Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0034 - Bára Bjargs. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0034

Title

Bára Bjargs. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1886-1973 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Safnið fyllir þrjár skjalaöskjur

Name of creator

Bára Bjargs (1886-1973)

Biographical history

Immediate source of acquisition or transfer

Friðgeir Grímsson (f. 1909), sonur Bryndísar Jónsdóttur, afhenti 10 apríl 2000.

Scope and content

Safnið geymir stílabækur með kvæðum, handrit að sögum, ættartölur og fleira efni tengt Bryndísi Jónsdóttur Bachmann

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

Viðbóta er ekki von

System of arrangement

Askja 1:
• Æviágrip Jóns Ásgrímssonar hómópata, eftirrit (vélrit) Friðgeirs Grímssonar. (Jón var föðurbróðir Friðgeirs)
• Í hug mér vakir saga. Störf og ævi Gríms Ásgrímssonar 13. apríl 1880-29. ágúst 1973 skráð af Bryndísi Jónsdóttur eiginkonu hans. Eftirrit (vélrit) Friðgeirs Grímssonar
• Í hug mér vakir saga. Störf og ævi Gríms Ásgrímssonar 13. apríl 1880-29. ágúst 1973 skráð af Bryndísi Jónsdóttur eiginkonu hans. Frumrit, vélritað af Bryndísi
• Kvæði eftir Bryndísi. Vélrit Friðgeirs Grímssonar, unnið uppúr minnisbókum og af lausum blöðum. Að sögn Friðgeirs, sonar Bryndísar, skrifaði hún upp eitthvað af kvæðum annarra höfunda. Hún hefur ekki merkt þau sérstaklega í bókum sínum og heldur ekki sett B, einkennisstaf sinn undir öll eigin ljóð. Það er því ekki alltaf augljóst hvort um hennar ljóð er að ræða. Í vélriti Friðgeirs hefur hann sett allt það sem hann er fullviss um eða var merkt
• Bók með kvæðum Bryndísar. Flest hefur Friðgeir vélritað í ofangreint handrit. Merkt bú með blýanti það sem hann hefur afritað
• Úr ættartölu Bryndísar Jónsdóttur – Ævi Hallfríðar Einarsdóttur (1859-1937). Bók með handriti Bryndísar að ævisögu móður sinnar, Hallfríðar, einnig vélrit (eftirrit) Friðgeirs Grímssonar

Askja 2:
• Örk með kvæðum á lausum blöðum
• Frumdrög að Vor að Skálholtsstað, ljóðabók Bryndísar (Báru Bjargs) sem kom út árið 1950.
• Bók með kvæðum, merkt á kili sem Vinnubók I.
• Heimagerð bók, hefti, úr ýmis konar pappír. Mest vélritað.
• Smábók/blokk með kvæðum.
• Bók með hluta eða allri ævisögu Hallfríðar móður Bryndísar (sjá 308). Einnig nokkur kvæði aftar í bókinni.
• Kompa með kvæðum.
• Ættartölur (bók)

Askja 3:
• Vor að Skálholtsstað, vélritað.
• Ættartala Bryndísar Jónsdóttur Bachmann, laus blöð.
• Saga án titils, 34 vélrituð blöð (vantar síðari hlutann) og fjórar stílabækur (sagan í heild). Sveitaróman í gamla stílnum.
• Draumar Hallfríðar Einarsdóttur, móðir Bryndísar.
• Nokkrar stílabækur með kvæðum.
• Ljóð

Conditions governing access

Aðgangur er öllum heimill

Conditions governing reproduction

Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Publication note

Ljóðabókin Vor í Skálholtsstað eftir Bryndísi Jónsdóttur kom út árið 1950 undir skáldanafninu Bára Bjargs. Frumdrög bókarinnar er að finna í þessu safni

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Stuðst við ISAD(G)

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði rafrænt 23. janúar 2014.

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 120. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 34 í febrúar 2017.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places