Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Björn Jónsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Jónsson

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8. október 1846 - 24. nóvember 1912

History

Fæddur í Djúpadal í Gufudalssveit 8. október 1846, dáinn 24. nóvember 1912. Foreldrar: Jón Jónsson (fæddur 2. október 1818, dáinn 13. ágúst 1863) bóndi þar og kona hans Sigríður Jónsdóttir (fædd 14. júlí 1824, dáin 22. maí 1864) húsmóðir. Faðir Sveins Björnssonar alþingismanns og forseta Íslands. Maki (10. desember 1874) Elísabet Guðný Sveinsdóttir (fædd 17. júlí 1839, dáin 11. júní 1922). Foreldrar: Sveinn Níelsson alþingismaður og 2. kona hans Guðrún Jónsdóttir. (Ættarskrá VII.) Börn: Guðrún (1876), Sigríður (1879), Sveinn (1881), Ólafur (1884).
Stúdentspróf Lsk. 1869. Við laganám og ritstörf í Kaupmannahöfn 1871–1874 og 1878–1883, en lauk ekki lagaprófi.
Heimiliskennari hjá Brynjólfi Benedictsen kaupmanni í Flatey 1869–1871. Rak prentsmiðju ásamt blaða- og bókaútgáfu og bókaverslun í Reykjavík. Stofnaði blaðið Ísafold 1874 og var ritstjóri þess að kalla mátti óslitið til 1909. Skipaður ráðherra Íslands 31. mars 1909, lausn 14. mars 1911.
Í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar 1885–1887 og 1907–1909. Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1885–1891.
Alþingismaður Strandamanna 1878–1880, alþingismaður Barðstrendinga 1908–1912 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri).
Ráðherra Íslands 1909–1911.
Forseti Sameinaðs þings 1909.
Samdi Íslenska stafsetningarorðabók sem kom út í fjórum útgáfum (1900–1921) og íslenskaði skáldsögur o. fl.
Ritstjóri: Skírnir (1873–1874). Ísafold (1874–1909). Alþingistíðindi (1879 og 1883–1895). Iðunn (1884–1889). Þingvallafundartíðindi (1888). The Tourist in Iceland (1892). Íslenski Good-Templar (1892–1893). Heimilisblaðið (1894–1896). Sunnanfari (1900–1903). Magni (1912).

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Ritstjóri og ráðherra.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Elísabet Sveinsdóttir (17. júlí 1839 - 11. júní 1922)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Sveinn Björnsson (27. febrúar 1881 - 25. janúar 1952)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Ólafur Björnsson (14. janúar 1884 - 10. júní 1919)

Identifier of the related entity

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Ísafold (1874 - 1929)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

associative

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Ísafoldarprentsmiðja (Stofnað 1877)

Identifier of the related entity

IS

Category of the relationship

associative

Dates of the relationship

Description of relationship

Control area

Description identifier

BjoJon022

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes