Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0043 - Ásdís Margrét Þorgrímsdóttir. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0043

Title

Ásdís Margrét Þorgrímsdóttir. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1883-1969 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Tvær skjalaöskjur, venjulegar.

Name of creator

Anna Sigurðardóttir (5. desember 1908 - 3. janúar 1996)

Biographical history

Fæddist á Hvítárbakka í Borgarfirði 5. des. 1908, d. í Reykjavík 3. jan. 1996.
Foreldrar: Sigurður Þórólfsson, skólastjóri, og kona hans Ásdís M. Þorgrímsdóttir.
Giftist Skúla Þorsteinssyni. Þau eignuðust þrjú börn, Önnu, Ásdísi og Þorstein. Bjuggu á Eskifirði og í Reykjavík.
Anna lauk prófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Tók virkan þátt í starfi kvenfélaga og lagði kvennabaráttunni margháttað lið. Stofnaði Kvennasögusafn Íslands 1. janúar 1975 og var forstöðumaður þess meðan hún lifði. Heiðursdoktor við H.Í. 1986 fyrir brautryðjendastarf í íslenskum kvennarannsóknum.
Ritstörf: Vinna kvenna á Íslandi í 1100 ár (1985), Allt hafði annan róm áður í páfadóm (1988).

Name of creator

Ásdís M. Þorgrímsdóttir (f. 1883) (1883-1969)

Biographical history

Fæddist 18. okt. 1883, d. 9. apríl 1969.
Foreldrar: Þorgrímur Jónatansson bóndi og kona hans, Guðrún Guðmundsdóttir.
Giftist Sigurði Þórólfssyni, skólastjóra. Eignuðust 10 börn.

Immediate source of acquisition or transfer

Anna Sigurðardóttir, dóttir Ásdísar, afhenti gögnin.

Scope and content

2 skjalaöskjur geyma nokkur sendibréf til Ásdísar og símskeyti til hennar, einnig nokkur sendibréf og símskeyti til móður hennar, nokkrar kvittanir og nótur af ýmsu tagi.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt.

Accruals

Ekki er von viðbóta.

System of arrangement

Askja 1:
Sendibréf:


  • Sendibréf o.fl. úr fórum Guðrúnar Guðmundsdóttur, móður Ásdísar
  • Frá Ásdísi til foreldra sinna (1903-1929, 17), eitt bréf til Sigurðar Þórólfssonar (1903)
  • Bréfritarar: Sigurbjörg Björnsdóttir

Soffía Snorradóttir
Anna Jóna
Guðjón Guðmundsson, Saurbæ
Guðrún, Kárastöðum
Sigurlína Björnsdóttir
Guðrún Klemensdóttir
Kristín Eyjólfsdóttir
Guðjón Guðmundsson
Steinunn Þorsteinsdóttir, Ingiríður Jónsdóttir, Hákonía Hákonardóttir, Sigrún, Gerður, Hulda, Ólöf Sigurðardóttir

  • Minningabrot um foreldra Ásdísar, ættartölur o.fl.
  • Póesíbók Ásdísar
  • Ýmsar kvittanir og nótur
  • Niðjatal Ásdísar og Sigurðar Þórólfssonar (prentað 1983)

Askja 2:
• Símskeyti til Ásdísar M. Þorgrímsdóttur og Guðrúnar Guðmundsdóttur. Einnig hluti af peysufatasniði gert úr umbúðapappír.

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IE

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði rafrænt í ágúst 2015.

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 175. Rakel Adolphsdóttir setti á safnmarkið KSS 43 í febrúar 2017.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places