Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0008 - Hvítabandið. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0008

Title

Hvítabandið. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1895-1991 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Safnið geymir 23 skjalaöskjur.

Name of creator

Hvítabandið (17. febrúar 1895-)

Administrative history

Félagið var stofnað í Reykjavík í apríl 1895 og hefur starfað óslitið síðan. Ólafía Jóhannsdóttir og Þorbjörg Sveinsdóttir voru hvatakonur að stofnun þess og var Ólafía formaður fyrstu fimm árin en Þorbjörg eftir það til æviloka hennar 1903. Félagskonur réttu fátæklingum hjálparhönd, en stærsta verkefni þess var bygging spítala á Skólavörðustíg árið 1933 er það gaf bænum árið 1942.

Í fyrstu var félagið oftast nefnt Bindindisfélag íslenskra kvenna, en núverandi nafn festist smám saman í sessi. Það var aðili að The World's Women's Christian Temperance Union, Alþjóðasambandi Hvítabandsins. I fyrstu lögum félagsins segir m.a. að meginmarkmið Hvítabandsins sé að útrýma nautn áfengra drykkja. Sérhver félagi eigi að vinna eftir megni að útbreiðslu bindindis. Merki félagsins, hvíta slaufu eða band, eigi þeir að bera til marks um hlýðni sína og hollustu. Þeir séu skuldbundnir til að drekka ekki né veita öðrum áfengi. Fljótlega breyttist stefna félagsins og lögð var megináhersla á líknarmál. Stofnaðar voru Hvítabandsdeildir víðsvegar um landið.

Name of creator

Hildur G. Eyþórsdóttir (f. 1948) (F. 1948)

Biographical history

Immediate source of acquisition or transfer

Hildur G. Eyþórsdóttir, þáverandi formaður Hvítabandins, afhenti gögnin ásamt nokkrum stjórnarkonum 14. nóv. 1997.
Hildur G. Eyþórsdóttir afhenti viðbót við gögnin 26. september 2003, samtals þrjár öskjur.

Scope and content

23 öskjur: fundagerðabækur, bréfaskipti, félagaskrár, fylgiskjöl, ljósmyndir o.fl.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt

Accruals

Viðbóta er von

System of arrangement

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Lbs. 973, fol . (Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn) Hið íslenska kvenfélag. – Sjá jafnframt fundargerðarbækur félagsins Lbs. 971 og 972, fol.

Related descriptions

Publication note

Margrét Guðmundsdóttir. Aldarspor. Reykjavík: [Hvítabandið], 1995.

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Stuðst við ISAD(G)

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Rafræn skráning 8. ágúst 2013.

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Rakel Adolphsdóttir bætti við skráningu þann 17. febrúar 2017 um seinni afhendinguna á skjölum sem átti sér stað árið 2003.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places