Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Guttormur Vigfússon

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guttormur Vigfússon

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23. apríl 1845 - 25. júní 1937

History

Guttormur Vigússon f. 23. apríl 1845 í Hvammi á Völlum, d. 25. júní 1937 í Stöð í Stöðvar-firði,

Foreldrar: Vigfús prestur að Ási í Fellum, (f. 3. júlí 1813, d. 19. mars 1874) Guttormsson próf. að Vallarnesi (f. 7. jan. 1775, d. 5. ágúst 1860) Pálssonar (albróðir séra Jóns í Hjarðar-holti), og f.k.hs. Björg (f. 4. nóv. 1821, d. 25. des. 1861) Stefánsdóttir próf. á Valþjófsstað (f. 25. sept. 1787, d. 19. jan. 1858) Árnasonar.

Stúd. í Rvík. 29. ág. 1869, II. eink. 75 stig. Cand theol. Prsk. 24. ág. 1871, I eink. 43 stig. Veitt Ríp 4. apríl 1872, vígður 16. júní s. ár, staðfest aðstoðarprestsköllun til séra Jóns Austmanns í Saurbæ í Eyjafirði 23. marz 1874, veitt Svalbarð 28. marz 1876, Fjallaþing 23. júlí 1881, fékk leyfi til að vera kyrr á Svalbarði 8. sept. s. ár, Stöð 17. maí 1888. Lausn frá embætti 4. maí 1925 frá fardögum s. ár. Settur próf. í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi 24. maí 1883 frá fardögum s. ár, skipaður 5. des. 1885.

Rit.: Ræður í: Ræður á þjóðhátíðinni á Oddeyri Ak. 1874. Æfiminning Jóns Austmanns, Rvík. 1889. Bjarmi 12. Kkjbl.12. Nkbl. 7. Óðinn 16. Þýð.: Bjarmi 9. Óðinn 2, 10, 11, 21. Útg.: Smásögur handa unglingum 1. h., Ak. 1876. R. Fálk. 1. des. 1926.

1. k. (18. júlí 1873) Málmfríður Anna (f. 22. ág. 1852, d. 5. des. 1874) Jónsdóttir Aust-manns pr. í Stöð (f. 8. okt. 1809, d. 6. sept 1887) Jónssonar. Börn: Helga Austmann (f. 10. nóv. 1873), gift fyrr Stefáni verzlunarm. í Mjóafirði Baldvinssyni síðar Hallgrími F. Aust-mann á Akureyri. Málmfríður Anna Austmann (f. 27. nóv. 1874).

2. k. (24. ág. 1877) Friðrika Þórhildur (f. 1. nóv. 1859) Sigurðardóttir b. á Harðbak á Sléttu (f. 20. júlí 1829, d. 9. júlí 1911) Steinssonar. Börn: Vigfús (f. 10. júlí 1879) b. í Stöð og síðar á Norðfirði, Björg (f. 18. sept. 1881), Guðríður (f. 30. apríl 1883), gift Þorsteini Mýrmann kaupmanni í Stöðvarfirði, Kristjánssyni (sonur þeirra sr. Einar á Eiðum), Sigríður (f. 17. maí 1887), dó uppkomin. Páll (f. 9. jan. 1890), dó uppkominn, Málfríður (f. 9. jan. 1890), Sigurbjörn (f. 8. febr. 1892) b. í stöð, Benedikt (f. 9. ág. 1899), bankafulltrúi í Reykjavík.

Places

Stöð í Stöðvarfirði

Legal status

Functions, occupations and activities

Prestur

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes