Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0060 - Sigríður Thorlacius. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0060

Title

Sigríður Thorlacius. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1913-2009 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

4 skjalaöskjur, venjulegar.

Name of creator

Sigríður Thorlacius (f. 1913) (1913-2009)

Biographical history

Fæddist 13. nóv. 1913, d. 29. júní 2009.
Foreldrar: sr. Stefán Kristinsson, og kona hans Sólveig Pétursdóttir Eggerz.
Eiginmaður: Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri. Barnlaus.
Sigríður var mjög virk innan Kvenfélagasambands Íslands og var formaður þess um tíma. Einnig var hún formaður Norræna Húsmæðrasambandsins um tíma og hún ritstýrði Húsfreyjunni. Hún var mikilvirkur þýðandi og ritaði greinar og blöð og tímarit.
Upplýsingar um Sigríði eru í öskju 197-1

Name of creator

Stefanía María Pétursdóttir (f.1931) (1931)

Biographical history

Immediate source of acquisition or transfer

Stefanía María Pétursdóttir færði gögnin á Kvennasögusafn Íslands árið 2003.

Scope and content

Safnið geymir ýmisleg skjöl úr fórum Sigríðar.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt.

Accruals

Ekki er von viðbóta.

System of arrangement

Askja 1:
Stutt æviágrip Sigríðar Thorlacius og manns hennar, Birgis Thorlacius
Bréf úr bréfaskóla Kvenfélagasambands Íslands: „Siðvenjur og háttprýði“, 1.-6. bréf; „Staða kvenna í heimili og þjóðfélagi“, 1.-4. bréf
• Bréfaskólinn, Reykjavík 1980. Námsefni í möppu: „Námstækni“og „Norrænt námsefni“ ásamt
póstkortum sem fylgdu því síðarnefnda
• Nemendalistar, námsumsagnir
• Nokkur bréf og fundargerðir vegna Bréfaskólans

Askja 2:
• Stofnun Styrktarfélags vangefinna
• Nokkur ljósrit af bréfum til nefndar um alþjóðaár barna
• Félagsmálanámskeið, Kvenfélag Kópavogs

Askja 3:
• Starfshópur um heimilisfræði, bréf frá menntamálaráðuneyti, 1980
• Beretninger om arbejdet årene 1968 og 1969
• Skýrslur og gögn vegna 24. landsþings K.Í. 1981
• Uppruni kvenfélaga og stofnun K.Í. – söguágrip e. S.Th.
• Tvö bréf: frá Unni og Jóni Kr. Kristjánssyni
• Minningarorð: frú Anna Klemensdóttir, Laufási, María Markan Östlund, Helga Jónína Magnúsdóttir,
Ingibjörg Eggertsdóttir á Ríp
• Húsfreyjan, efni sent Sigríði sem ritstjóra Húsfreyjunnar:
Ketill Þórisson: Hún gaf mér meira en allir hinir
Brynhildur Bjarnadóttir: Tvö ljóð
Carla Hansen Eik: To kvinneskjebner i islandsk og norsk litteratur
Hólmfríður Danielson, Kanada: Ljóð
Bréf til frú Maríu Jóhannsdóttur, Syðra-Álandi, Svalbarðshreppi
• Húsmæðrafélag Reykjavíkur (1908-1919); ljósrit af:
Fundabók 1915-1919, meðlimir 1915, Lög fyrir Húsmæðrafélag Reykjavíkur (frumritið í Borgarskjalasafni)
• Greinar og erindi eftir Sigríði Thorlacius:
„Själen hans Jon min“ – samantekt til upplesturs
Norður Sprengisand – ferðasaga S.Th. um Sprengisand á hestum árið 1940, ásamt þýðingu á dönsku
Ræða S. Th. haldin á fundi Framsóknarflokksins að Grund, Svarfaðardal
Um bækur: Átján konur og Konur skrifa
Grein um ótta og hræðslu, trúlega flutt á námskeiði um ræðumennsku
Útvarpserindi, m.a. til eyjarinnar Korfu, 1990
Do you know skyr? Grein um skyr í ritinu Petits Propos Culinaires, 1980 og bréfaviðskipti við ritstjórann
Er eitthvað að þér? – grein um migreni
Umsögn Svenska Dagbladet um kvennaárið, þátttaka S.Th. í þáttaröð sænska útvarpsins
• Þrjú bréf, þ.a. eitt: Halldóra Bjarnadóttir

Askja 4:
• Nokkur bréf frá 1969
• Bréf o.fl. varðandi Elin Bruusgaard og bók hennar Augliti til auglitis
• Húsmæðrasamband Norðurlanda – söguágrip
• Nogle træk fra de islandske husmorforeningers historie
• Ágrip af starfsemi Húsmæðrasambands Norðurlanda 1976-1980
• Húsmæðraorlof Norræna húsmæðrasambandsins að Hvanneyri, júní 1981
• Ýmislegt viðvíkjandi Norræna húsmæðrasambandinu

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Notendur eru bundnir ákvæðum höfundarlaga nr. 73/1972.

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 197. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 60 í febrúar 2017.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places