Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Valgerður Sverrisdóttir

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Valgerður Sverrisdóttir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

F. 23.03.1950

Saga

Próf frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1967. Þýskunám við Berlitz-skóla í Hamborg 1968-1969, enskunám við Richmond-skóla í London 1971-1972.
Ritari hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1967-1968. Ritari kaupfélagsstjóra KEA 1969-1970. Læknaritari á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1970-1971. Kennari við Grenivíkurskóla 1972-1976, í hlutastarfi 1977-1982. Húsmóðir og bóndi á Lómatjörn síðan 1974. Skip. 31. desember 1999 iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lausn 23. maí 2003. Skip. 23. maí 2003 iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lausn 15. júní 2006. Skip. 24. sept. 2004 samstarfsráðherra Norðurlanda, lausn 27. sept. 2005. Skip. 15. júní 2006 utanríkisráðherra, lausn 18. maí 2007 en gegndi störfum til 24. maí.
Í stjórn Kaupfélags Eyfirðinga 1981-1992. Í stjórn Sambands íslenskra samvinnufélaga 1985-1992. Í stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra 1983-1987, formaður stjórnar 1985-1986. Í stjórn Slippstöðvarinnar á Akureyri 1989-1991. Í miðstjórn Framsóknarflokksins síðan 1983, vararitari flokksins 1990-1992. Varaformaður Framsóknarflokksins 2007-2008, formaður 2008-2009. Í skólanefnd Samvinnuháskólans 1990-1996, formaður 1995-1996. Í stjórn Norræna menningarmálasjóðsins 1991-1993 og 1995-1998, formaður 1995.

Alþm. Norðurl. e. 1987-2003, alþm. Norðaust. 2003-2009 (Framsfl.).
Vþm. Norðurl. e. apríl 1984.
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 1999-2006, samstarfsráðherra Norðurlanda 2004-2005, utanríkisráðherra 2006-2007.
2. varaforseti Sþ. 1988-1989 og 1990-1991, 1. varaforseti Alþingis 1992-1995.
Formaður þingflokks Framsóknarflokksins 1995-1999.
Umhverfisnefnd 1991-1992, menntamálanefnd 1991-1995, efnahags- og viðskiptanefnd 1995-1999, allsherjarnefnd 1995-1999, kjörbréfanefnd 1995-2000, utanríkismálanefnd 1999 og 2009-, sérnefnd um stjórnarskrármál 1999 og 2009 (fyrri) og sérnefnd um stjórnarskrármál (seinni) 2009, landbúnaðarnefnd 1999, heilbrigðis- og trygginganefnd 1999 (form.), félagsmálanefnd 1999, heilbrigðisnefnd 2007-2008, sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd 2007-2009.
Íslandsdeild Norðurlandaráðs 1995-1999 (form.), Íslandsdeild ÖSE-þingsins 1999 og 2007-2009.
Heimild: http://www.althingi.is/altext/cv.php4?nfaerslunr=13

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Fyrrv. ráðherra

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

IS

Kennimark stofnunar

IcReLIH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Skráningardagsetning

Frumskráð 10.07.2013

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

JKÁ skráði