Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0081 - Birgitta Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0081

Title

Birgitta Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1950-1970 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Safnið inniheldur tvær skjalaöskjur, venjulegar.

Name of creator

Birgitta Guðmundsdóttir (f. 1908) (1908-2003)

Biographical history

Fæddist í Álfsnesi í Lágafellssókn 8, okt. 1908, lést í Reykjavík 29. ágúst 2003.
Giftist Sigvalda Jónassyni, þau slitu samvistum. Barn: Guðmundur E. Sigvaldason.
Birgitta hóf störf í mjólkurbúð árið 1933 og vann óslitið við afgreiðslustörf alla tíð. Hún var formaður félags Afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkurbúðum í Reykjavík um áratuga skeið og tók virkan þátt í félagsmálastarfi innan Alþýðusambands Íslands.

Immediate source of acquisition or transfer

Halldóra Þorsteinsdóttir afhenti 4. maí 2009 (sjá Ársskýrslu Kvennasögusafns 2009).

Scope and content

Skjöl sem urðu til við störf Birgittu Guðmundsdóttur fyrir Félag afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólkurbúðum og fyrir Sameiningarflokk alþýðu-Sósíalistaflokkinn.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt.

Accruals

Viðbætur ekki væntanlegar.

System of arrangement

Askja 1:
„ASB 15 ára, undirritað Guðrún Finnsdóttir – Úrklippa úr NT, viðtal við Birgittu Guðmundsdóttur
Taxtar og samningar ASB og fleiri félaga
Handskrifaðar athugasemdir og nótur frá fundum ASB
6. Frá hagræðingardeild ASÍ og Efnahagsstofnun Íslands
5. Samningar og kauptaxtar
4. Bréf og erindi frá ASÍ, MFA, Lúðrasveit verkalýðsins ofl.
3. Samþykktir og bréf ASB
2. Handskrifaðar athugasemdir og nótur frá fundum ASB
1. „ASB 15 ára“ undirritað Guðrún Finnsdóttir, 2 bls. – Úrklippa úr NT með viðtali við Birgittu Guðmundsdóttur

Askja 2:
1. Kjörskrá ASB 1964 (2 eintök). – Frv. til laga um áætlunarráð ríkisins (Flm. Einar Olgeirsson). – Bréf frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur til félaga, 22 apríl 1968. – Bréf frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur til félaga, 9 apríl 1968. – Bréf frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur til ASB 8 okt. 1969. – Dagskrá flokksstjórnarfundar (Sameiningarflokks alþýðu) 3-5 des. 1965. – Drög að stjórnmála-ályktun (Sameiningarflokks alþýðu), ódagsett. – Drög að ályktun um starfsemi flokksins (Sameiningarflokks alþýðu), ódagsett
2. 12. þing Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins (1960): Dagskrá. – Tillögur. – Ályktanir. – Lög eins og þau sem samþykkt voru 1938 með áorðnum breytingum fram að 12 þingi 1960
3. 13. þing Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins (1962): Dagsrká. – Tillögur. – Ályktanir
4. 14. þing Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins (1964): Dagskrá. – Tillögur. – Ályktanir
5. 16. þing Sameiningarflokks alþýðu- Sósíalistaflokksins (1968?): Dagskrá. - Fulltrúalisti. - Ályktanir. - Handskrifuð blöð með ýmsum nöfnum
6. 29. þing Alþýðusambands Íslands. Þingskjöl 3-41. (þingskjal nr. 1 var prentuð þingtíðindi 28. þings ASÍ og þingskjal nr. 2 var Skýrsla um störf forseta miðstjórnar ASÍ árin 1962-1964. Prentuð rit fara í þjóðdeild)
7. Flokksráðsfundur Alþýðubandalagsins á skíðahótelinu við Akureyri 4 okt. 1969

Conditions governing access

Notendur eru bundnir af ákvæðum höfundarlaga nr. 73/1972.

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Í öskju KSS 112:
Elínbjörg Sigurðardóttir: Afgreiðslustúlkur í brauða- og mjólkurbúðum (Ræða flutt á ráðstefnu um kjör láglaunakvenna að Hótel Loftleiðum, 16. maí 1976.

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Við skráninguna er stuðst við ISAD(G)

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Rafræn skráning: 8. júlí 2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands, frumskráði við afhendingu 2009, skrifaði lýsingu árið 2012 og setti á safnmarkið 613.

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 613. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 81 í febrúar 2017.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places