Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0054 - Lára Ágústa Ólafsdóttir Kolbeins. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0054

Title

Lára Ágústa Ólafsdóttir Kolbeins. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1898-1973 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Sex skjalaöskjur, venjulegar, auk gagna í sérstökum umbúðum.

Name of creator

Lára Ágústa Ólafsdóttir Kolbeins (f. 1898) (1898-1973)

Biographical history

Fæddist að Hvallátrum á Breiðafirði 26. mars 1898, d. í Reykjavík 18. mars 1973.
For.: Ólafur Aðalsteinn Bergsveinsson, bóndi og bátasmiður, og kona hans Ólína Jóhanna Jónsdóttir.
Nam við Rjómabústýruskólann að Hvítárvöllum um vetrartíma, lauk prófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1921. Fékkst nokkuð við kennslu.
Maki: sr. Halldór Kolbeins. Þau eignuðust sex börn: Ingveldur Aðalheiður, Gísli, Erna, Eyjólfur, Þórey Mjallhvít og Lára Ágústa.

Name of creator

Immediate source of acquisition or transfer

Þórey Mjallhvít Halldórsdóttir, dóttir Láru, afhenti Kvennasögusafni Íslands gögnin 26. júní 2006.

Scope and content

Safnið inniheldur bréfasafn og ýmis handrit, dagbækur og önnur skrif.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt.

Accruals

Ekki er von viðbóta.

System of arrangement

Safninu er þannig skipt:
A Bréf
B Gögn Láru Ágústu Ólafsdóttur Kolbeins
C Ýmisleg gögn

A Bréf
AA Bréf til Láru Ágústu
Bréfritarar: Ólafur Kristjánsson – Aðalheiður (dóttir Láru) – Ásdís Friðb. – Anna (systir Láru) – G. Jónsson – Kristjana Friðbertsdóttir – Þórey Mjallhvít Kolbeins
AB Bréf frá Láru Ágústu
Viðtakendur: Anna Ólafsdóttir Hvallátrum (systir), 1925-1958 – Baldur Kolbeins (1) – Aðalheiður (ljósrit, 4) – Ólafur A. Bergsveinsson (1) – Þórey (3)
Einnig: Bréf til Þóreyjar frá Önnu frænku (4) og frá Halldóri Kolbeins (1)

B Gögn Láru Ágústu Ólafsdóttur Kolbeins

Askja 1: • Ýmislegt um Láru: Aldarminning, ljósmyndir, ljóð, fullnaðarpróf, próf frá Kvennaskólanum í Reykjavík
• Um Halldór Kristján Eyjólfsson Kolbeins, minningargreinar o.fl.
• Minningargreinar um Láru
• Ljósritaðir textar valdir úr handritum Láru Kolbeins. Á 100 ára afmæli hennar fengu börn hennar hvert um sig möppu með þessum textum. Fremst liggja upplýsingar um Láru
• Afrit af þakkarbréfi Kvennasögusafns til Þóreyjar M. H. Kolbeins
• Gjafabréf Þóreyjar Mjallhvítar Halldórsdóttur Kolbeins
Saman í örk:
Minningargrein um Torfa Magnússon, mág Þóreyjar Kolbeins
Sálmar sungnir við kveðjuathöfn Sigurborgar Ólafsdóttur, Skáleyjum
Bréf frá Halldóri Kolbeins til Baldurs Ragnarssonar, tengdasonar, skrifað í Vancouver 30.12. 1959
Æviágrip Ólafs Aðalsteins Bergsveinssonar, föður Láru Ágústu
Saman í örk:
Þórey Kolbeins: “Um mömmu”
Þórey Kolbeins: “Um Rúnu og Óla”
Minningar Rúnu um Láru
• Bréf vegna ættarmóta
• Þulur frá Breiðafjarðareyjum úr minni Önnu Ólafsdóttur
Efst liggja tveir leðurmunir og Børnenes Bog ásamt skýringum Þóreyjar Kolbeins við bókina
Handavinna Margrétar Eyjólfsdóttur

Askja 2: B Gögn Láru Ágústu Ólafsdóttur Kolbeins
• Handrit (aðallega frá tímanum á Súgandafirði)
• Handrit (sögur og frásagnir)

Askja 3: B Gögn Láru Ágústu Ólafsdóttur Kolbeins
Bækur Láru Ágústu með sögum, frásögnum og minningum
Askja 4: B Gögn Láru Ágústu Ólafsdóttur Kolbeins

Bækur Láru Ágústu með sögum, frásögnum og minningum

C Ýmisleg gögn (geymsla KSS)
„Borðar af krönsum og samúðarkveðjur til minningar um Halldór Kolbeins“
Myndaalbúm o.fl.
1. Eyjafólk, myndaalbúm
2. Gestabók
3. Séra Halldór Kolbeins, andlátsminning
4. Lára Ágústsdóttir Kolbeins, myndaalbúm
5. Gestabók
6. Séra Halldór Kolbeins, andlátsminning
7. Lára Ágústsdóttir Kolbeins, myndaalbúm

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Notendur eru bundnir ákvæðum höfundarlaga nr. 73/1972.

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

AS skráði rafrænt í ágúst 2015.

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 191. Rakel Adolphsdóttir setti á safnmarkið KSS 54 í febrúar 2017.

Accession area