Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds Lbs 0037 NF - Stefán Pjetursson. Einkaskjalasafn

Reference code

IS IcReLIH Lbs 0037 NF

Title

Stefán Pjetursson. Einkaskjalasafn

Date(s)

  • 1913-1988 (Accumulation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

59 öskjur, bréf og annað handskrifað efni.

Name of creator

Stefán Pjetursson (1898-1987)

Biographical history

F. á Núpum í Aðaldal, S-Þing., 23. sept. 1898, d. 19. apríl 1987. For.: Pétur Stefánsson bóndi þar og kona hans Helga Sigurjónsdóttir. Stúdent M.R. 1920. Cand. phil. Hásk. Ísl. 1921. Nám í sagnfræði, heimspeki og félagsfræði við hásk. í Berlín 1921–1930. Blaðamaður við Verklýðsblaðið í Rvík 1932–1933. Blaðamaður við Alþýðublaðið í Rvík 1934–1939. Ritstjóri Alþýðublaðsins 1939–1952. Skjalavörður í Þjóðskjalasafni 1953–1957. Þjóðskjalavörður 1957–1968. Í miðstjórn Kommúnistaflokks Íslands 1932–1934. Í miðstjórn Alþýðuflokksins 1943–1950. Í útvarpsráði 1947–1953. Í stjórn hugvísindadeildar Vísindasjóðs 1958–1966. Í
ráðgefandi handritanefnd ríkisstjórnarinnar 1959–1961. Í stjórn Handritastofnunar Íslands 1962 o.áfr. Í sendinefnd Íslands á þingi Sameinuðu þjóðanna í New York 1960. – Auk þess sem hann ritaði sjálfur kom hann með öðrum að þýðingum og útgáfum. (Heimild: Íslenskir samtíðarmenn II, s. 266.)

Repository

Immediate source of acquisition or transfer

Árni Kristjánsson píanóleikari (19. og 26. maí 1988), Ólafur Pálmason (27. júlí 1995).

Scope and content

Safnið hefur að stærstum hluta að geyma bréf og önnur gögn Stefáns frá námsárum hans í
Þýskalandi, frá blaðamanna- og ritstjóratíð hans og frá því er hann var þjóðskjalavörður.
Einnig eru í safninu gögn er varða pólitísk afskifti hans. Drjúgur hluti safnsins er líka afurðir
af fræðimennsku hans. Í safninu er nokkuð um afrit og ljósrit/fjölrit.

Efnisflokkar safnsins eru þessir:
A. Bréfasafn
AA. Bréf til Stefáns
AB. Bréf frá Stefáni
AC. Bréf til Sonju Pjetursson
AD. Bréf annarra
AE. Jólakort, skeyti og þess háttar
AF. Umslög
B. Fræðistörf
BA. Bókmenntir
BB. Jarðfræði
BC. Lögfræði
BD. Ritstörf
BE. Sagnfræði
BF. Þjóðfélagsfræði
BG. Aðföng vegna fræðistarfa
C. Stjórnmál og félagsstörf
CA. Alþýðuflokkurinn
CB. Handritanefnd
CC. Hugvísindadeild Vísindasjóðs
CD. Kommúnistaflokkurinn
CE. Sagnfræðingafélag Íslands
CF. Útvarpsráð
CG. Verkalýðsmál
CH. Ýmislegt tengt stjórnmálum
D. Ritstjórnarstörf
DA. Alþýðublaðið
E. Persónuleg gögn
F. Námsár
G. Tíningur, blaðaúrklippur og prentað/fjölritað efni

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt úr safninu við frágang þess.

Accruals

Ekki er von á viðbótum.

System of arrangement

Safnið var flokkað að nokkru leyti þegar það barst, en núverandi skipulag miðast við ISAD(G) staðalinn.

Conditions governing access

Safnið er opið

Conditions governing reproduction

Samkvæmt reglum Landsbókasafns

Language of material

  • Danish
  • English
  • Icelandic
  • Swedish
  • German

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Drög að skrá fylgdu safninu.

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Name access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

ISAD(G)

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

2013

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Archivist's note

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places