Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Þórunn Magnúsdóttir (f. 1920)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórunn Magnúsdóttir (f. 1920)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1920-2008

History

F. í Vestmannaeyjum 12. des. 1920, d. í Reykjavík 24. des. 2008.
For.: Guðrún Jónsdóttir saumakonu, og manns hennar Magnúsar Jónssonar bónda og formanns.
Fyrri maður 1940: Björn Guðmundsson bifreiðarstjóri. Skildu. Eignuðust 5 börn.
Seinni maður 1954: Helgi Jónsson vélsmiður. Skildu. Eignuðust 1 dóttur.

Þórunn bjó lengst af í Reykjavík, hún var virk í félags- og stjórnmálum, frumkvöðull og formaður Samtaka herskálabúa 1952-1959, varaborgarfulltrúi og fulltrúi í framfærslunefnd Reykjavíkurborgar fyrir Sósíalistaflokkinn árin 1954-1962 og forystukona í Menningar- og friðarsamtökum íslenskra kvenna. Þórunn lét til sín taka í kvenréttindabaráttu, var meðal annars skipuð af forsætisráðherra í undirbúningsnefnd Íslands fyrir Kvennaár Sameinuðu þjóðanna 1975 og hafði forgöngu um sýningu á verkum íslenskra myndlistarkvenna í Norræna húsinu það ár. Þórunn lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1971 og cand. mag. prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1982. Hún var brautryðjandi á sviði íslenskrar kvennasögu með rannsóknum sínum á sjósókn kvenna og starfi verkakvennafélaga. Hún var kennari bæði við grunn- og framhaldsskóla, starfaði víða að uppbyggingu fullorðinsfræðslu og var skólastjóri. Þórunn sinnti rannsóknum og ritstörfum, en hún gaf út nokkur fræðirit í kvennasögu og bók um Ungverjaland og Rúmeníu auk fjölda útvarpsþátta, fyrirlestra og blaðagreina.

Places

Vestmannaeyjar. Reykjavík.

Legal status

Functions, occupations and activities

Kennari. Húsmóðir.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

13. ágúst 2015.

Language(s)

Script(s)

Sources

Minningargreinar, Morgunblaðið, 07.01. 2009, bls. 28 og 12.01. 2009, bls. 29.

Maintenance notes