Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Safn Lbs 0029 NF - Guttormur Vigfússon. Skjalasafn

Tilvísunarkóði

IS IcReLIH Lbs 0029 NF

Titill

Guttormur Vigfússon. Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1873 - 1927 (Accumulation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Sex öskjur.

Nafn skjalamyndara

Guttormur Vigfússon (23. apríl 1845 - 25. júní 1937)

Lífshlaup og æviatriði

Guttormur Vigússon f. 23. apríl 1845 í Hvammi á Völlum, d. 25. júní 1937 í Stöð í Stöðvar-firði,

Foreldrar: Vigfús prestur að Ási í Fellum, (f. 3. júlí 1813, d. 19. mars 1874) Guttormsson próf. að Vallarnesi (f. 7. jan. 1775, d. 5. ágúst 1860) Pálssonar (albróðir séra Jóns í Hjarðar-holti), og f.k.hs. Björg (f. 4. nóv. 1821, d. 25. des. 1861) Stefánsdóttir próf. á Valþjófsstað (f. 25. sept. 1787, d. 19. jan. 1858) Árnasonar.

Stúd. í Rvík. 29. ág. 1869, II. eink. 75 stig. Cand theol. Prsk. 24. ág. 1871, I eink. 43 stig. Veitt Ríp 4. apríl 1872, vígður 16. júní s. ár, staðfest aðstoðarprestsköllun til séra Jóns Austmanns í Saurbæ í Eyjafirði 23. marz 1874, veitt Svalbarð 28. marz 1876, Fjallaþing 23. júlí 1881, fékk leyfi til að vera kyrr á Svalbarði 8. sept. s. ár, Stöð 17. maí 1888. Lausn frá embætti 4. maí 1925 frá fardögum s. ár. Settur próf. í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi 24. maí 1883 frá fardögum s. ár, skipaður 5. des. 1885.

Rit.: Ræður í: Ræður á þjóðhátíðinni á Oddeyri Ak. 1874. Æfiminning Jóns Austmanns, Rvík. 1889. Bjarmi 12. Kkjbl.12. Nkbl. 7. Óðinn 16. Þýð.: Bjarmi 9. Óðinn 2, 10, 11, 21. Útg.: Smásögur handa unglingum 1. h., Ak. 1876. R. Fálk. 1. des. 1926.

1. k. (18. júlí 1873) Málmfríður Anna (f. 22. ág. 1852, d. 5. des. 1874) Jónsdóttir Aust-manns pr. í Stöð (f. 8. okt. 1809, d. 6. sept 1887) Jónssonar. Börn: Helga Austmann (f. 10. nóv. 1873), gift fyrr Stefáni verzlunarm. í Mjóafirði Baldvinssyni síðar Hallgrími F. Aust-mann á Akureyri. Málmfríður Anna Austmann (f. 27. nóv. 1874).

2. k. (24. ág. 1877) Friðrika Þórhildur (f. 1. nóv. 1859) Sigurðardóttir b. á Harðbak á Sléttu (f. 20. júlí 1829, d. 9. júlí 1911) Steinssonar. Börn: Vigfús (f. 10. júlí 1879) b. í Stöð og síðar á Norðfirði, Björg (f. 18. sept. 1881), Guðríður (f. 30. apríl 1883), gift Þorsteini Mýrmann kaupmanni í Stöðvarfirði, Kristjánssyni (sonur þeirra sr. Einar á Eiðum), Sigríður (f. 17. maí 1887), dó uppkomin. Páll (f. 9. jan. 1890), dó uppkominn, Málfríður (f. 9. jan. 1890), Sigurbjörn (f. 8. febr. 1892) b. í stöð, Benedikt (f. 9. ág. 1899), bankafulltrúi í Reykjavík.

Um aðföng eða flutning á safn

Aðfanganúmer: 1993.11.25. – 1995.11.10. – 1998.05.25. – 2002.12.19.

Umfang og innihald

Safnið hefur að geyma dagbækur Guttorms frá árunum 1873 til 1927. Ræður fluttar við
kirkjulegar athafnir og ýmis handrit sem voru í hans fórum.

Askja 1: A. Dagbækur.
Askja 2: B. Kirkjulegar athafnir (1.–9.)
Askja 3: B. Kirkjulegar athafnir (10.–22.)
Askja 4: C. Bænir og predikanir (1867–1890)
Askja 5: C. Bænir og predikanir (1891–1910)
Askja 6: C. Bænir og predikanir (1911–1923 og ódagsett)
Askja 7: D. Ýmis handrit.

Grisjun, eyðing og áætlun

Ekkert hefur verið grisjað og engu verið eytt. Kistill er lagður með öðrum kistlum í K2.

Viðbætur

Ekki er von á viðbótum.

Skipulag röðunar

Í safninu eru fjórir flokkar:
A. Dagbækur.
B. Kirkjulegar athafnir.
C. Bænir og predikanir.
D. Ýmishandrit.

Skilyrði er ráða aðgengi

Safnið er opið.

Skilyrði er ráða endurgerð

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Enginn leiðarvísir var til yfir safnið.

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

SG, SK og ÖH, 11. nóvember 2008.

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Sjöfn Kristjánsdóttir gerði lista yfir handrit sem bárust 1998. Sigrún Guðjónsdóttir raðaði öðrum
gögnum og bjó til lista í október 2008. Örn Hrafnkelsson skrifaði inngangslýsingu í október 2008.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Tengdir staðir