Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn Lbs 0011 NF - Finnbogi Guðmundsson. Skjalasafn

Tilvísunarkóði

IS IcReLIH Lbs 0011 NF

Titill

Finnbogi Guðmundsson. Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1937 - 2000 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

34 öskjur.

Nafn skjalamyndara

Finnbogi Guðmundsson (8.1.1924 - 3.4.2011)

Lífshlaup og æviatriði

Lífshlaup og æviatriði:
Fæddur 8. janúar 1924 í Reykjavík.
Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1943.
Cand. mag. próf í íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands 1949.
Dr . phil. frá Háskóla Íslands 1961 (Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar).
Stundakennari við M.R. 1946–47, 1949–50 og 1958–59.
Kennari við M.R. 1959–64.
Stundakennari við heimspekideild Háskóla Íslands 1962–63, dósent 1963–64.
Prófessor (associate professor) í íslenskri tungu og íslenskum bókmenntum við
Manitobaháskóla í Winnipeg í Kanada 1951–56.
Sendikennari í íslensku við háskólann í Björgvin í Noregi 1957–58 (kenndi fyrra misserið
við háskólann í Osló).
Landsbókavörður 1964–1994.
Í stjórn Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi 1952–56 og Þjóðræknisfélags
Íslendinga á Íslandi í nokkur ár frá 1957.Finnbogi Guðmundsson: Skjalasafn 1937 – 2000 Lbs 11 NF
2
Heiðursfélagi Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi 1964.
Forseti Hins íslenska þjóðvinafélags 1967–1982.
Formaður Félags íslenskra fræða 1962–1964.
Í stjórn NORDINFO 1976–1979.
Ritstjóri árbókar Landsbókasafns Íslands 1964–94 og Andvara ásamt Helga Sæmundssyni
1968–72, einn 1973–1982.
Formaður byggingarnefndar Þjóðarbókhlöðu frá 1970.
Finnbogi lést 3. apríl 2011.

Um aðföng eða flutning á safn

Aðfanganúmer 29.11.2006 – 17.7.2007.

Umfang og innihald

Skjalasafnið hefur að geyma bréf og handrit. Bréfin eru m.a frá þjóðkunnum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi þjóðarinnar á seinni hluta 20. aldar. Einnig eru bréf frá þekktum erlendum fræði- og vísindamönnum. – Handritasafnið samanstendur af fjölmörgum verkum höfundar, m.a., Hómersþýðingum hans, ræðum og greinum um margvísleg efni, mikið um bókmenntir, og ýmsu efni öðru.

Safni Guðmundar Finnbogassonar er skipt upp í eftirfarandi flokka:
A. Bréfaskipti
AA. Bréf til Finnboga
AB. Bréf frá Finnboga
AC. Óþekktir bréfritarar
AD. Jólakort og kveðjur
B. Ritstörf
BA. Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar
BB. Greinar, ritgerðir, ræður og erindi
BC. Þýðingar
C. Nám og kennsla
CA. Nám í H.Í.
CB. Kennsla í H.Í.
CC. Kennsla í M.R.
CD. Aðrir háskólar
D. Félagsstörf og nefndir
E. Persónuleg gögn
F. Ýmislegt
FA. Blandað efni
FB. Blöð og blaðaúrklippur
FC. Ljósrit
FD. Ósamstæður tíningur og sundurlaus blöð
FE. Uppskriftir, vélrit og ljósrit bréfa
FF. Ættfræði
G. Gögn annarra
GA. Handrit
GB. Bréf

Listi yfir öskjur:
Askja 1: AA. Bréf til Finnboga: A – D.
Askja 2: AA. Bréf til Finnboga: E – G.
Askja 3: AA. Bréf til Finnboga: H – K.
Askja 4: AA. Bréf til Guðmundar: L – R.
Askja 5: AA. Bréf til Finnboga: S – U.
Askja 6: AA. Bréf til Finnboga: V – Þ.
Askja 7: AB. Bréf frá Finnboga.
Askja 8: AC. Óþekktir bréfritarar.
Askja 9: AD. Ýmislegt. Jólakort.
Askja 10: BA. Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Askja 11: BA. Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Askja 12: BA. Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Askja 13: BA. Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Askja 14: BA. Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Askja 15: BB. Greinar, ritgerðir, ræður og erindi (1–8).
Askja 16: BB. Greinar, ritgerðir, ræður og erindi (9).
Askja 17: BB. Greinar, ritgerðir, ræður og erindi (10–38).
Askja 18: BB. Greinar, ritgerðir, ræður og erindi (39–47).
Askja 19: BB. Greinar, ritgerðir, ræður og erindi (48–65).
Askja 20: BB. Greinar, ritgerðir, ræður og erindi (66–71).
Askja 21: BC. Þýðingar.
Askja 22: C. Nám og kennsla.
Askja 23: D. Félagsstörf og nefndir.
Askja 24: E. Persónuleg gögn (1–3).
Askja 25: E. Persónuleg gögn (4).
Askja 26: E. Persónuleg gögn (5).
Askja 27: FA. Blandað efni.
Askja 28: FB. Blöð og blaðaúrklippur.
Askja 29: FC. Ljósrit.
Askja 30: FD. Ósamstæður tíningur og sundurlaus blöð.
Askja 31: FE. Uppskriftir, vélrit og ljósrit bréfa.
Askja 32: FF. Ættfræði.
Askja 33: GA. Handrit.
Askja 34: GB. Bréf.

Grisjun, eyðing og áætlun

Afhent þjóðdeild 19.3. 2008:
1. Finnbogi Guðmundsson. Að meta hönd manns. Sérprentun úr Andvara 1969.
2. Finnbogi Guðmundsson. Ræða, flutt á útisamkomu ungmennafélags Hrunamanna að Álfaskeiði 25. júlí 1954. Endurprentun úr Jólablaði Lögbergs, 16. desember 1954.
3. Finnbogi Guðmundsson. Um meðferð nafna í Hómersþýðingum Sveinbjarnar Egilssonar.
Afmæliskveðja til Alexanders Jóhannessonar 15. júlí 1953. Sérprent.
4. Icelandic Symposium at Cornell University September 10–11, 1987.
5. Ingibjörg Jónsson: Minningarorð um frú Solveigu Nielsen.
6. Konfidentiellt.
7. Móðir mín í kví kví. (Nótur).
8. New York SAS City Portrait.
9. Recensioner (eftir Finnboga Guðmundsson). Eitt blað úr Nordisk tidskrift för bok- och biblioteksväsen 66 (1979).
10. Rótarýklúbbur Reykjavíkur. (Smákverlingur).
11. Noregs-/Skandinavíukort.
12. Skólasöngvar. Ljóð. Safnað hafa Friðrik Bjarnason og Páll Halldórsson. 1. hefti. Reykjavík 1946.

Viðbætur

Ekki er von á viðbótum.

Skipulag röðunar

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Skilyrði er ráða aðgengi

Aðgengi er ótakmarkað.

Skilyrði er ráða endurgerð

Samkvæmt reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Tungumál efnis

  • danska
  • enska
  • íslenska
  • norska
  • sænska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Engar upplýsingar fylgdu með safninu.

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Sjá einnig bréfa- og skjalasafn Guðmundar Finnbogasonar (Lbs 12 NF).

Related descriptions

Útgáfuupplýsingar

Fjölmörg verka Finnboga Guðmundssonar hafa verið gefin út. M.a. er þar að nefna Hómers-þýðingar Sveinbjarnar Egilssonar (drg., Rvík 1960). Margar ræður og greinar Finnboga hafa verið gefnar út í: Að vestan og heiman (Rvík 1967), Orð og dæmi (Rvík 1983), Og enn mælti hann (Rvík 1989), Fáein skilin orð (Rvík 2000). Sjá einnig um útgefin og prentuð verk Finnboga og útgáfustarf hans: Skrá um efni Árbókar 1944 1943 í Landsbókasafn Íslands Árbók 1993, Rvík 1994, s. 143-144; Kennaratal á Íslandi III, Rvík 1985, s. 306-307; Samtíðarmenn, Rvík 1993, s. 171-172.

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Staða

Draft

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Eiríkur Þormóðsson og Sigrún Guðjónsdóttir 7. nóvember 2008.
HK 2. febrúar 2015.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Eiríkur Þormóðsson flokkaði og skráði handritasafn Finnboga á árunum 2007–2008. Sigrún Guðjónsdóttir flokkaði og skráði bréfasafnið á árinu 2008.
Halldóra Kristinsdóttir skráði rafrænt 2. febrúar 2015.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir