Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0062 - Guðrún Hallgrímsdóttir. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0062

Title

Guðrún Hallgrímsdóttir. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1978 - 1988 (Accumulation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Safnið geymir 3 venjulegar skjalaöskjur.

Name of creator

Guðrún Hallgrímsdóttir (5. 11. 1941)

Biographical history

Fæddist í Reykjavík, gekk í Austurbæjarskóla og M.R., stúdentspróf 1961. Próf í matvælaverkfræði frá Humboldt-Universität í Berlín 1968.
Árið 1977 ráðin iðnþróunarfulltrúi hjá Iðnþróunarstofnun Sameiðnuðu þjóðanna UNIDO í Vínarborg
og starfaði þar fram til ársins 1979, síðan deildarstjóri í iðnaðarráðuneytinu til 1985. Forstöðumaður
hjá Ríkismati sjávarafurða næstu fimm ár, eftir það sérfræðingur í sjávarútvegsráðuneytinu, verkefnisstjóri um gæðastjórnun í matvælaiðnaði og var að lokum ráðin verkefnisstjóri á fræðsludeild Iðntæknistofunar og vann þar á árunum 1996–2004 uns hún lét lét af störfum.
Guðrún var mjög virk í félagsmálum, m.a. einn stofnenda Rauðsokkahreyfingarinnar. Virk innan Alþýðubandalagsins og m.a. varaþingmaður um skeið.

Immediate source of acquisition or transfer

Guðrún færði efnið Kvennasögusafni 16. desember 2014

Scope and content

Safnið inniheldur 3 venjulegar skjalaöskjur

Appraisal, destruction and scheduling

Bréfklemmur og plastvasar voru fjarlægð

Accruals

System of arrangement

Askja 1:
Efni tengt starfi Guðrúnar í Jafnréttisnefnd Reykjavíkur 1978-1980
• Netið – Bréf 1987; vasabók með drög að reglum fyrir starfsemi samskiptanetsins
• Jafnréttisnefnd Reykjavíkur, efni frá 1978
• Jafnréttisnefnd Reykjavíkur, efni frá 1979
• Jafnréttisnefnd Reykjavíkur, efni frá 1980
• Jafnréttisnefnd Reykjavíkur, könnun frá 1980
• Jafnréttisnefnd Neskaupstaðar (sjá einnig safn KSS 203-1)
Askja 2
Efni tengt Nordisk Forum 1988
Askja 3
Efni tengt Nordisk Forum 1988

Conditions governing access

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 202. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 62 í febrúar 2017.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places