Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn KSS 0044 - Jónína Líndal. Einkaskjalasafn.

Tilvísunarkóði

IcReLIH KSS 0044

Titill

Jónína Líndal. Einkaskjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1888-1950 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Tvær skjalaöskjur, venjulegar.

Nafn skjalamyndara

Jónína Sigurðardóttir Líndal (f. 1888) (1888-1950)

Lífshlaup og æviatriði

Fædd að Lækjamóti í Víðidal 7.1. 1888, d. 19.7. 1950.
Lauk prófi frá Kvennaskólanum á Blönduósi 1904, síðan frá Kennaraskólanum og húsmæðrakennaraskóla í Noregi. Einn stofnenda kvenfélagsins Freyju í Víðidal, gekkst fyrir stofnun sambands kvenfélaga í V-Húnavatnssýslu, og veitti hún báðum forstöðu. Einn stofnenda Kvenfélagasambands Íslands 1930. Átti lengi sæti í stjórn Kvennaskólans á Blönduósi.

Nafn skjalamyndara

Margrét Jakobsdóttir Líndal (f. 1920) (1920-2011)

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

Kristín Gísladóttir

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislustaður

Um aðföng eða flutning á safn

Kristín Gísladóttir, tengdadóttir Margrétar, flutti gögnin í Kvennasögusafn Íslands 2. apríl 1992.

Umfang og innihald

Safnið geymir m.a. nokkur erindi sem Jónína flutti.

Grisjun, eyðing og áætlun

Engu var eytt.

Viðbætur

Eigi er von viðbóta.

Skipulag röðunar

Askja 1:


  • Þjóðbúningar. Ræða/útvarpserindi
  • Vinnuvísindi í þarfir heimilisstarfanna
  • Dagbók/minnisbók. Vantar ártal
  • Slitin stílabók með ræðum
  • Símskeyti til Jónínu á sextugsafmæli hennar
  • Nútíma húsfreyjan. Erindi
  • Heimilishættir fyrr og síðar Erindi
  • Grasaferðin Erindi
  • Kennslukona drottningarinnar Erindi
  • Nokkur erindi án nafns

• Una Jónsdóttir Sólbrekku í Vestmannaeyjum. Ljóð
• Margrét Sigurðardóttir Hermannsson. Úrklippur
• Þuríður Jónsdóttir frá Svarfhóli, vísur

Askja 2:
Ólafía Jóhannsdóttir. Ævisaga hennar, handrit úr fórum Jónínu Líndal. Skrifað upp af Jónínu, virðist vera í bland endursögn og uppskrif úr sjálfsævisögu Ólafíu. Hugsanlega bætt inn minningum eða öðrum frásögnum. Einnig er með grein sem Jónína skrifaði um Ólafíu í Eimreiðina 1945

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Full

Dates of creation revision deletion

AS skráði rafrænt í ágúst 2015.

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Var áður á safnmarki KSS 178. Rakel Adolphsdóttir setti á safnmarkið KSS 44 í febrúar 2017.

Aðföng

Related subjects

Tengdir staðir