Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds MMS 0053 - Af vatni og fólki - mannlíf við Þingvallavatn

Reference code

IS IcReLIH MMS 0053

Title

Af vatni og fólki - mannlíf við Þingvallavatn

Date(s)

  • 2009 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Stafrænar hljóðskrár.

Name of creator

Margrét Sveinbjörnsdóttir (F. 24.04.1967)

Biographical history

Lauk meistaranámi í Hagnýtri menningarmiðlun 2011.

Immediate source of acquisition or transfer

Gögnunum var safnað af Margréti Sveinbjörnsdóttur. Afhent Miðstöð munnlegrar sögu frá 11.05.2009 til 14.07.2009.

Scope and content

Afhending 2009: Stafrænar hljóðskrár (u.þ.b. 45 klst.).
Afhending 2011: 64 stafrænar hljóðskrár.

Markmið verkefnisins er að safna munnlegum heimildum, þ.e. viðtölum, um mannlíf og búskaparhætti við Þingvallavatn á 20. öld. Þannig yrði varðveitt og haldið til haga merkri sögu sem annars myndi með tímanum falla í gleymsku. Þungamiðjan í viðtölunum er Þingvallavatn, sambúðin við það, veiðar í vatninu, áhrif virkjana á lífríkið og þau áhrif sem nálægðin við vatnið hefur á líf fólksins. Ennfremur er spurt um mannlíf við vatnið almennt, heimilishald og búskaparhætti, skólagöngu, félagslíf, sumarbústaðabyggð, kirkju og þjóðgarð á Þingvöllum. Viðmælendur eru á öllum aldri og eiga það sammerkt að hafa ýmist búið, alist upp eða dvalið um lengri eða skemmri tíma á svæðinu umhverfis Þingvallavatn, þ.e. í Þingvallasveit, Grafningi og hluta Grímsness. Viðtölin eru tekin upp á stafrænt upptökutæki í hámarksgæðum og afrit færð Miðstöð munnlegrar sögu til varðveislu.

Viðmælendur í fyrstu lotu voru 27:
Þórdís Guðmundsdóttir Ottesen 06.05.1911 I II
Steinunn Elínborg Guðmundsdóttir,
Pálína Þorsteinsdóttir f. 12.04.1927
Sigríður Kjartansdóttir f. 15.02.1926
Egill Guðmundsson f. 13. 05.1921
Sigrún Jóhannesdóttir f. 14.02.1936
Ingveldur Eiríksdóttir f. 09.04.1965
Þórdís Jóhannesdóttir f. 20.02.1934
Ragnar Lundborg Jónsson f. 22.12.1931
Jóhann Jónsson f. 27.07.1934
Rósa Bachmann Jónsdóttir f. 22.03.1951
Guðrún Þóra Guðmannsdóttir f. 11.02.1950
Halla Einarsdóttir f. 18.11.1930
Halldór Magnússon f. 19.12.1922 I II III
Böðvar Stefánsson f. 02.01.1924 I II
Steingrímur Gíslason f. 22.09.1921 I II III IV
Hörður Guðmannsson f. 23.11.1941 I II III IV
Elísabet Einarsdóttir f. 08.06.1922 I II III
Anna María Einarsdóttir f. 05.02.1941 I II
Sveinbjörn Jóhannesson 10.07.1937 I II III
Sigurður Hannesson f. 01.06.1926
Sigrún Guðmundsdóttir f. 03.10. 1931 viðtal tekið 10. júní 2009
Kári Guðbjörnsson f. 28.02. 1956 viðtal tekið 18. júní 2009 I II III
Gunnlaugur Geir Guðbjörnsson f. 16.12. 1943 viðtal tekið 18. júní 2009 I II III IV
Bergþóra Snæbjörnsdóttir Ottesen f. 28.11. 1931 viðtal tekið 19. júní 2009 I II
Björn Guðmundsson f. 24.8. 1926 viðtal tekið 19. júní 2009 I II III
Ingiríður Magnea Snæbjörnsdóttir f. 15.09. 1929 viðtal tekið 19. júní 2009 I II III

Viðmælendur í annarri lotu voru 39:
Anna María Einarsdóttir (f. 1941), Heiðarbæ II, 3.2.2009 og 31.5.2011.
Arnar Tryggvason (f. 1969), Heiðarbæ II, 21.6.2011.
Bergljót Haraldsdóttir (f. 1922), Svartagili, 9.6.2011.
Birta Jóhannesdóttir (f. 1970), Mjóanesi, 8.6.2011.
Dóra Sigrún Gunnarsdóttir (f. 1982), Fellsenda, 7.6.2011 (sjá viðtal við Gunnar M. Þórisson og Unu Vilhjálmsdóttur)
Erla Guðbjörnsdóttir (f. 1947), Kárastöðum, 27.5.2011.
Greta Jónasdóttir (f. 1933), Brúsastöðum, 23.9.2010.
Guðmann Reynir Hilmarsson (f. 1961), Skálabrekku, 28.6.2011.
Guðrún Guðbjörnsdóttir (f. 1945), Kárastöðum, 16.6.2010.
Guðrún Jóhannsdóttir (f. 1949), Mjóanesi, 8.6.2011.
Guðrún St. Kristinsdóttir (f. 1956), Stíflisdal, 8.6.2011.
Guðrún Pétursdóttir (f. 1950), sumarbústaðareigandi, Þingvöllum, 16.6.2011.
Gunnar M. Þórisson (f. 1943), Fellsenda, 7.6.2011.
Halldór Kristjánsson (f. 1950), Stíflisdal, 8.6.2011.
Helga Sveinbjörnsdóttir (f. 1972), Heiðarbæ I, 10.6.2011.
Helgi K. Pálsson (f. 1950), Gjábakka, 9.6.2011.
Ingibjörg J. Steindórsdóttir (f. 1943), Heiðarbæ II, 6.6.2011.
Ingólfur Jónsson (f. 1968), Miðfelli, 15.6.2011.
Ingveldur Eiríksdóttir (f. 1965), Þingvöllum, 1.7.2008 og 22.6.2011.
Jóhann Jónsson (f. 1934), Mjóanesi, 3.7.2008 og 15.6.2011.
Jóhannes Sveinbjörnsson (f. 1970), Heiðarbæ I, 10.6.2011.
Jón Nordal (f. 1926), snúningapiltur í Skógarkoti, 26.5.2011.
Kolbeinn Sveinbjörnsson (f. 1975), Heiðarbæ I, 12.6.2011.
Kristrún Ragnarsdóttir (f. 1962), Brúsastöðum, 10.6.2011.
Linda Rós Helgadóttir (f. 1980), Kárastöðum, 20.6.2011.
Magnús Víkingur Grímsson (f. 1951), Brúsastöðum, 16.6.2010 og 6.6.2011.
Markús Sigurðsson (f. 1947), Svartagili, 27.6.2010.
Óskar Arnar Hilmarsson (f. 1958), Skálabrekku, 22.6.2011.
Pálína Hermannsdóttir (f. 1929), sumarbústaðareigandi, Kárastöðum, 9.9.2010 og 14.6.2011.
Ragnar L. Jónsson (f. 1931), Brúsastöðum, 3.7.2008 og 10.6.2011.
Ragnhildur Kvaran (f. 1931), sumarbústaðareigandi, Heiðarbæ II, 3.6.2011.
Sigríður Kristjánsdóttir (f. 1941), Gjábakka, 20.6.2011.
Sigrún Dungal (f. 1945), sumarbústaðareigandi, Heiðarbæ I, 31.5.2011.
Steinunn Guðmundsdóttir (f. 1940), Heiðarbæ I, 2.6.2011.
Sveinbjörn Dagfinnsson (f. 1927), sumarbústaðareigandi, Kárastöðum, 9.9.2010 og 14.6.2011.
Sveinbjörn Fr. Einarsson (f. 1948), Heiðarbæ II, 20.6.2010 og 15.6.2011.
Sveinbjörn Jóhannesson (f. 1937), Heiðarbæ I, 9.3.2008, 28.6.2008, 10.4.2009 og 2.6.2011.
Una Vilhjálmsdóttir (f. 1949), Fellsenda, 7.6.2011.
Þóra Einarsdóttir (f. 1955), Kárastöðum, 15.6.2011.

Appraisal, destruction and scheduling

Óþekkt

Accruals

Viðbætur bárust 21. september 2011.

System of arrangement

Conditions governing access

Aðgengi er takmarkað. Ekki má nota án samráðs við Margréti Sveinbjörnsdóttur. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.

Conditions governing reproduction

Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um ljósritun og myndun.

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Við röðun á safninu er stuðst við ISAD(G).

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð 17.07.2013.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Eva Kamilla Einarsdóttir skráði sumarið 2012. Rafræn skráning var gerð af JKÁ 17.07.2013.

Archivist's note

HK bætti við skráningu 19.09.2013.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places