Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds MMS 0015 - Magnús Helgason

Reference code

IS IcReLIH MMS 0015

Title

Magnús Helgason

Date(s)

  • 1998 - 1999 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Gögnin eru fimm skrár (u.þ.b. 5 klst.) varðveitt á stafrænu formi í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu. Afhendingarsamningur er ekki varðveittur.

Name of creator

Sigurður Gylfi Magnússon (29.08.1957 -)

Biographical history

Menntun: Stúdentspróf frá VÍ 1980. BA-próf í sagnfræði frá HÍ 1984. MA-próf í sagnfræði frá Carnegie Mellon University, Bandaríkjunum 1987, doktorspróf þaðan 1993.

Starfsferill: Hefur unnið við rannsóknir, fræðimennsku og ritstörf frá 1985. Kenndi við háskóla í Bandaríkjunum 1990-1994 og 2002. Hefur kennt við Háskóla Íslands frá 1995 sem fastur stundakennari. Sjálfstætt starfandi fræðimaður í Reykjavíkurakademíunni frá 1998.

Önnur störf: Varaformaður Sagnfræðingafélags Íslands 1997-1998. Formaður Sagnfræðingafélags Íslands 1998-2000. Átti sæti í undirbúningsstjórn Reykjavíkurakademíunnar (RA) 1997-1998, fyrsti formaður stjórnar 1998-2000. Í stjórn Heimildastofnunar frá 1999. Í stjórn Rannsóknastofnunar um byggðamenningu í RA frá 1998. Í stjórn Málningarverksmiðjunnar Hörpu hf., ritari stjórnar 1994-2001. Í stjórn Eignarhaldsfélags Hörpu hf., sem ritari stjórnar frá 2001. Formaður undirbúningsnefndar um siðareglur Sagnfræðingafélags Íslands 1998-2000. Í nefnd á vegum menntamálaráðuneytisins um endurskoðun aðalnámskrár grunn- og framhaldsskóla 1998. Skipaður af menntamálaráðherra í stjórn Menningarnets Íslands 2000. Einn af forsvarsmönnum menningarátaksins Dagur dagbókarinnar, sem haldinn var 15. okt. 1998 á vegum Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Þjóðminjasafns Íslands. Hefur unnið að skipulagningu málþinga, ráðstefna og funda á vegum Sagnfræðingafélags Íslands og ReykjavíkurAkademíunnar frá 1998. Tilsjónarmaður (ásamt Má Jónssyni) með Gammabrekku, spjallrás Sagnfræðingafélags Íslands, frá upphafi, 1998. Einn af tilsjónarmönnum Hádegisfunda Sagnfræðingafélagsins frá upphafi árs 1998 fram á vor 2001 (alls um sextíu funda).

Ritstörf: Lífshættir í Reykjavík 1930-1940 (Sagnfræðirannsóknir 7), 1985. The Continuity of Everyday Life: Popular Culture in Iceland 1850-1940, doktorsritgerð, 1993. Menntun, ást og sorg. Einsögurannsókn á íslensku sveitasamfélagi 19. og 20. aldar (Sagnfræðirannsóknir 13), 1997. Bræður af Ströndum. Dagbækur, ástarbréf, almenn bréf, sjálfsævisaga, minnisbækur og samtíningur frá 19. öld (Sýnisbók ísl. alþýðumenningar), 1997. Kraftbirtingarhljómur Guðdómsins. Dagbók, sjálfsævisaga, bréf og kvæði Magnúsar Hj. Magnússonar, skáldsins á Þröm (Sýnisbók ísl. alþýðumenningar 2), 1998. Molar og mygla. Um einsögu og glataðan tíma (Atvik 5; ásamt Carlo Ginzburg og Davíð Ólafssyni), 2000. Burt – og meir en bæjarleið. Dagbækur og persónuleg skrif Vesturheimsfara á síðari hluta 19. aldar (Sýnisbók ísl. alþýðumenningar 5), 2001. Fortíðardraumar. Minni, minningar og saga (Rit Sagnfræðist.), væntanleg 2003. Höfundur fjölda fræðigreina sem birst hafa hér á landi og erlendis; á sviði félagssögu, einsögu, hugmyndasögu sagnfræðinnar, sögu barna, hversdagslífsins og alþýðumenningar. Flutt fjölda fyrirlestra um margvísleg efni, bæði hér á landi og erlendis. Ritstjórn: Ritstjóri ritraðarinnar Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar, ásamt Kára Bjarnasyni, frá 1997. Ritstjóri bókarinnar Einsagan – ólíkar leiðir, ásamt Erlu Huldu Halldórsdóttur. Í ritstjórn ritraðarinnar Atvik, útg. af ReykjavíkurAkademíunni. Í ritstjórn stéttatals Sagnfræðingafélagsins, Sagnfræðingar að fornu og nýju, og einn af ritstjórum ritsins Íslenskir sagnfræðingar. Seinna bindi. Viðhorf og rannsóknir, 2002.

Viðurkenningar: Námsstyrkur frá Carnegie Mellon University (CMU) 1985-1990. The President’s Fund Award for European Research, C.M.U. 1988. Viðurkenning úr Gjöf Jóns Sigurðssonar 1999 og Bókasafnssjóði höfunda 1998. Viðurkenning (fræðimannsstyrkur) frá Fulbright-stofnuninni til rannsókna í Bandaríkjunum 2002. Hefur enn fremur notið fjölda styrkja frá Vísindaráði Íslands, RANNÍS, Lýðveldissjóði, Menningarsjóði, Hagþenki o.fl.
Heimild: Samtímamenn 2003

Immediate source of acquisition or transfer

Gögnunum var safnað af Sigurði Gylfa Magnússyni veturinn 1998-1999 og afhent Miðstöð munnlegrar sögu árið 2008.

Scope and content

Gögnin eru fimm skrár (u.þ.b. 5 klst.) varðveitt á stafrænu formi í safni Miðstöðvar munnlegrar sögu. Afhendingarsamningur er ekki varðveittur. Sigurður Gylfi tekur lífsferilsviðtöl við föður sinn Magnús Helgason.

Appraisal, destruction and scheduling

Óþekkt.

Accruals

System of arrangement

Conditions governing access

Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.

Conditions governing reproduction

Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um ljósritun og myndun.

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Við röðun á safninu er stuðst við ISAD(G).

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð 06.06.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Eva Kamilla Einarsdóttir skráði lýsandi samantekt sumarið 2012. Rafræn skráning var gerð af JKÁ 06.06.2013.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places