Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Silja Aðalsteinsdóttir

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Silja Aðalsteinsdóttir

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 03.10.1943

History

Menntun: Stúdentspróf frá MR 1963. BA-próf í íslensku og ensku frá HÍ 1968. Cand. mag.-próf í íslenskum bókmenntum frá HÍ 1974. Uppeldis- og kennslufræði frá HÍ 1982. Teikninám við Listaskólann í Dublin 1964-1965. Nám í kvikmyndafræði við Goldsmith’s College í London 1974-1976.

Starfsferill: Kennari við Gagnfræðaskólann á Blönduósi 1963-1964. Blaðamaður við kvennablaðið Hrund 1967. Stundakennari við HÍ 1968-1970, 1976-1982, 1986 og 1996, við KÍ 1969-1971. Gagnrýnandi við Þjóðviljann 1972-1973 og 1976-1981. Ritstjóri Tímarits Máls og menningar 1982-1987. Ritstjóri Þjóðviljans 1989. Leiklistargagnrýnandi við RÚV frá 1990. Rithöfundur, gagnrýnandi, upplesari og fyrirlesari í lausamennsku. Umsjónarmaður menningarefnis á DV frá 1996.

Ritstörf: Þjóðfélagsmynd íslenskra barnabóka, Studia Islandica, 1976. Íslenskar barnabækur 1780-1979, 1981. Bókmenntakver: Salka Valka, 1983. Barnabókmenntir, 1984. Í aðalhlutverki Inga Laxness – Endurminningar Ingibjargar Einarsdóttur, 1987. Bubbi (ásamt Ásbirni Morthens), 1990. Orð af orði, bókmenntasaga og sýnisbók fram til 1550, 1990. Barnabókin Sögustund, 365 kvöldlestrar, (úrval) 1992. Bók af bók, bókmenntasaga og sýnisbók 1550-1918, 1993. Skáldið sem sólin kyssti, ævisaga Guðmundar Böðvarssonar 1994. Raddir barnabókanna, greinasafn (ásamt öðrum), 1999. Meðal fjölmargra þýðinga má nefna Hroka og hleypidóma eftir Jane Austen, 1988, Ástríðuna eftir Jeanette Winterson, 1991, Kynjaber eftir Jeanette Winterson, 1992, og tíu skáldsögur fyrir unglinga eftir K.M. Peyton.

Viðurkenningar: Hlaut verðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur 1978 fyrir þýðingu á skáldsögunni Sautjánda sumar Patricks eftir K.M. Peyton. Íslensku bókmenntaverðlaunin 1995 fyrir bókina Skáldið sem sólin kyssti. Viðurkenning Íslandsdeildar IBBY fyrir fræðslustörf á sviði barnabókmennta 2001.
Heimild: Samtíðarmenn 2003

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Bókmenntafræðingur

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 24.07.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði