Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Helgi Seljan Friðriksson

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Helgi Seljan Friðriksson

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 15.01.1934

Saga

Kennarapróf KÍ 1953.
Kennari á Búðum í Fáskrúðsfirði 1953—1955. Kennari við barna- og unglingaskólann á Búðareyri í Reyðarfirði 1956—1962, skólastjóri 1962—1971. Félagsmálafulltrúi hjá Öryrkjabandalagi Íslands síðan 1987.
Formaður Sambands bindindisfélaga í skólum 1952—1953. Í hreppsnefnd Reyðarfjarðar 1962—1966 og 1970—1978. Skip. 1971 í nefnd til að semja frumvarp um jöfnun námsaðstöðu og 1972 í staðarvalsnefnd ríkisstofnana. Kosinn 1973 í byggðanefnd. Í bankaráði Búnaðarbanka Íslands og stjórn Stofnlánadeildar landbúnaðarins 1973—1986. Kosinn í áfengismálanefnd 1975. Í stjórnarnefnd um málefni þroskaheftra og öryrkja 1979—1983, í endurhæfingarráði sama tíma. Í stjórnarnefnd um málefni fatlaðra 1979—1983 og síðan 1988. Í miðstjórn Alþýðubandalagsins um árabil. Formaður Landssambandsins gegn áfengisbölinu 1988—1994. Í áfengisvarnaráði 1987—1995. Í tryggingaráði 1989—1991.
Landsk. alþm. (Austurl.) 1971—1978, alþm. Austurl. 1978—1987 (Alþb.).
Vþm. S.-Múl. febr.—mars 1958, vþm. Austurl. okt.— nóv. 1969.
Forseti Ed. 1979—1983. 2. varaforseti Ed. 1973—1974, 1. varaforseti Sþ. 1983—1987.
Ritstjóri: Fréttabréf Öryrkjabandalagsins (frá 1988).
Heimild: http://www.althingi.is/altext/cv/?ckennitala=1501342859

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Fyrrv. framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands og alþingismaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 23.07.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði