Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Einar H. Kvaran

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Einar H. Kvaran

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Hjörleifsson Kvaran

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6. desember 1859 - 21. mars 1938

Saga

Rithöfundur, skáld, ritstjóri. Stúdent 1881, háskólanám í Kaupmannahöfn 1881–5. Búsettur í Winnipeg 1885–1895, þar var hann ritstjóri Heimskringlu um hríð, en 1888–95 Lögbergs. Meðritstjóri Ísafoldar 1895–1901, ritstjóri Norðurlands á Akureyri 1901–4, Fjallkonunnar 1904–6, ritstjóri Skírnis 1893–1902 og 1908–9, Sunnanfara 1900–1, Iðunnar (með öðrum) 1915–16, Morguns frá upphafi þess tímarits til æviloka. Sinnti bindindismálum og sálarrannsóknum. Var forystumaður á þeim vettvangi og formaður Sálarrannsóknarfélags Íslands er það var stofnað. Hlaut ritstyrk frá Alþingi. Einar kvæntist Mathilde Petersen árið 1885. Börn þeirra komust ekki upp. Árið 1888 kvæntist Einar Gíslínu Gísladóttur frá Reykjakoti í Mosfellssveit. Börn þeirra sem upp komust: Matthildur átti fyrr Ara sýslumann Arnalds, síðar Magnús stórkaupmann Matthíasson, Einar bankabókari í Rv., séra Ragnar landkynnir, Gunnar stórkaupmaður í Reykjavík. Einar H. Kvaran var uppi á miklu breytingarskeiði í íslensku þjóðlífi. Saga hans er samofin þessum breytingum, svo sem Vesturheimsferðunum undir lok 19. aldar og sjálfstæðisbaráttu og stjórnmálaþróun í upphafi 20. aldarinnar. Sjá Íslenzkar æviskrár I, bls. 371–372.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Rithöfundur
Skáld
Ritstjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar