Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds MMS 0089 - Viðtal við Jón Hilmar Gunnarsson

Reference code

IS IcReLIH MMS 0089

Title

Viðtal við Jón Hilmar Gunnarsson

Date(s)

  • 2012-8-13 - 2012-9-22 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Fjórar stafrænar hljóðskrár.

Name of creator

Arnþór Gunnarsson (F. 03.02.1965)

Biographical history

Immediate source of acquisition or transfer

Afhent 13. ágúst og 21. september 2012.

Scope and content

Jón Hilmar er fæddur að Þinganesi í Nesjum í Hornafirði 17. júlí 1929. Hann fluttist með foreldrum sínum, Gunnari Jónssyni, bónda í Þinganesi, og Björgu Jónsdóttur, til Hafnar í Hornafirði árið 1939. Um 1950 fluttist Jón Hilmar til Reykjavíkur þar sem hann lærði húsasmíði. Hann starfaði lengst af sem húsasmíðameistari í Reykjavík. Viðtalið er tvískipt. Fyrra samtalið fór fram 13. ágúst 2012. Til að byrja með í því samtali segir Jón Hilmar frá breyttum búskaparháttum á jörðinni Þinganesi í Nesjum í Hornafirði á æskuárum sínum eða um það leyti sem Ásgeir, hálfbróðir hans, var að taka við jörðinni. Þessu næst segir Jón Hilmar í stuttu máli frá námi sínu og starfsferli. Síðan víkur sögunni aftur að Þinganesi. Þar á eftir segir Jón Hilmar frá nokkrum athyglisverðum draumum sem hann hefur dreymt og loks segir hann frá kynnum sínum af Sigurði Ólafssyni, útgerðarmanni á Höfn, og Hjalta Jónssyni, bónda í Hólum í Nesjum. Seinna samtalið fór fram 21. september 2012. Þar segir Jón Hilmar frá gömlum ljósmyndum (flestar tengjast Þinganesi í Nesjum) sem hann gaf Arnþóri.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions governing access

Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.

Conditions governing reproduction

Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um ljósritun og myndun.

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Við röðun á safninu er stuðst við ISAD(G).

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places