Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds Lbs 0021 NF - Þórður Sveinsson. Bréfasafn

Reference code

IS IcReLIH Lbs 0021 NF

Title

Þórður Sveinsson. Bréfasafn

Date(s)

  • 1895 - 1937 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Tvær öskjur.

Name of creator

Þórður Sveinsson (20.12.1874 - 21.11.1946)

Biographical history

Repository

Immediate source of acquisition or transfer

Gunnlaugur Þórðarson afhenti handritadeild Landsbókasafn Íslands í nokkrum afhendingum
bréf til föður síns, Þórðar Sveinssonar. Sjá aðfangabók: 26. janúar 1981, 29. janúar 1981, 20.
febrúar 1981, 7., 8. og 9. janúar 1982, 11. og 12. janúar 1982, 25. og 26. janúar 1982 og 19.
september 1983. – Þá barst í pósti frá Antíkbúðinni ehf. (kt. 630295–2629) þann 28. júlí 2004
bréf undirritað af Þórði Sveinssyni, dagsett 18. nóvember 1895.

Scope and content

Safnið hefur að geyma bréf til Þórðar Sveinssonar læknis, eitt bréf frá honum, uppkast hans að
tveimur bréfum og tvö einkaskjöl.

Í bréfasafni Þórðar Sveinssonar eru tveir efnisflokkar: A. Bréfasafn, sem hefur að geyma bréf til Þórðar, bæði frá innlendum og erlendum bréfriturum. Þá er eitt bréf frá Þórði dagsett 18. nóvember 1895 (aðföng: 28. júlí 2004), liklegast frá Christian Ludvig Möller, og óheil og ókláruð bréf frá honum. B. Einkaskjöl. 1. Kaupmáli Þórðar og Ellen Johanne Kaaber. Dags. 4. febrúar 1909. – 2. Afmæliskveðja. Dags. 20. desember 1944..

A. Bréfasafn
AA. Sendibréf til Þórðar Sveinssonar
AB. Sendibréf frá Þórði Sveinssyni
B. Einkaskjöl

Listi yfir öskjur:
Askja 1: AA. Sendibréf til Þórðar Sveinssonar A – M
Askja 2: AA. Sendibréf til Þórðar Sveinssonar N – Ó
AB. Sendibréf frá Þórði Sveinssyni
B. Einkaskjöl.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu verið eytt.

Accruals

Ekki er von á viðbótum.

System of arrangement

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Conditions governing access

Safnið er opið.

Conditions governing reproduction

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Language of material

  • Danish
  • English
  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Enginn leiðarvísir var til yfir safnið.

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Ekki er vitað um neinar tengdar einingar.

Related descriptions

Publication note

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Stuðst við ISAD(G) staðalinn.

Status

Draft

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

ÖH og SG 2008.
HK 2015.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places