Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Fonds KSS 0085 - Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

Reference code

IcReLIH KSS 0085

Title

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

Date(s)

  • 1959-2007 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

17 skjalaöskjur

Name of creator

Sigrún Klara Hannesdóttir (f. 1943) (1943)

Biographical history

Name of creator

Heiður Vigfúsdóttir

Biographical history

Name of creator

Emilía Sigmarsdóttir (f. 1950)

Biographical history

Name of creator

Guðrún Jónsdóttir

Biographical history

Name of creator

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur (1959)

Administrative history

Immediate source of acquisition or transfer

Sigrún Klara Hannesdóttir afhenti Kvennasögusafni gögn 22. desember 2009. Heiður Vigfúsdóttir afhenti gögn 26. janúar 2010. Þessi gögn fylltu 16 öskjur.
8. febrúar bárust um hendur Emilíu Sigmarsdóttur gögn frá Guðrúnu Jónsdóttur.

Scope and content

Í skjalasafninu eru nokkrir efnisflokkar: fundagerðir, skýrslur, bréf, erlend og innlend, og kom efnið frá Sigrúnu Klöru Hannesdóttur flokkað til Kvennasögusafns Íslands og var flokkað eftir árum. Sú flokkun er látin halda sér nær óbreytt. Umfangið er 17 öskjur.

Appraisal, destruction and scheduling

Engu var eytt.

Accruals

Viðbóta er von.

System of arrangement

Askja 1: Fundagerðabækur stjórnarfunda 1960-1997; 2 stílabækur og 3 fundagerðabækur
Askja 2: Fundagerðabók félagsfunda 1981-1992; fundagerðabók félagsfunda 1992-1997
Askja 3: Fundagerðabók félagsfunda 1963-1968; fundagerðabók félagsfunda 1969-1974; fundagerðabók félagsfunda 19774-1981
Askja 4: Skýrslur formanna 1981-1997
Askja 5: Innkomin og útsend bréf 1970-1974; félagatöl og skýrslur
Askja 6: Innkomin og útsend bréf 1975-1978; félagatöl og skýrslur
Askja 7: Innkomin og útsend bréf 1979-1984; félagatöl og skýrslur
Askja 8: Innkomin og útsend bréf 1985-1986; félagatöl og skýrslur
Askja 9: Innkomin og útsend bréf 1987-1992; félagatöl og skýrslur
Askja 10: Innkomin og útsend bréf 1993-1994; félagatöl og skýrslur
Askja 11: Innkomin og útsend bréf 1995-1997; félagatöl og skýrslur
Askja 12: Innkomin og útsend bréf 1998- 1999; félagatöl og skýrslur; fundagerðir stjórnarfunda
Askja 13: Innkomin og útsend bréf 2000- 2004; félagatöl og skýrslur, fundagerðir stjórnarfunda og félagsfunda
Askja 14: Innkomin og útsend bréf 2005-2007 ; félagatöl og skýrslur, fundagerðir
Askja 15: Innkomin og útsend bréf, skýrslur formanns, 1987-1989; greinargerðir vegna starfsemi klúbbsins 1960-1984 og 1984-1994 – 40 ára afmælishátíð – Gögn starfsgreinanefndar 1987-1996 – Fyrstu nafnalistarnir 1960, 1961, 1962 og 1965, lög og reglur á fyrsta áratugnum – S.Þ. nefnd, bréf og skýrslur 1973-1974
Askja 16: Bækur: Minningargjafir 1986-1993; Gjafasjóður 1965-1973; Risnusjóður 1970-1974; Vestmannaeyjasjóður 1973; Málefnasjóður 1972-1974;
Askja 17: Reykjavík – charterfest 19.9. 1959 (stofnfundur), blaðaúrklippur, ljósmyndir ofl. –Ýmislegt varðandi Soroptimistasamband Íslands - Styrktarsjóður 1964-1979

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Notendur eru bundnir ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972.

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Alternative identifier(s)

Subject access points

Place access points

Description identifier

IS

Institution identifier

IcReLIH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

Auður Styrkársdóttir skráði 18. ágúst 2015.

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Var áður á safnmarki KSS 625. Rakel Adolphsdóttir færði á safnmarkið KSS 85 í febrúar 2017.

Accession area