Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Soroptimistasamband Íslands

Auðkenni

Tegund einingar

Corporate body

Leyfileg nafnaform

Soroptimistasamband Íslands

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1974 -

Saga

Soroptimistasamband Íslands er hluti af Evrópusambandi Soroptimista. Íslenskir soroptimistar eru um 600 talsins í 18 klúbbum viðs vegar um land. Í klúbbunum er leitast við að hafa fulltrúa sem flestra starfsstétta til að fá sem breiðastan hóp. Fyrsti íslenski klúbburinn var stofnaður árið 1959.

Soroptimistar eru alþjóðasamtök fyrir vinnandi konur í öllum störfum. Markmið Soroptimista er stuðla að heimsmynd þar sem konur og stúlkur ná í sameiningu fram því besta sem völ er á, bæði sem einstaklingar og sem hópur, og þar sem þær geta látið drauma sína rætast og til jafns við aðra skapað sterk og friðsöm samfélög um allan heim.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Forsetar Soroptimistasambands Íslands hafa verið:
Halldóra Eggertsdóttir 1974-1976
Jóna V. Höskuldsdóttir 1976-1978
Hólmfríður Sigurjónsdóttir 1978-1980
Gerður Hjörleifsdóttir 1980-1982
Jóhanna Pálsdóttir 1982-1984
Þorbjörg Karlsdóttir 1984-1986
Luisa Bjarnadóttir 1986-1988
Steinunn Einarsdóttir 1988-1990
Kristín Sjöfn Helgadóttir 1990-1992
Hildur Hálfdanardóttir 1992-1994
Kristín Einarsdóttir 1994-1996
Salóme Þorkelsdóttir 1996-1998
Lilja Guðlaugsdóttir 1998-2000
Halla L. Loftsdóttir 2000-2002
Hafdís Karlsdóttir 2002-2004
Sigríður Þórarinsdóttir 2004-2006
Ásgerður Kjartansdóttir 2006-2008
Guðrún Erla Björgvinsdóttir 2008-2010
Ingunn Ásdís Sigurðardóttir 2010-2012
Mjöll Flosadóttir 2012-2014
Þóra Guðnadóttir 2014-2016
Laufey G. Baldursdóttir 2016-2018

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

29. maí 2017

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimasíða Soroptomistasambandsins: http://www.soroptimist.is

Athugasemdir um breytingar

Rakel Adolphsdóttir skráði í maí 2017.