Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds Lbs 0036 NF - Emil Jónsson. Einkaskjalasafn

Reference code

IS IcReLIH Lbs 0036 NF

Title

Emil Jónsson. Einkaskjalasafn

Date(s)

 • 1937 - 1971 (Accumulation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Níu öskjur

Name of creator

Emil Jónsson (1902 - 1986) (F. 27.10.1902 - d. 30.11.1986)

Biographical history

F. í Hafnarfirði 27. okt. 1902, d. 30. nóv. 1986. For.: Jón Jónsson (f. 25. sept. 1865, d. 24. júlí 1941) múrarameistari þar og k. h. Sigurborg Sigurðardóttir (f. 29. júní 1865, d. 11. des. 1949) húsmóðir. K. (7. okt. 1925) Guðfinna Sigurðardóttir (f. 18. febr. 1894, d. 6. okt. 1981) húsmóðir. For.: Sigurður Jónsson og k. h. Guðrún Vigfúsdóttir. Börn: Ragnar (1923), Vilborg (1928), Jón (1929), Sigurður Gunnar (1931), Sighvatur Birgir (1933), Guðrún (1936).
Stúdentspróf MR 1919. Verkfræðipróf Kaupmannahöfn 1925.
Aðstoðarverkfræðingur Óðinsvéum á Fjóni 1925—1926. Bæjarverkfræðingur í Hafnarfirði 1926—1930. Bæjarstjóri þar 1930—1937. Vita- og hafnamálastjóri 1937—1944 og 1949—1957. Skip. 21. okt. 1944 samgöngumálaráðherra, lausn 10. okt. 1946, en gegndi störfum til 4. febr. 1947. Skip. þann dag samgöngu- og viðskiptamálaráðherra, lausn 2. nóv. 1949, en gegndi störfum til 6. des. 1949. Utanríkisráðherra í forföllum 3. ágúst til 17. okt. 1956. Skip. 23. des. 1958 forsætis-, sjávarútvegs- og samgöngumálaráðherra, lausn 19. nóv. 1959, en gegndi störfum til næsta dags og var þá skip. sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra, lausn 31. ágúst 1965, er hann var skipaður utanríkisráðherra, lausn 15. júní 1971, en gegndi störfum til 14. júlí. Bankastjóri við Landsbankann 1957—1958.
Stofnaði iðnskóla í Hafnarfirði 1926 og var skólastjóri hans til 1944. Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði 1930—1962. Skip. 1934 í skipulagsnefnd atvinnumála. Skip. 1935 í stjórn markaðs- og verðjöfnunarsjóðs. Í landsbankanefnd 1936—1957 og fiskimálanefnd 1938—1939. Kosinn 1944 í mþn. í samgöngumálum Suðurlandsundirlendisins. Skip. 1946 í endurskoðunarnefnd laga um verðlagningu landbúnaðarafurða o. fl. Kosinn 1954 í togaranefnd. Í Norðurlandaráði 1955— 1959, Þingvallanefnd 1957—1972, úthlutunarnefnd atvinnuaukningarfjár 1959— 1961 og stjórn Atvinnubótasjóðs, síðar Atvinnujöfnunarsjóðs 1962—1967. Formaður Alþýðuflokksins 1956—1968. Í bankaráði Seðlabankans 1968—1972. Kosinn 1972 í stjórnarskrárnefnd.

Alþm. Hafnf. 1934—1937, 1942—1953 og 1956—1959, landsk. alþm. (Hafnf.) 1937—1942, 1953—1956 og 1959, alþm. Reykn. 1959—1971 (Alþfl.).
Samgöngumálaráðherra 1944— 1947, samgöngu- og viðskiptamálaráðherra 1947—1949, forsætis-, sjávarútvegs- og samgöngumálaráðherra 1958— 1959, sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra 1959—1965, utanríkisráðherra 1965—1971.
Forseti Nd. 1942, forseti Sþ. 1956—1958. 2. varaforseti Sþ. 1934—1937, 1. varaforseti Nd. 1942 og 1942—1944.
Ritaði minningaþætti: Á milli Washington og Moskva (1973).
Heimild: http://www.althingi.is

Repository

Immediate source of acquisition or transfer

5. nóvember 1993 kom Sigurjón Páll Ísaksson með ýmis gögn til athugunar, m.a. frá Heimilisiðnaðarfélaginu og einnig gögn er varða Emil Jónsson ráðherra.

Scope and content

Þegar safn Emils Jónssonar var afhent í Handritasafni hafði því verið raðað upp að nokkru leiti og möppum slegið utan um hvert efni. Þeirri röðun var að mestu haldið og bætt við þar sem frá var horfið. Möppurnar eru 67 og er þeim raðað í stafrófsröð í 9 öskjum.

Safnið hefur að geyma ýmis vinnugögn frá því er Emil var bæjarverkfræðingur og bæjarstjóri í Hafnarfirði, vita- og hafnamálastjóri, en mest þó frá því er hann starfaði sem alþingismaður og ráðherra. Stór hluti safnsins er afrit og ljósrit.

Innihald:

Askja 1
1. Almannavarnir: Olíubirgðir á Vestur-, Norður- og Austurlandi. Brunavarnir og brunamál. 1967. 1968.
2. Alþingi: Aðstoð við þróunarlönd. Úrsögn úr Atlantshafsbandalaginu. Landhelgismálið. Tvær skýrslur um utanríkismál. 1970 og áður.
3. Alþýðuflokkurinn: Skjöl 1949 ca.
4. Alþýðuflokkurinn, ýmis plögg er hann varða: Bréf (m.a. dreifibréf í markhóp). – „Þrír flokkar, þrenns konar úrræði“, um stjórn bæjarmála í Hafnarfirði. Eftir Emil Jónsson. – Tækifærisræða á hátíð alþýðuflokksfélaga 1971. Eftir og flutt af Emil Jónssyni. – Smáprent o.fl.
5. Atvinnudeild Háskólans. Teikning.
6. Bankamál. Greinargerð um fjölda bankaútibúa.
7. Blaðaúrklippur.

Askja 2
8. Bréf 1937–44.
Bréfum er raðað í tímaröð, en bréfritarar eru þessir:
Albert Sölvason
Alþýðuflokkurinn
Alþýðusamband Íslands
Andreassen
Arnfinnur [Jónsson]
Á. Einarsson & Funk
Ársfundur norrænna verkfræðinga
Bárður Tómasson
Benedikt Guðjónsson
Berg-Hansen, C. E.
Bjarni Benediktsson
Björn Jóhannesson
Björn Þórðarson (Lögmaðurinn í Reykjavík)
Bogolepoff, I. A.
British Consulate General
Byggingarsjóður verkamanna
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
C. A. Reitzels Boghandel
Det 2net Nordiske Ingeniørmøte
E. Björnsson
Einar Þorgrímsson
Eiríkur Hjartarson
F.Ú.J. (Félag ungra jafnaðarmanna)
Fiskimálanefnd
Foreningen for højskoler og landbrugsskoler
Forsætisráðherra
Friðjón
Friðjón Skarphéðinsson
Friðrik Salómonsson
Frímann Eiríksson
Fræðslumálastjórinn
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði
Guðbr. Magnússon ?
Guðm. Ó. Guðmundsson
Guðmundur Finnbogason
Guðmundur Helgason
H. S. Gunnarsson (?)
Hafnarfjarðardeild Kommúnistaflokks Íslands
Halldór Albertsson
Hannes Jónsson
Hansen, Berg
Haustin
Haustin
Helgi Guðmundsson
Helgi Jónasson
Hermann S. Jónsson
Hertz, E. (Vandbygningsdirektøren)
Högni Högnason
Højgaard & Schultz
Höskuldur Baldvinsson
Iðnnemafélag Hafnarfjarðar
Ingimar Bjarnason
Ingvar [Sigurðsson]
Ingvar Sigurðsson
Jaeger, Joseph
Jafnaðarmannafélagið í Hafnarfirði
Jonni
Jóh. J. Reykdal
Jóhann Snæbjörnsson
Jón Bjarnason
Jón Dúason
Jón Eyþórsson
Jón Halldórsson
Jónas Guðmundsson, Haraldur Guðmundsson og Jón Axel Pétursson
Karl B. Laxdal
Koch, Lauge
Kreppulánasjóður bæjar- og sveitarfélaga
Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði
Landsvitarnir
Launakjaranefnd VFÍ
Lárus Bjarnason
Lúðvík R. Kemp
Magnús Bjarnason og Brynjólfur Danivalsson
Magrét Ívarsdóttir
Mjólkurbú Hafnarfjarðar
Mjólkursölunefndin
Níels Þórarinsson (Verkamannafélagið Hlíf)
Ólafur H. Jónsson
Ólafur Ólafsson
Óþekktir bréfritarar
Páll Guðmundsson
Páll Jónsson
Páll Sveinsson
Pjetur Njarðvík (Netagerðin Grænigarður)
Rafha
Rafmagnseftirlit ríkisins
Rafveita Hafnarfjarðar
Ragnar Emilsson
Ríkisskattanefndin
Rótarýklúbbur Reykjavíkur
S. J.
Sigurborg Sigurðardóttir
Sigurður Gunnar Emilsson
Sigurgeir Sigurjónsson
Sigurgr. Jónsson
Sinding, Paul (Fyr- og Vagervæsenet)
Símon Jónsson
Skattanefnd
Skiensfjordens mekaniske fagskole
Stefán Þorkelsson
Steindór Steindórsson
Sv. Svendsen
Svavar Guðnason
Sveinn Jónsson
Svendsen, Jörgen
Teller, Hans
Th. Krabbe
Útvegsmannafélag Hafnarfjarðar
Valgeir Guðjónsson
Vandbugningsvæsenet
Vandbygningsdirektøren
Verkamannafélagið Hlíf
Verkfræðingafélag Íslands
VFÍ (Verkfræðifélag Íslands)
Vigfús Einarsson
Viktor Þorvaldsson
Vilborg Emilsdóttir
Þorsteinn Brandsson
Þorsteinn G. Grímsson
Þórður Þórðarson
Þórh. Jónsson

Einnig eru nokkur bréf frá Emil, og eru viðtakendur þessir:
Atvinnumálaráðherra
Det 2net Nordiske Ingeniørmøte
Gjaldeyris- og innflutningsnefnd
Th. Krabbe

Fremst í öskjunni liggja ýmis jólakort og boðskort. Aftast er samningur er varðar útgáfu á bók eftir Einar Arnórsson og skýrsla um blaða- og bókaútgáfur verkfræðingafélaga í Englandi og Bandaríkjunum.

Askja 3
9. Bréf; frumbréf og afrit.
Bréfunum er raðað í tímaröð, en bréfritarar eru þessir:
Agnar Kl. Jónsson
B., Katharine
Guðmundur Haraldsson
Guðmundur Í. Guðmundsson
Gunnar G. Schram
Gylfi
Halford-MacLeod
Halla Bergs (Sendiráð Íslands, Osló)
Haraldur Kröyer
Henrik Sv. Björnsson
Holmes, E. P.
Icelandic Consulate Genereal (Fritz)
Ívar Guðmundsson
Juuranto, Kurt
Kanoria, A. R.
Lennep, E. van
Níels
Oddur Guðjónsson
Óþekktur
Papandreou, Andeas G.
Pétur Guðmundsson
Pétur Pétursson
Sendiráð Íslands, Osló
Sigurður Björnsson
Sigurður E. Guðmundsson
Skálholtsskólafélagið

Einnig eru nokkur bréf frá Emil, en viðtakendur eru þessir:

Gunnar Björnsson
Jóhann Hafstein
Magnús Jónsson
Utanríkisráðuneytið
10. Bréf og kort, einkum tengd fjölskyldunni, og skeyti.
Bréfritarar eru þessir:
Andri Ísaksson
Bodil
Eigil
Frederik Bonyai
Margrét Ívarsdóttir
Mary Elín Bonyai
Michael Jón Bonyai
Sighvatur Birgir Emilsson
Vilborg Emilsdóttir

Aftast liggja nokkur heillaóskaskeyti.
11. Bréf og skeyti.
Bréfritarar eru þessir:
Bjarnveig Bjarnadóttir (Ásgrímssafn)
Ebersted, Poul
Erlendur Haraldsson
Guðrún
Gunnar Thoroddsen
Halldóra Rútsdóttir
Henkin, Daniel Z.
Icelandic Consulate Genereal (Fritz)
Óþekktur bréfritari
Pétur Thorsteinsson (viðtakandi er Þorleifur Thorlacius)
Ræðismaður Íslands, New York
Sendiráð Íslands, Osló
Stefán Jónasson
12. Efnahags- og peningamál.
13. Efnahagsmál. Greinargerð um starf og stefnu stjórnar Alþýðusambandsins í kaupgjalds- og dýrtíðarmálum.
14. Fjárhagsráð. Ýmis mál sem fjárhagsráð hefur komið að, s.s. um innflutning og athuganir á gjaldeyrisástandinu og horfum í gjaldeyrismálum. Með liggur sérprent um vísitölu og gengi.
15. Flugmál. M.a. flugstöð á Keflavíkurflugvelli, Loftleiðamálið, lendingarleyfi þotu Flugfélags Íslands. Sumt á dönsku.
16. Gjaldeyris- og innflutningsmál. 1967.
17. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarhöfn. Um lóðir, sjávar- og fjöruréttindi einstakra aðila vegna fyrirhugaðrar hafnarbyggingar. Bréf og önnur skjöl þessu máli viðkomandi.
18. Hafnarfjörður: Skjöl 1945 – 50 ca. Bæjarstjórnarkosningar og bæjarmál. Með fylgja sérprent og blaðaúrklippur.

Askja 4
19. Hafnarfjörður: Verkamannabústaðirnir í Hafnarfirði 1935, byggingarkostnaður.
20. Hafnarfjörður. Ýmis gögn er varða bæinn, m.a. ársreikningar Rafveitu Hafnarfjarðar. Með fylgja blaðaúrklippur.
21. Hafnarmannvirki Akureyrar og Ólafsfjarðar: Bréf til vitamálastjóra, sérprent úr Stads- og Havneingeniøren (1938), blaðaúrklippur. – Dráttarbraut Stykkishólms, yfirlitsmynd (teikning).
22. Heilbrigðismál. Almannatryggingarnar árin 1947 – 1948. Greinargerð, mikið um greiðslur í og úr.
23. Hitaveita Reykjavíkur. Rafveita. Sumt bréf. Sumt á þýsku og dönsku. 1938.
24. Iðnaður: Bréf og skjöl er varða fjörefnarannsóknir, einkum D-fjörefna í lýsi, og rannsóknargjald af lýsi. 1943.
25. Iðnaður: Gögn um verksmiðju til framleiðslu á byggingarvörum úr hraunsalla og leir. Mest á sænsku. Tvær teikningar af verksmiðjunni fylgja.
26. Iðnaður: Rekstur verksmiðja SÍS á árunum 1964 – 1966.
27. Iðnaður: Um vinnslu ýmissa jarðefna, t.d. leirs, mós, kalks, saltpéturs, og um sementsverksmiðju og áburðarverksmiðju. Þar í bréf er þetta varða. Sumt á dönsku, ensku og sænsku. Nafn á kápu: Höskuldur Baldvinsson.
28. Iðnaður: Vikursteinn sem byggingarefni. Aðilar: Jón Loftsson umboðs- og heildsala, Vikurfjelagið h/f, Rannsóknarráð ríkisins, Statens provningsanstalt Stockholm. Að auki blaðaúrklippur um þetta. Emil Jónsson: Skjala- og bréfasafn Lbs 36 NF

Askja 5
29. Jarðaskjöl: Byggingarbréf, landamerki, mat og um nýtingu jarðhita í Krísuvík (ásamt Stóra-Nýjabæ). – Byggingar á Korpúlfsstöðum, Lágafelli og Arnarholti. – Mat á jarðeignum Thors Jensens í Kjósarsýslu ásamt áhöfn og lausafjármunum.
30. Jarðhiti; hverir og laugar, m.a. eignar- og notkunarréttur, rannsóknir. 1938 og ár á undan.
31. Knattspyrnugetraunir á Íslandi. 1968.
32. Landbúnaður. Gögn um landbúnaðarvísitöluna og dýrtíðarráðstafanir 1943. Þar í sérprent og blaðaúrklippur efnið varðandi.
33. Landbúnaður. Verðlagning landbúnaðarafurða 1948 – 1949.
34. Lögfræði. Bréf og skjöl varðandi ágreining um laun tveggja húsameistara fyrir húsameistarastörf við hinn nýja Sjómannaskóla. Þar í m.a. úrskurður Gerðardóms. – Á bakhlið þriggja blaða brot úr málavafstri, að því er sýnist barnsfaðernismáli.
35. Plögg um dýrtíð, stjórnarmyndun, skatta- og tryggingamál. Með liggja blaðaúrklippur, er þessi efni varða. 1943.
36. Prentuð gögn og pésar. Mikið á sviði stjórnmála. Ýmsir höfundar.

Askja 6
37. Rannsóknarráð ríkisins og atvinnudeild Háskólans, samgöngu- og atvinnumálaráðuneytið, utanríkismálaráðuneytið:
a. Rannsóknarráð ríkisins, hlutverk þess og áætlanir um kostnað við starfsemi þess. 1942.
b. Mór og mórannsóknir, skýrslur, umsagnir og álitsgjörðir. 1937. 1938.
c. Æðarvarp og dúntekja á Íslandi, úr skýrslu Finns Guðmundssonar.
d. Vinnsla kola á Tindum á Skarðsströnd, skýrsla og blaðaúrklippur.
e. Áburðarverksmiðja. Svar við fyrirspurn Rannsóknaráðs. 1942.
f. Fiskideildin, starfsmannamál. 1941.
38. Sjávarútvegur. Álit og tillögur nefndar til bjargar útgerðinni vegna aflabrests. 1945.
39. Sjávarútvegur. Fiskverð á Íslandi og í Noregi. Gögn af ýmsu tagi, m.a. mikið af sérprenti/smáprenti.
40. Sjárfarútvegur. Síld til bræðslu 1.1. - 29.2. 1968, greinargerð fyrir ákvörðun lágmarksverðs. - Aðstoð við togarana, bréf Jónasar H. Haralz (Efnahagsstofnunar) til Eggerts G. Þorsteinssonar sjávarútvegsráðherra. - Félag íslenskra niðursuðuverksmiðja, greinargerð um að enginn grundvöllur sé til að hefja vinnslu á rækju. - Sílagarverksmiðjur á Austfjörðum, athugun á afkomu og hag. - Fiskiðnskóli, fjárhagsáætlun um.
41. Sjávarútvegur. Tilboð frá „Norsk pressefisk“ um einkarétt á fiskþurrkun og pressun.
42. Skipulagsnefnd atvinnumála. I. Bankamál.
43. Skipulagsnefnd atvinnumála. II. Álit og tillögur.

Askja 7
44. Skipulagsnefnd atvinnumála. III. Iðnmál (tollamál). Svör og skýrslur iðnrekenda.
45. Skýrsla um áætlunargerð (1967). Framkvæmdaáætlun 1968.
46. Sparisjóðir, frumvarp um.
47. Tíningur, s.s. um Sogsvirkjun, greinargerð frá Innkaupastofnun ríkisins um innflutning- og gjaleyrisleyfi og hvernig þeim hefur verið ráðstafað og frá fiskimálanefnd Evrópuráðsins.
48. Tryggingastofnun ríkisins: Tekjur og gjöld. Iðgjöld. 1965 – 1968.
49. Utanríkismál. Ársskýrsla Íslands til OECD fyrir árið 1967.
50. Utanríkismál: Bestukjaraákvæði í milliríkjasamningum og um aðstöðu Svíþjóðar gagnvart Íslandi í því efni, greinargerð Gunnars Thoroddsens prófessors.
51. Utanríkismál: Fundargerð fundar forsætisráðherra Norðurlandanna 1967.

Askja 8
52. Utanríkismál: NATO-secret. Þar í skrifuð ræða Emils Jónssonar utanríkisráðherra. 1966. – NATO 1968.
53. Utanríkismál: Ráðherranefnd Evrópuráðsins, haustfundur utanríkisráðherranna 1967, greinargerð og fylgiskjöl.
54. Utanríkismál: Ræða líklega á Alþingi (1970) og úr ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1967. Fjallar mest um Kína og Formósu. Mikill hluti ræðunnar virðist eftir Tómas Á. Tómasson sendiherra og fastafulltrúa hjá S.Þ.

Askja 9
55. Utanríkismál: Sameinuðu þjóðirnar. Bréf frá Ragnari Arnalds um störf á Allsherjarþinginu 1969.
56. Utanríkismál. Sameinuðu þjóðirnar. Gagnasöfnun staðreynda í deilumálum, skýrsla um ályktun. 1968.
57. Utanríkismál: Sameinuðu þjóðirnar. Hafsbotnsnefnd, störf og fyrirmæli.
58. Utanríkismál: Sameinuðu þjóðirnar. Ræður eftir Emil Jónsson.
59. Utanríkismál: Sameinuðu þjóðirnar. Ræður Emils Jónssonar og Mr. Mudenda (Zambíu) á Allsherjarþinginu 1969.
60. Utanríkismál: Samskipti Íslands og Svíþjóðar. (a) Bréfaskipti o.fl. um að Svíar smíði skip fyrir Íslendinga, ásamt hugmyndum um að skip séu smíðuð innanlands. (b) Verslunarsamningur milli Íslands og Svíþjóðar.
61. Utanríkismál. Tækifærisræður, mest á vegum hins opinbera, m.a. til heiðurs ambassadorum, aðmírálum o.fl.
62. Utanríkismál: Verkalýðssamband Sovétríkjanna, 14. þing. Greinargerð og ávarp Guðmundar H. Garðarssonar. 1968.
63. Utanríkismál: Viðræður sænska utanríkisráðherrans við sovéska ráðamenn um alþjóðamál, greinargerð. 1967.
64. Utanríkismál, viðskipti: Fundargerðir: Samningaviðræður við Pólverja. Lántökur. Tollar og viðskipti (GATT). Samningaviðræður við Tékkóslavakíu. Ástand og horfur í útflutningsmálum í október 1967. Viðskiptafréttir. Fleira smálegt.
65. Utanríkismál, viðskipti: Viðskipti milli Íslands og Sovétríkjanna. Verslunarsamningur milli Íslands og Póllands. Viðskiptafréttir. Varða ýmis lönd. 1946. 1947.
66. Utanríkismálanefnd. Fundargerðir (2). 1945.
67. Verðlagsmál: Gögn um aðflutningsgjöld og söluskatt, niðurgreiðslur, verðlagningu landbúnaðarvara og annarra neysluvara.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt.

Accruals

Ekki er von á viðbótum.

System of arrangement

Stuðst við ISAD(G) staðalinn. Þegar safn Emils Jónssonar var afhent í Handritasafni hafði því verið raðað upp að nokkru leyti og möppum slegið utan um hvert efni. Þeirri röðun var að mestu haldið og bætt við þar sem frá var horfið. Möppurnar eru 67 og er þeim raðað í stafrófsröð.

Conditions governing access

Safnið er opið.

Conditions governing reproduction

Samkvæmt reglum safnsins um ljósritun og myndun.

Language of material

 • Danish
 • English
 • Icelandic
 • Swedish
 • German

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Engin skrá fylgdi safninu við afhendingu.

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Ekki er vitað um neinar tengingar.

Related descriptions

Publication note

Ekki er vitað um nein not.

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Frumskráð nóvember 2010.

Language(s)

 • Danish
 • English
 • Icelandic
 • Swedish
 • German

Script(s)

Archivist's note

Eiríkur Þormóðsson raðaði gögnum og bjó til lista í nóvember 2010. Sett á safnmark Lbs 36 NF í nóvember 2010.

Lýsing og greining á safni Emils Jónssonar var unnin fyrir styrk frá Alþýðuhúsi Reykjavíkur ehf. og Styrktarsjóði Magnúsar Bjarnasonar. Rafræn skráning var gerð af JKÁ 12.09.2013.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places