Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds IS IcReLIH MMS 0088 - Að vera Íslendingur

Reference code

IS IcReLIH IS IcReLIH MMS 0088

Title

Að vera Íslendingur

Date(s)

  • 06.2012 (Accumulation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

32 viðtöl á stafrænu formi ásamt uppskriftum.

Name of creator

Sæbjörg Freyja Gísladóttir

Biographical history

Immediate source of acquisition or transfer

Scope and content

Sumarverkefni Miðstöðvar munnlegrar sögu í samvinnu við Vinnumálastofnun undir yfirskriftinni „Að vera Íslendingur? Þjóðernisvitund Íslendinga og hugmyndir þeirra um íslenskt þjóðerni.“ Markmiðið var að kanna hvaða hugmyndir viðmælendur gera sér um sérkenni íslensks þjóðernis og hvernig þeir sjálfir skynja sig sem Íslendinga. Viðmælendur eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu og á Austurlandi. Viðtölin voru skrifuð upp og gerðir úr þeim útdrættir. Viðmælendur:
Arndís Hulda Auðunsdóttir, f. 1987
Auðun Sæmundsson, f. 1951
Baldur Jóhann Þorvaldsson, f. 1981
Gerður Steinarsdóttir, f. 1955
Gréta Sigurjónsdóttir, f. 1965
Guðrún Ágústsdóttir, f. 1956
Haraldur Þór Hammer Haraldsson, f. 1983
Hjörtur Kjerúlf, f. 1945
Ingunn Snædal, f. 1971
Janne Sigurðsson, f. 1966
Jón G. Ragnarsson, f. 1950
Lára Guðmundsdóttir, f. 1929
Lára G. Oddsdóttir, f. 1944
Natalía Ýr Wróblewska, f. 1996
Nína M. Saviolidis, f. 1984, og Sebastian Geyer, f. 1981
Skúli Björn Gunnarsson, f. 1970
Snæbjörn Ásgeirsson, f. 1931
Tinna Dórey Pétursdóttir, f. 1987
Viðar Böðvarsson, f. 1951
Örn Þorleifsson, f. 1938

Appraisal, destruction and scheduling

Ekkert grisjað.

Accruals

Ekki er von á viðbótum.

System of arrangement

Conditions governing access

Engin.

Conditions governing reproduction

Notendur eru bundnir af ákvæðum höfundalaga nr. 73/1972.

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places