Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Laufey Vilhjálmsdóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Laufey Vilhjálmsdóttir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1879-1960

Saga

Fæddist að Kaupangi í Eyjafirði 18. september 1879. Lést í Reykjavík árið 1960.
Lærði í Kvennaskólanum í Reykjavík í samtals fjóra vetur (1893-1896 og 1989-1899) og kenndi síðar við sama skóla. Þá lærði hún í Kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn 1902-1903 og lauk þaðan kennaraprófi 1904. Hún var einn stofnenda Kvenréttindafélags Íslands árið 1907 og heiðursfélagi þar 1957. Í fyrstu stjórn Lestrarfélags kvenna. Í stjórn Landspítalasjóðsins frá stofnun hans 1916. Í fyrstu framkvæmdastjórn Mæðrastyrksnefndar 1928. Í stjórn Kvennaheimilisins Hallaveigarstaða og mikilvirk í fjáröflunarstarfi þess þar sem hún m.a. hannaði silfurskeið og gaf út bókina Öndvegissúlur, bæði seld til ágóða. Heiðursfélagi frá 1952 í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands. Sæmd hinni íslensku Fálkaorðu fyrir störf sín að uppeldis- og félagsmálum.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kennari.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar: Sigríður Aðalbjörg Þorláksdóttir (1853-1933) og Vilhjálmur Björnsson (1846-1912).
Eiginmaður: Guðmundur Finnbogason, gift árið 1914. Börn þeirra: Sigríður, Laufey, Guðrún (f. 1915), Vilhjálmur (f. 1918), Örn (f. 1921) og Finnbogi (f. 1924).

Almennt samhengi

Gaf út Nýtt stafrófskver í tveimur bindum 1908 og 1909 (endurútgefið 1914, 1925, 1933).

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Finnbogason (6.6.1873 - 17.7.1944)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Laufey er eiginkona Guðmundar, þau giftu sig árið 1914.

Tengd eining

Finnbogi Guðmundsson (8.1.1924 - 3.4.2011)

Identifier of the related entity

IS

Flokkur tengsla

family

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Laufey er móðir Finnboga.

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

23. maí 2017

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Björg Einarsdóttir. Úr ævi og Starfi íslenskra Kvenna. Reykjavík: Bókrún, 1984. 3. bindi, bls. 346-367.

Athugasemdir um breytingar

Rakel Adolphsdóttir skráði.