Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds Lbs 0015 NF - Einar Olgeirsson. Einkaskjalasafn

Reference code

IS IcReLIH Lbs 0015 NF

Title

Einar Olgeirsson. Einkaskjalasafn

Date(s)

  • 1902 - 1993 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Óvíst magn.

Name of creator

Einar Olgeirsson (14.8.1902 - 3.2.1993)

Biographical history

F. á Akureyri 14. ágúst 1902, d. 3. febr. 1993. For.: Olgeir Júlíusson (f. 12. okt. 1871, d. 6. sept. 1943) bakari þar, afabróðir Einars K. Guðfinnssonar alþm., og k. h. Solveig Gísladóttir (f. 4. nóv. 1876, d. 24. sept. 1960) húsmóðir, bróðurdóttir Snorra Pálssonar alþm. K. (20. sept. 1927) Sigríður Þorvarðsdóttir (f. 31. júlí 1903, d. 4. des. 1994) húsmóðir. For.: Þorvarður Þorvarðarson og 1. k. h. Sigríður Jónsdóttir. Börn: Solveig Kristín (1939), Ólafur Rafn (1943).

Stúdentspróf MR 1921. Lagði stund á þýskar og enskar bókmenntir og tungu við Friedrich-Wilhelm Universität í Berlín 1921—1924, en lauk ekki prófi.

Kennari við framhaldsdeild Gagnfræðaskólans á Akureyri 1924—1928. Forstjóri Síldareinkasölu Íslands 1928—1931. Forstjóri Íslensk-rússneska verslunarfélagsins hf. 1931—1935. Ritstjóri 1935—1946. Stundaði síðan ritstörf áfram og kenndi í flokksskólum og leshringum.

Formaður Verkamannafélags Akureyrar 1928—1931. Í bæjarstjórn Akureyrar 1929—1931. Tekinn af breska setuliðinu í apríl 1941 og fluttur til Lundúna, en var sleppt úr haldi um sumarið. Kosinn 1942 í mþn. um stjórnarskrármálið. Í útvarpsráði 1943—1947 og í landsbankanefnd 1944—1955. Í skilnaðarnefnd 1944. Skip. 1944 í þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunar. Í nýbyggingarráði 1944—1947. Í raforkuráði, síðar orkuráði 1949—1953 og síðan 1958—1975. Kosinn 1955 í atvinnumálanefnd. Í Norðurlandaráði 1957—1963, í bankaráði Landsbankans 1957—1981, formaður þess 1973—1976 og í Rannsóknaráði ríkisins 1965—1967. Formaður Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins 1939—1968. Sat Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna 1967.

Alþm. Reykv. 1937—1967 (Kommfl., Sósfl., Alþb.).

Forseti Nd. 1956—1959.

Formaður þingflokks Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins 1939—1956 og þingflokks Alþýðubandalagsins 1956— 1962.

Samdi ritin: Rousseau. Ættasamfélag og ríkisvald í þjóðveldi Íslendinga. Vort land er í dögun. Sósíalistaflokkurinn. Saga hans og meginstefna. Hann skrifaði fleiri bækur auk margra greina í tímaritum og blöðum. — Jón Guðnason skráði eftir honum: Ísland í skugga heimsvaldastefnunnar (1980) og Kraftaverk einnar kynslóðar (1983).

Ritstjóri: Réttur. Tímarit um félagsmál og mannréttindi (1926—1941 og 1946—1993). Verkamaðurinn (1931—1933). Verklýðsblaðið (1935—1936). Þjóðviljinn (1936—1946). Nýtt dagblað (1941—1942).

Repository

Immediate source of acquisition or transfer

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Draft

Level of detail

Minimal

Dates of creation revision deletion

2.2.2015

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places