kvenna í stjórnunarstöðum og eru frá árunum 1982-2004.

Grisjun, eyðing og áætlun

Skjölin komu í 5 möppum. Auður Styrkársdóttir fínraðaði og grisjaði og eyddi þar sem þess gerðist þörf.

Viðbætur

Ekki er gert ráð fyrir viðbótum.

Skipulag röðunar

Askja 1:
1. Upphafið: Nafnalisti þeirra er sóttu námskeið Stjórnunarfélagsins hjá Leilu Wenelken 1982―Fundarboð varðandi stofnun Leilu-klúbbsins og fyrstu starfsreglur
2. Starfsreglur klúbbsins―Félagatal í sept. 1982 og janúar 1984―Efni á fundum 1983-1990―Heimsóknir í fyrirtæki 1982-1990
3. Skýrslur stjórnar
4. Fundagerðir
5. Fundagerðir (frh.)

Askja 2:
1. Skrár yfir fundi og fundarefni
2. Mætingar á fundi
3. Fundarboð
4. Ýmislegt
5. Ýmislegt

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Notendur eru bundnir ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði 18. ágúst 2015.

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Ljósmyndum í plastmöppu var komið til Ljósmyndasafns Reykjavíkur.

Athugasemd skjalavarðar

Var áður á safnmarki KSS 630 Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 90 í febrúar 2017.

Aðföng