Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Svavar Guðnason

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Svavar Guðnason

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

F. 18.11.1909 - d. 25.06.1988

History

sl. listmálari; stundaði listnám í Frakkl. og Danm. þar sem hann bjó 1935–51; brautryðjandi í ísl. abstraktlist með tímamótasýningu í Listamannaskálanum 1945. Verk S þar byggðust á frjálslegri samsetningu lífrænna og geómetrískra forma sem notuð voru til að stemma af ríkulegt litróf (s.n. fúgustíll). Síðar málaði S í abstrakt-expressjónískum stíl og vitnar þá stundum í landslag, t.d. í Stuðlabergi (1949; Listasafn Ísl.). Upp úr 1950 eykst formfesta í verkum S og pensildrættir hans verða agaðri, aðallega fyrir áhrif frá ísl. strangflatalist en eftir 1960 færast verk hans aftur til frjálslegri og ljóðrænni vegar, form mýkjast og blæbrigði litanna aukast. Við þetta heldur ísl. náttúra aftur innreið sína í myndlist S og gætir hennar í ríkum mæli í flestum síðari verka hans; starfaði náið með danska haustsýningarhópnum 1944–49 sem síðar gerðist þátttakandi í Cobra. Stærsta málverk S, Veðrið (1963), er í forsal Stúdentahússins í Árósum en af öðrum stórum málverkum hans má nefna Straum (1969–70; Búnaðarbankinn við Hlemmtorg, Rvík).
Heimild: Íslenska alfræðiorðabókin

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Listmálari

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 04.10.2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

JKÁ skráði