Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Emil Jónsson (1902 - 1986)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Emil Jónsson (1902 - 1986)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Emil Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 27.10.1902 - d. 30.11.1986

Saga

F. í Hafnarfirði 27. okt. 1902, d. 30. nóv. 1986. For.: Jón Jónsson (f. 25. sept. 1865, d. 24. júlí 1941) múrarameistari þar og k. h. Sigurborg Sigurðardóttir (f. 29. júní 1865, d. 11. des. 1949) húsmóðir. K. (7. okt. 1925) Guðfinna Sigurðardóttir (f. 18. febr. 1894, d. 6. okt. 1981) húsmóðir. For.: Sigurður Jónsson og k. h. Guðrún Vigfúsdóttir. Börn: Ragnar (1923), Vilborg (1928), Jón (1929), Sigurður Gunnar (1931), Sighvatur Birgir (1933), Guðrún (1936).
Stúdentspróf MR 1919. Verkfræðipróf Kaupmannahöfn 1925.
Aðstoðarverkfræðingur Óðinsvéum á Fjóni 1925—1926. Bæjarverkfræðingur í Hafnarfirði 1926—1930. Bæjarstjóri þar 1930—1937. Vita- og hafnamálastjóri 1937—1944 og 1949—1957. Skip. 21. okt. 1944 samgöngumálaráðherra, lausn 10. okt. 1946, en gegndi störfum til 4. febr. 1947. Skip. þann dag samgöngu- og viðskiptamálaráðherra, lausn 2. nóv. 1949, en gegndi störfum til 6. des. 1949. Utanríkisráðherra í forföllum 3. ágúst til 17. okt. 1956. Skip. 23. des. 1958 forsætis-, sjávarútvegs- og samgöngumálaráðherra, lausn 19. nóv. 1959, en gegndi störfum til næsta dags og var þá skip. sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra, lausn 31. ágúst 1965, er hann var skipaður utanríkisráðherra, lausn 15. júní 1971, en gegndi störfum til 14. júlí. Bankastjóri við Landsbankann 1957—1958.
Stofnaði iðnskóla í Hafnarfirði 1926 og var skólastjóri hans til 1944. Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði 1930—1962. Skip. 1934 í skipulagsnefnd atvinnumála. Skip. 1935 í stjórn markaðs- og verðjöfnunarsjóðs. Í landsbankanefnd 1936—1957 og fiskimálanefnd 1938—1939. Kosinn 1944 í mþn. í samgöngumálum Suðurlandsundirlendisins. Skip. 1946 í endurskoðunarnefnd laga um verðlagningu landbúnaðarafurða o. fl. Kosinn 1954 í togaranefnd. Í Norðurlandaráði 1955— 1959, Þingvallanefnd 1957—1972, úthlutunarnefnd atvinnuaukningarfjár 1959— 1961 og stjórn Atvinnubótasjóðs, síðar Atvinnujöfnunarsjóðs 1962—1967. Formaður Alþýðuflokksins 1956—1968. Í bankaráði Seðlabankans 1968—1972. Kosinn 1972 í stjórnarskrárnefnd.

Alþm. Hafnf. 1934—1937, 1942—1953 og 1956—1959, landsk. alþm. (Hafnf.) 1937—1942, 1953—1956 og 1959, alþm. Reykn. 1959—1971 (Alþfl.).
Samgöngumálaráðherra 1944— 1947, samgöngu- og viðskiptamálaráðherra 1947—1949, forsætis-, sjávarútvegs- og samgöngumálaráðherra 1958— 1959, sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra 1959—1965, utanríkisráðherra 1965—1971.
Forseti Nd. 1942, forseti Sþ. 1956—1958. 2. varaforseti Sþ. 1934—1937, 1. varaforseti Nd. 1942 og 1942—1944.
Ritaði minningaþætti: Á milli Washington og Moskva (1973).
Heimild: http://www.althingi.is

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Verkfræðingur, alþingismaður og ráðherra.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Gunnar Emilsson (F. 22.09.1931)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Emil var faðir Sigurðar

Tengd eining

Ragnar Emilsson (F. 03.10.1923 - d. 27.09.1990)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Ragnar var sonur Emils

Tengd eining

Vilborg Emilsdóttir Bonyai (F. 13.04.1928 - d. 27.04.2013)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Vilborg var dóttir Emils

Tengd eining

Mary Elín Bonyai (F. 1953)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Emil var afi Mary

Tengd eining

Michael Jón Bonyai (F. 1957)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Emil var afi Michaels

Tengd eining

Sighvatur Birgir Emilsson (F. 29.06.1933 - d. 01.10.2005)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Emil var faðir Sighvatar

Tengd eining

Vigfús Ingvar Sigurðsson (F. 07.05.1887 - d. 11.06.1967)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Vigfús Ingvar var mágur Emils

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 12.09.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði